Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRIL 1992 9 AFMJEUSHÁTÍD 70 ára afmælishátíð Hestamannafélagsins Fáks verður haldin á Hótel Sögu 24. apríl næstkomandi. Borðapantanir og miðasala er hafin á skrifstofu Fáks. Kveðja, Fákur. / Avöxtun i verðbréfa 1. apríl sjóda 3 mán. 6 mán. Kjarabréf 7,8% 8,1% Tekjubréf 8,1% 7,9% Markbréf 8,7% 8,7% Skyndibréf 6,5% <22* 6,6% VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTING ARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI, S. (91)28566 KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100 clothkits Bæjarhrauni 14, 222 Hafnarfirði - fax 652015. FERMIMGARGJAFIR i ÖRVALI TILDÆMIS: HANDSMÍÐAÐIR14 K HRINGIR MEÐ PERLU 6.900 HRINGIR MEÐ STEINI 7.900 Jón SipmunisGon SkartyrijMverzlnn LAUGAVEG5-101 REYKJAVÍK SÍMI13383 Nýr glæsilegur listi með fallegum barna- og kvenfatnaði. Hringdu og fáðu sent ókeypis eintak © 91-653900 Dauðinn í um- ferðinni Dagtir á Akureyri: „Mörgum þykir dýrt ad eiga og reka bifreið á íslandi. Það er vissulega rétt, því verð á bílum er nokkuð hátt hér á landi, sömuleiðis bifreiðagjöld, iðgjöld bifreiðatryggiuga og eldsneytisverð. Engu að síður er ljóst, að þessi kostnaður er smávægi- legur miðað við þaun gríðarlega toll, sem um- ferðin tekur árlega í mannlifum, varanlegum mciðslum einstaklinga og eignatjóni. A næstliðnum tíu árum hafa um 240 einskikling- ar látið lífið í umferðar- slysum hér á landi. Að meðaltali hafa því um 24 einstaklingar látist i uin- ferðarslysum árlega, eða því sem næst tveir i hveijum mánuði. Tala slasaðra er 40-50 sinnum hærri að meðaltali. Þá er ónefndur gífurlegur kostnaður þjóðfélagsins vegna umferðai-slysa en ætla má, að hann nemi a.m.k. átta milljöröum króna árlega. Benda má á að árið 1990 reiknuðu sérfræðingar það út að kostnaður þjóðfélagsins af umferðarslysum árið 1989 hefði numið rúmum 5,2 milljörðum króna, á verölagi nóvembermán- aðar 1990. Þrátt fyrir þessa háu tölu voru um- ferðarslys fæn'i árið 1989 en oftast áður og því má ætla, að kostnað- urin sé mun hærri í „venjulegu" ári. í þessum milljörðum fólst kostnað- ur vegua lieknishjálpar, sjúkravistar, slysabóta tryggingafélagiuma, eignabóta, tekjutaps, tryggingabóta ríkisins og tryggingabóta ýmissa aðila. Hhis vegar vai' tekjutap aðstandenda hinna slösuðu ómetið, sömuleiðis útlagöur en óskráður kostnaður ein- staklinga vegna slyss og afleiðmga þess, lífeyrir og útgjöld vegna hjálpar- Tölvuvædd ökuferils- skrá Forystugrein Akureyrarblaðsins DAGS (28. mars) fjallar um „raunhæfar aðgerð- ir til að fækka umferðarslysum". Þar er benh-á nauðsyn þess að taka upp tölvu- vædda ökuferlisskrá, sem nota megi til „að tína út úr hópnum ökuníðinga, sem eru stórhættulegir sjálfum sér og öðr- um“. Staksteinar glugga í forystugrein Dags og leiðara VR-blaðsins um kjara- samninga. tækja og sérútbúnaðar vegna örorku." »> Að tína út <jkuníðingana“ Þá segir Dagur: „Af framansögðu er Ijóst að umferðarslys fela í sér geigvænlega sóun, sem ekki verður