Morgunblaðið - 09.05.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1992, Blaðsíða 3
ÍSIENSKA AUCIÝSINCASTOFAN HF. Flugleiðir tilkynna tímamótísögu flugsins á íslandi: Endumýjun flug- flotans er lokið. Flugfloti Flugleiða er nú hinnyngsti í heimi: Meðalaldur vélanna er 1,3 ár. Fjórða og síðasta nýja Fokker 50 flugvélin, Valdís, kemur til landsins í dag og lendir á Vestmannaeyjaflugvelli kl. 13.00. Lágflugyfir Reykjavík kl. 15.00 í dag. Nýju Fokker 50 vélarnar fjórar, Ásdís, Sigdís, Freydís og Valdís. Flughátíð á Reykjavíkurflugvelli, við Hótel Loftleiði, í dag kl. 15.00 til 17.00. Fokker 50 vélarnar fjórar verða allar til sýnis almenningi og veitingar í boði, Emmess ís, Kjörís og Fanta. Nýju Fokker 50 flugvélarnar eru glæsilegir og kraftmiklir farkostir þar sem endurbætt hönnun, létt hátækniefni, nútímaþekking og vönduð smíð tryggja farþegum öryggi og þægindi á ferðalögum innanlands. Starfsfólk Flugleiða hýður ykkur velkomin um borð. FLUGLEIÐIR Þjóðbraut innanlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.