Morgunblaðið - 02.04.1992, Page 11

Morgunblaðið - 02.04.1992, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992 11 Klippið út og geymið. Kynnum vorverkin í garðinum þessa dagana. Úrval af gagnlegum fermingargjöfum og sumarhúsavörum. Nokkur dæmi Óbrjótandi hitabrúsi sem held- ur heitu og köldu, ásamt 6 ein- inga ferða-pottasetti á vikutil- boði, aðeins krónur 3.699- fyrir alit saman. Mikið úrval af áttavitum og öryggisbúnaði til göngu- og sleðaferða. Meðal annars vasa-áttavitar í hulstri á verði frá kr. 1.050- til 3.102- Arin-eldstæði fyrir arinkubbana og eldiviðinn úr smíðajárni. Grindin er laus í skúffu með handföngum. Úrvalssmíði á góðu verði. Grindin kr. 5.100- og skúffan kr. 2.100- Svefnpokar f. ísl. aðstæður í fallegum litum á góðu verði, frá kr. 4.570- til 6.590-. Bakpokar, sterkir og þægilegir, 2ja lita, 55 Itr. kr. 4.450- og 65 ltr. kr. 7.590- Norsku Stil Longs ullarnærfötin, einföld og tvöföld fóðruð m/ mjúku Dacron efni. Vinsælustu vetrarnær- föt á íslandi síðustu 25 árin. Nota- legur inni eða úti í öllum veðrum. Ómissandi í skíðaferðina. Eldvarnarbúnaður í úrvali og hent- ugur m.a. í sumarhúsið. Dæmi: 6 kg. dufttæki kr. 8.733-, reykskynj- ari kr. 1.595- og eldvarnarteppi í eldhúsið kr. 1.549- Til vorverka í garðinum; lauf- hrífur, strákústar og malarhríf- ur. Vikutilboð: laufhrífa & strá- kústur aðeins kr. 1.980- Malar- hrífa og strákústur kr. 1.390- Réttu verkfærin í garðvinnuna um þessar mundir. Hekkklipp- ur frá kr. 1.929- og stórar greinaklippur kr. 2.328- Úrvals verkfæri á góðu vikutilboði. Garðverkin verða ánægjulegri með góðum verkfærum. Greinasagir (sjá mynd) krónur 2.668-, greinaklippur frá Felco krónur 1.412- tii 2.685- I tilefni kynningar á vorverkum í garðinum fram að helgi, bjóðum við plöntukassa, trjáfræ og gróð- urmold á vikutilboðsverði. Komdu á kynninguna og fáðu góð ráð. Öll handverkfæri á einum stað. Mikið úrval af gæða verkfærum á góðu verði. Verkfæri fagmanna sem henta þér líka. Kynntu þér úrvalið. Islenski fáninn og þjóðfánar flestra annarra ríkja. Mest seldu fánastangirnar á íslandi. Nýkomnir fána-vimplar, þríhyrningslaga veif- ur sem mega hanga uppi dag og nótt. Sérstaklega hentugt fyrir sumarhúsið. Vinsælu Amerísku MacLite vasa- Ijósinn í gjafaöskjum. Lítil en kröftug Ijós með halogen peru. Eigulegir gripir í mörgum stærðum og gerðum. Verð frá kr. 1.870- Nýkomin sending af vindhön- um úr smíðajárni. Síðasta sending seldist upp á skömm- um tíma. Pantanir óskast sótt- ar. Verð krónur 9.275- Hjólbörur til allra verka í úrvali. Verð frá krónum 6.290-. Góðar hjólbörur koma sér vel. Slönguvagn og slanga á sérstöku vikutilboðsverði. Ómissandi við garðyrkjuna og hreingerningar utanhúss. Slönguvagninn kostar kr. 3.998-, og með 25 mtr. siöngu kr. 4.988- Garðhanskar í vorverkin og mlkið úrvai af allskonar vinnuhönskum á frábæru verði. Meðal annars tauhanskar með leðri á slitflötum á aðeins krónur 355-, garðhanskar aðeins krónur 150- Gas- og olíuofnar fyrir sumarhúsið. Góðir ofnar sem gefa góðan hita. Dæmi um verð: gasofnar kr. 16.855- Ailar garðslöngur á mjög góðu verði. Margar aðrar gerðir af slöngum og öll slöngutengi. Dæmi um verð á garðslöngum: 20 mtr. kr. 874-, 25 metra kr. 1.092- og 30 metra kr. 1.310- Þvottakústar með sérlega mjúkum hárum. Henta á bílinn eða til hverkonar þvotta. Kústurinn og 1,5 metra rör með handföngum kostar aðeins krónur 3.214-, kústurinn stakur kostar kr. 945- Leður gönguskór með góðum sóla í stærðum 37-46. Litur dökkbrúnn. Frábært verð, aðeins krónur 3.900- Garðvinnan verður ánægjulegri með réttum áhöldum. Úrval af plastkörfum og fötum úr plasti og járni. Taktu eftir verðinu/Dæmi: plastkarfa á mynd krónur 1.438-, svartar plastfötur frá kr. 782- Sjónaukarnir vinsælu í mörgum stærðum. Ný sending af litlu gúmmíklæddu sjónaukunum sem eru vinsælastir af göngufólki. Margar st., nokkrir verðfiokkar. Dæmi: gúmmíkl. 8 x 21, kr. 5.575- Mesta úrval iandsins af lömpum í sumarhúsið. Ótrúlegt úrval af borð- og hengi- og vegglömum, m/glerskermum, tauskermum og án skerma. Einnig mikið úrval af ýmsum varningi fyrir sumarhúsið. Vinsælu ruslapokagrindurnar á hjólum fyrir stóra poka. Þægilegar og léttar grindur. Frábærar í garðvinnuna. Verð aðeins krónur 4.270- Garðyrkjufræðingur leiðbeinir um vorverkin í garðinum og gefur góð ráð í dag og á morgun frá kl. 14-18 en á laugardaginn frá 11-14. Ókeypis leiðbeiningar. Notaðu tækifærið og kynntu þér réttu handtökin. Opið laugardag frá kl. 9 til 14. SENDUM UM ALLT LAND Verslun athafnamannsins Grandagarði 2, Rvík, sími 28855

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.