Morgunblaðið - 09.05.1992, Side 50

Morgunblaðið - 09.05.1992, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1992 KORFUKNATTLEIKUR / NORÐURLANDAMOTIÐ Loksins sigur á Svíum ÍSLENDINGAR sigruðu Svía sjö stiga mun á Opna Norðurlanda- mótinu í körfuknattleik sem fram fer í Osló, lokatölur leiksins urðu 83:76. Þetta var ífyrsts sinn sem íslendingar leggja Svía í körf uknattleik en þetta var tuttugasti landsleikur þjóðanna. þó Erlingur Jáhannsson skrifarfrá Noregi Frá Bob Hennessy íEnglandi Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en islendingarnir voru alltaf nokkrum stigum yfir, nema hvað Svíar gerðu fyrstu þijú stigin og komust síðan aftur yfir 30:31 skömmu fyrir leikhlé. Leikur Svía bar þess merki að frammistaða íslendinga kom þeim verulega á óvart og oft og tíðum létu þeir skapið hlaupa með sig í gönur. Staðan í hálfleik var 37:36 fyrir ísland og í seinni hálfleik byij- uðu islenksu strákarnir af miklum hám FOLK ■ JOHN Barnes verður ekki með Liverpool í úrslitaleik ensku bikar- keppninnar gegn Sunderland á Wembley í dag. Hann er meiddur á læri. ■ STEVE McManaman, kem- ur inn í lið Liverpo- ol í stað Barnes. McManaman, sem er tvítugur, hef- ur aðeins tekið þátt í einum leik með varaliðinu síðan hann meiddist í byijun apríl. ■ BARNES hefur mikinn áhuga á að leika erlendis næsta vetur, og hafði hugsað sér leikinn í dag til að sýna sig. Vitað er að útsendarar ítalska félagsins Sampdoria ætl- uðu að fylgjast með honum í dag. ■ GRAEME Souness, stjóri Liv- erpool, sem fór í þrefalda hjarta- þræðingu fyrir skömmu, verður að öllum líkindum á áhorfendapöllun- um í dag, en Ronnie Moran, sem tók við meðan Souness er í veik- indafríi, stjórnar liðinu. ■ BRUCE Grobbelaar kemur í mark Liverpool á ný í dag, en Mike Hooper lék þijá síðustu leik- ina í deildinni vegna meiðsla Grob- belars. ■ SIGUR í dag er eina von Liv- erpool til að komast í Evrópu- keppni næsta vetur. I TAPI Liverpool verður þetta í fyrsta skipti í 20 ár sem félagið sigrar ekki í neinni keppni tvö ár í röð. ■ IAN Rush hjá Liverpool hefur gert 37 mörk í bikarkeppninni. Dehis Law á metið, gerði alls 41 á sínum tíma, en hann lék með Man. Utd. og Man. City. ■ RUSH stefnir að því að bæta met á Wembley í dag. Hann hefur gert 4 mörk í bikarúrslitaleikjum, eins og tveir aðrir, en það er met. I MALCOLM Crosby, stjóri Sunderland, stóð á áhorfendapöll- unum og fylgdist með liðinu síðast er það lék til úrslita í bikarkeppn- inni á Wembley. Sunderland sigr- aði þá Leeds 1:0 í frægum leik 1973 er Ian Porterfield gerði eina markið. ■ OSVALDO Ardiles, sem var rekinn frá Newcastle fyrr í vetur, var í gær ráðinn framkvæmdastjóri WBA í gær til þriggja ára. Bobby Gould var rekinn frá WBA á dög- unum og gerist líklega aðstoðar- maður Dons Howe hjá Coventry. H TREVOR Francis, stjóri Sheffield Wednesday, hefur gert eins árs samning við gömlu kemp- una Viv Anderson, sem verður 36 ára í ágúst. Wednesday tryggði sér sæti í Evrópukeppninni næsta vet- ur. krafti og gerðu 10 fyrstu stigin. Það má segja að á þessum leikk- afla hafi íslenska liðið gert út um leikinn. Svíarnir náðu aðeins að minnka muninn undir lokin en þá breytti íslenska