Morgunblaðið - 09.05.1992, Page 3
ÍSIENSKA AUCIÝSINCASTOFAN HF.
Flugleiðir tilkynna
tímamótísögu
flugsins á íslandi:
Endumýjun flug-
flotans er lokið.
Flugfloti Flugleiða er nú
hinnyngsti í heimi:
Meðalaldur
vélanna er 1,3 ár.
Fjórða og síðasta nýja Fokker 50 flugvélin, Valdís, kemur
til landsins í dag og lendir á Vestmannaeyjaflugvelli
kl. 13.00.
Lágflugyfir Reykjavík kl. 15.00 í dag. Nýju Fokker 50
vélarnar fjórar, Ásdís, Sigdís, Freydís og Valdís.
Flughátíð á Reykjavíkurflugvelli, við Hótel Loftleiði, í dag
kl. 15.00 til 17.00. Fokker 50 vélarnar fjórar verða allar til
sýnis almenningi og veitingar í boði, Emmess ís, Kjörís og
Fanta.
Nýju Fokker 50 flugvélarnar eru glæsilegir
og kraftmiklir farkostir þar sem endurbætt
hönnun, létt hátækniefni, nútímaþekking og
vönduð smíð tryggja farþegum öryggi og
þægindi á ferðalögum innanlands.
Starfsfólk Flugleiða hýður ykkur velkomin um borð.
FLUGLEIÐIR
Þjóðbraut innanlands.