nema að hluta metin til fjár. Hið dýrmætasta fæst aldrei bætt, þ.e.a.s. lífið sjálft og hið varanlega heilsutjón seni af alvar- legum umferðarslysum hlýst. Ljóst er þó að með markvissum aðgerðum væri hægt aö minnka þessa sóun til muiia, þótt vonlaust sé aö stöðva hana til fulls. Slíkar að- gerðir eru fyrst og fremst á valdi löggjafans og munu ranglega taldar óvmsælar. Þessi mis- skilningur er ástæða þess að stjórnvöld liafa ekki viljað takast á við vand- ann og grípa til raun- hæfra aðgerða til að fækka umferðarslysum. Stjórnvöld hafa t.d. ekki enn beitt því sjálfsagða ráði að koma upp tölvu- væddri ökuferilsskrá, en með slíka skrá að vopni mætti tína út úr hópnum ökuniðinga, sem eru stór- hættulegir sjálfum sér og öðrum. Aukin löggæzla á þjóðveginum er sömu- leiðis nauðsynleg og myndi, ásamt hertum viðurlögum við umferð- arlagabrotum, vafalaust leiða til þess að tíðni umferöarslysa hér á landi lækkaði. Síöast cn ekki sízt er mikilvægt að stórefla umferðar- fneðslu í skólum landsins og fjölmiðlum. Markviss- ar aðgerðir af þessu tagi kosta verulegt fé en full- yrða má að því fjármagni yrði vel varið. Þjóðfélag- ið myndi tvímælalaust hagnast á þeirn, hvernig sem á málið er litiö. Staðreyndimar tala sinu ntáli um nauðsyn þess aö lækka slysatíðn- ina í umferðinni. Stjóm- völd mega einskis láta ófreistaö til að ná því markmiði." * Oöryggi lausra samn- inga VR-BLAÐIÐ (Verzlun- armannafélag Rcykja- vikur) segir í forystu- grein: „Það er mjög brýnt að Ijúka samningunt sem fyrst. Samningsleysinu fylgir öryggisleysi. Kaupmáttur liefur farið lækkaudi síðan samning- ar runnu út í september á síðasta ári og það bitn- ar haröast á þeim sein lægst hafa launin og mega þeir sízt við slíku. Atvinnuástandið er einn- ig mjög ótryggt og er atvinnuleysi nú meira en það hefur mælst um langan tírna. Vonir eru bundnai- við, að ef samn- ingar takast, þá liafi það öi'v.uidi álu-if á atvinnu- lífið í laiulmu. Ekki er ólíklegt að menn haldi að sér höndum meðan óvissa er um hvort samn- ingar takizt eða hvort til átaka kcniur á vinnu- inarkaðinum. Ehuúg cr líklegt að lengd sainn- ingstímans geti haft álirif á atvinnulifiö. Lengri samningstími er líklegri til að stuðla að meira jafnvægi og festu í atviimulífinu en stuttur samningstími. Það verður að leggja þunga álierzlu á það grundvallarmarkmið við lausn kjarasamninganna, að tryggja öllum vinnu- færum höndum atvinnu. I því sambandi er mjög brýnt að lækka vexti verulega frá því sem nú er, verðlag haldist stöð- ugt og verðbólgunni verði haldið niðri, sem er forsenda fyrir stöðug- leika og jafnvægi í efna- hagsmálum..." • • HEHVfllJSVORU TILBOÐ MÁNAÐARINS AEG þurrkari Körfuboltaspjald Áöur 54.776* Nú 45.950 Áöur 9.249 • Nú 7.399 Itvarpsklukka Hleósluskrúfjárn iöur 3.463 • Nú 2.839 Áður 3.200 • Nú 2.720 AEG samlokugrill Áöur 4.777 • Nú 3.981 ~ f tfcl Halogen borðlampi Áöur 5.880 • Nú 4.688[ © T I K R I N G U uiu L U N N \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.