liðið yfir í svæðis- vörn og við það réðu Svíamir ekki. íslensku leikmennirnir sýndu hreint frábæran varnleik og náðu að halda hinum havöxnu leikmönn- um Svía niðri. Samhliða þessu vom þeir mjög yfirvegðir í sóknaraðgerð- um sínum sem gerði það að verkum að Svíar urðu óþolinmóðir og gerðu afdrifarík mistök. Þessi fyrsti sigur íslendinga á Svíum var sigur góðrar liðsheildar, allir leikmennirnir stóðu sig mjög vel. Frammistaða Guðmundar Bragasonar var athyglisverð, en hann ‘ gerði hvað eftir annað stórglæsilegar körfur. Valur Ingi- mundarson og Magnús Matthíasson áttu einnig stórleik. Með þessum sigri er íslenska lið- ið ömggt með að leika um fimmta sætið. Ef liðið sigrar Letta á morg- un og Svíar vinna Finna leikur liðið um þriðja sæti, en líklegast verður að teljast að þeir leiki um fímmta sætið. Hef beðiðí nær tuttugu ár - sagðiTorfi Magnússon landsliðsþjálfari Eg hef beðið eftir þessu í nær tuttuen ár. bæði sem leikmað- tuttugu ár, bæði sem leikmað ur og þjálfari. Við höfum svo oft verið nálgæt því að vinna þá, en það hefur ekki tekist fyrr en núna,“ sagði Torfi Magnússon þjálfari ís- lenska liðsins í sjöunda himni eftir sigurinn á Svíum. „Ég er himinnlifandi. Að vinna Svía í fyrsta sinn er ólýsanleg til- fínning. Strákamir léku mjög sterk- an vamarleik allan tímann og við gáfum þeim aldrei frið. Sóknarleik- urinn var einnig góður. Sérstaklega tókst okkur vel að láta boltann ganga og nota tímann vel. Þetta' gerði Svíana órólega og þeir gerðu mistök." - Hvað með leikinn gegn Lett- um á morgun? „Eftir þennan leik getur allt gerst og ég er bjartsýnn á skemmtilegan leik á morgun," sagði Torfí. Stórkostleg stund „Þetta er stórkostleg stund, eins sú stórsta á mínum ferli, en það er ekki á hveijum degi sem við sigr- um Svía,“ sagði Jón Kr. Gíslaosn, fyrirliði íslenska liðsins. „Þessi hörmulegi leikur gegn Finnum í gær [á fimmtudaginn] gerði okkur reiða og allir vom stað- ráðnir í að gera betur í dag. Það var ótrúlega góð stemmnig fyrir leikinn og allir unnu vel saman. Þessi sigur sýnir að íslenskur körfu- bolti hefur tekið miklum framförum Island - Svíþjóð83:76 Opna Norðurlandamótið í körfu- knattleik, Nadderudhallen, fBstudag- inn 8. maí 199?. Gangur leiksins: 0:3, 14:11, 22:19, 27:26 37:36, 47:36, 59:51, 6$:51, 73:65, 80:70, 83:76. Stig Islands: Valur IngimundaniSon 20, Guðmundur Bragason 18,‘Magn- ús Matthíasson 17, Jón Kr. Gíslason 8, Teitur Örlygsson 7, Axel Nikulás- son 7, Tómas Holton 4, Guðni Guðna- son 2. Svíar: Stigahæstur Svía var Matthl- as Sahllström með 18 stig. Áhorfendur: Um 200. Aðrir leikir: B-riðill: Island - Svíþjóð...'.......83:76 Finnland - Lettland......106:115 ■ Eftir framlengdan leik. Staðan var 100:100 eftir venjulegan leiktíma. STAÐAN: Lettland.........2 2 0 189:188 4 Finnland.........2 1 1 207:185 2 ÍSLAND...........2 1 1 153:177 2 Svíþjóð..........2 0 2 158:167 0 A-riðill: Litháen - Noregur........142:92 Leik Dana og Eista var ekki lokið þegar blaðið fór f prentun. og að við erum óðfluga að nálgast þá bestu,“ sagði fyrirliðinn. hém FOLX ■ GUÐMUNDUR Bragason sá til þess að leikurinn gat ekki hafist á réttum tíma. Þegar leikmenn voru að hita upp tróð