Morgunblaðið - 02.04.1992, Page 9

Morgunblaðið - 02.04.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRIL 1992 9 AFMJEUSHÁTÍD 70 ára afmælishátíð Hestamannafélagsins Fáks verður haldin á Hótel Sögu 24. apríl næstkomandi. Borðapantanir og miðasala er hafin á skrifstofu Fáks. Kveðja, Fákur. / Avöxtun i verðbréfa 1. apríl sjóda 3 mán. 6 mán. Kjarabréf 7,8% 8,1% Tekjubréf 8,1% 7,9% Markbréf 8,7% 8,7% Skyndibréf 6,5% <22* 6,6% VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTING ARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI, S. (91)28566 KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100 clothkits Bæjarhrauni 14, 222 Hafnarfirði - fax 652015. FERMIMGARGJAFIR i ÖRVALI TILDÆMIS: HANDSMÍÐAÐIR14 K HRINGIR MEÐ PERLU 6.900 HRINGIR MEÐ STEINI 7.900 Jón SipmunisGon SkartyrijMverzlnn LAUGAVEG5-101 REYKJAVÍK SÍMI13383 Nýr glæsilegur listi með fallegum barna- og kvenfatnaði. Hringdu og fáðu sent ókeypis eintak © 91-653900 Dauðinn í um- ferðinni Dagtir á Akureyri: „Mörgum þykir dýrt ad eiga og reka bifreið á íslandi. Það er vissulega rétt, því verð á bílum er nokkuð hátt hér á landi, sömuleiðis bifreiðagjöld, iðgjöld bifreiðatryggiuga og eldsneytisverð. Engu að síður er ljóst, að þessi kostnaður er smávægi- legur miðað við þaun gríðarlega toll, sem um- ferðin tekur árlega í mannlifum, varanlegum mciðslum einstaklinga og eignatjóni. A næstliðnum tíu árum hafa um 240 einskikling- ar látið lífið í umferðar- slysum hér á landi. Að meðaltali hafa því um 24 einstaklingar látist i uin- ferðarslysum árlega, eða því sem næst tveir i hveijum mánuði. Tala slasaðra er 40-50 sinnum hærri að meðaltali. Þá er ónefndur gífurlegur kostnaður þjóðfélagsins vegna umferðai-slysa en ætla má, að hann nemi a.m.k. átta milljöröum króna árlega. Benda má á að árið 1990 reiknuðu sérfræðingar það út að kostnaður þjóðfélagsins af umferðarslysum árið 1989 hefði numið rúmum 5,2 milljörðum króna, á verölagi nóvembermán- aðar 1990. Þrátt fyrir þessa háu tölu voru um- ferðarslys fæn'i árið 1989 en oftast áður og því má ætla, að kostnað- urin sé mun hærri í „venjulegu" ári. í þessum milljörðum fólst kostnað- ur vegua lieknishjálpar, sjúkravistar, slysabóta tryggingafélagiuma, eignabóta, tekjutaps, tryggingabóta ríkisins og tryggingabóta ýmissa aðila. Hhis vegar vai' tekjutap aðstandenda hinna slösuðu ómetið, sömuleiðis útlagöur en óskráður kostnaður ein- staklinga vegna slyss og afleiðmga þess, lífeyrir og útgjöld vegna hjálpar- Tölvuvædd ökuferils- skrá Forystugrein Akureyrarblaðsins DAGS (28. mars) fjallar um „raunhæfar aðgerð- ir til að fækka umferðarslysum". Þar er benh-á nauðsyn þess að taka upp tölvu- vædda ökuferlisskrá, sem nota megi til „að tína út úr hópnum ökuníðinga, sem eru stórhættulegir sjálfum sér og öðr- um“. Staksteinar glugga í forystugrein Dags og leiðara VR-blaðsins um kjara- samninga. tækja og sérútbúnaðar vegna örorku." »> Að tína út <jkuníðingana“ Þá segir Dagur: „Af framansögðu er Ijóst að umferðarslys fela í sér