Morgunblaðið - 09.05.1992, Page 3

Morgunblaðið - 09.05.1992, Page 3
ÍSIENSKA AUCIÝSINCASTOFAN HF. Flugleiðir tilkynna tímamótísögu flugsins á íslandi: Endumýjun flug- flotans er lokið. Flugfloti Flugleiða er nú hinnyngsti í heimi: Meðalaldur vélanna er 1,3 ár. Fjórða og síðasta nýja Fokker 50 flugvélin, Valdís, kemur til landsins í dag og lendir á Vestmannaeyjaflugvelli kl. 13.00. Lágflugyfir Reykjavík kl. 15.00 í dag. Nýju Fokker 50 vélarnar fjórar, Ásdís, Sigdís, Freydís og Valdís. Flughátíð á Reykjavíkurflugvelli, við Hótel Loftleiði, í dag kl. 15.00 til 17.00. Fokker 50 vélarnar fjórar verða allar til sýnis almenningi og veitingar í boði, Emmess ís, Kjörís og Fanta. Nýju Fokker 50 flugvélarnar eru glæsilegir og kraftmiklir farkostir þar sem endurbætt hönnun, létt hátækniefni, nútímaþekking og vönduð smíð tryggja farþegum öryggi og þægindi á ferðalögum innanlands. Starfsfólk Flugleiða hýður ykkur velkomin um borð. FLUGLEIÐIR Þjóðbraut innanlands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.