geigvænlega sóun, sem ekki verður nema að hluta metin til fjár. Hið dýrmætasta fæst aldrei bætt, þ.e.a.s. lífið sjálft og hið varanlega heilsutjón seni af alvar- legum umferðarslysum hlýst. Ljóst er þó að með markvissum aðgerðum væri hægt aö minnka þessa sóun til muiia, þótt vonlaust sé aö stöðva hana til fulls. Slíkar að- gerðir eru fyrst og fremst á valdi löggjafans og munu ranglega taldar óvmsælar. Þessi mis- skilningur er ástæða þess að stjórnvöld liafa ekki viljað takast á við vand- ann og grípa til raun- hæfra aðgerða til að fækka umferðarslysum. Stjórnvöld hafa t.d. ekki enn beitt því sjálfsagða ráði að koma upp tölvu- væddri ökuferilsskrá, en með slíka skrá að vopni mætti tína út úr hópnum ökuniðinga, sem eru stór- hættulegir sjálfum sér og öðrum. Aukin löggæzla á þjóðveginum er sömu- leiðis nauðsynleg og myndi, ásamt hertum viðurlögum við umferð- arlagabrotum, vafalaust leiða til þess að tíðni umferöarslysa hér á landi lækkaði. Síöast cn ekki sízt er mikilvægt að stórefla umferðar- fneðslu í skólum landsins og fjölmiðlum. Markviss- ar aðgerðir af þessu tagi kosta verulegt fé en full- yrða má að því fjármagni yrði vel varið. Þjóðfélag- ið myndi tvímælalaust hagnast á þeirn, hvernig sem á málið er litiö. Staðreyndimar tala sinu ntáli um nauðsyn þess aö lækka slysatíðn- ina í umferðinni. Stjóm- völd mega einskis láta ófreistaö til að ná því markmiði." * Oöryggi lausra samn- inga VR-BLAÐIÐ (Verzlun- armannafélag Rcykja- vikur) segir í forystu- grein: „Það er mjög brýnt að Ijúka samningunt sem fyrst. Samningsleysinu fylgir öryggisleysi. Kaupmáttur liefur farið lækkaudi síðan samning- ar runnu út í september á síðasta ári og það bitn- ar haröast á þeim sein lægst hafa launin og mega þeir sízt við slíku. Atvinnuástandið er einn- ig mjög ótryggt og er atvinnuleysi nú meira en það hefur mælst um langan tírna. Vonir eru bundnai- við, að ef samn- ingar takast, þá liafi það öi'v.uidi álu-if á atvinnu- lífið í laiulmu. Ekki er ólíklegt að menn haldi að sér höndum meðan óvissa er um hvort samn- ingar takizt eða hvort til átaka kcniur á vinnu- inarkaðinum. Ehuúg cr líklegt að lengd sainn- ingstímans geti haft álirif á atvinnulifiö. Lengri samningstími er líklegri til að stuðla að meira jafnvægi og festu í atviimulífinu en stuttur samningstími. Það verður að leggja þunga álierzlu á það grundvallarmarkmið við lausn kjarasamninganna, að tryggja öllum vinnu- færum höndum atvinnu. I því sambandi er mjög brýnt að lækka vexti verulega frá því sem nú er, verðlag haldist stöð- ugt og verðbólgunni verði haldið niðri, sem er forsenda fyrir stöðug- leika og jafnvægi í efna- hagsmálum..." • • HEHVfllJSVORU TILBOÐ MÁNAÐARINS AEG þurrkari Körfuboltaspjald Áöur 54.776* Nú 45.950 Áöur 9.249 • Nú 7.399 Itvarpsklukka Hleósluskrúfjárn iöur 3.463 • Nú 2.839 Áður 3.200 • Nú 2.720 AEG samlokugrill Áöur 4.777 • Nú 3.981 ~ f tfcl Halogen borðlampi Áöur 5.880 • Nú 4.688[ © T I K R I N G U uiu L U N N \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.