hann knettinum með slíkum tilþrifum að spjaldið brotnaði. Leikurinn tafðist um eina og hálfa klukkustund fyrir bragðið. H ÞAÐ var geysilega létt yfir ís- lenska liðinu fyrir leikinn, og ekki síður eftir hann. Þegar spjaldið brotnaði sýndi Axel Nikulásson „troðaranum“ Guðmundi rauða spjaldið og sagði að hann fengi ekki að leika með. H TORFI Magnússon landslið- þjálfari var svo upp með sér eftir leikinn að hann mátti vart mæla. H LEIKMENN liðsins voru ekki SÍður ánægðir. Þeir voru lengi að koma sér í bað erida um nóg að tala og ekkert lá á. Svíar höfðu verið lagðir af velli! H SVIAR eru með mjög hávaxið lið. Þar á bæ eru sjö leikmenn yfir tvo metra! H VALUR Ingimundarson lék vel í gær. Hann fékk fjórðu villu sína, tæknivíti fyrir munnbrúk, þeg- ar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik! H VALUR lét það þó ekki aftra sér frá því að leika allari síðari hálfleikinn — allt þar til 5 sekúndur voru eftir — þá fékk hann sína fimmtu villu. H MAGNÚS Matthíasson varð einnig að fara af leikvelli með 5 villur og þá voru fimm mínútur eft- ir. Hann og Valur voru þeir einu sem fengu 5 villur. H TEITUR Örlygsson fékk þriðju villu Sína þegar aðeins tvær mínútur voru liðnar af leiknum og má af því sjá að það var ekkert Sefið eftir í vörninni. I ÍSLENSKU leikmennimir hit- uðu upp án bolta fyrir leikinn gegn Finnum á fimmtudaginn. Norsku mótshaldararnir höfðu gleymt að útvega bolta og komu ekki með þá fyrr en tíu mín. fyrir leik. H LEIKURINNgegn Finnum fór fram í hálfgerðri skemmu því móts- haldarar voru í vandræðum með að fá leikstað. Körfurnar voru á tré- spjöldum eins og tíðkaðist hér í eina tíð, og voru íslensku leikmennirnir frekar óhressir með það. Guðmundur Bragason lék mjög vel í gær. Hér treður hann knettinum án þess þó að brjóta spjaldið. JUDO / EVROPUMEISTARAMOTIÐ Sigurður úr leik SIGURÐUR Bergmann tapaði í gær tveimur viðureignum í opnum flokki á Evrópumeist- aramótinu sem fram fer í Par- ís. Báðar glímurnar voru spennandi og jafnar, en Sig- urðurerúr leik. Sigurður mætti fyrst Frakkan- um Mathonnet og gekk Sig- urði vel allt þar til undir lokin að Mathonnet náði fastataki á Sigurði sem hann slapp ekki úr og Frakkinn sigraði á ippon og komst áfram í átta manna úrslitin. í uppreisnarglímu átti Sigurður við Pepic frá Tékkóslóvakíu og eins og gegn Mathonnet var jafnræði í glímunni lengst af. Þegar um ein mínúta var eftir af viðureigninni ætlaði Sigurður að láta til skara skríða og reyndi mjaðmarbragð. Pepic var sneggri, náði mótbragði og sigraði á ippon. Nítján júdókappar tóku þátt í opna flokknum og hafnaði Sigurður í 13. sæti. KNATTSPYRNA KR mætir Fram KR mun leika til úrslita í Reykja- víkurmótinu gegn Fram, en liðið vann Fylki 4:3 eftir framleng- ingu í gærkvöldi. Indriði Einarsson gerði fyrsta mark Fylkis en Ragnar Margeirsson jafnaði fyrir KR. Mi- roslav Nicolic kom Fylki aftur yfir en Rúnar Kristinsson jafnaði úr vítaspyrnu fyrir KR. Staðan var því 2:2 eftir venjuleg- an leiktíma og framlengja varð. í fyrri hálfleik hennar gerði Steinar Ingimundarson tvö mörk fyrir KR- inga en Indriði Einarsson gerði minnkaði muninn fyrir Fylki. í Litlu bikarkeppninni áttust Breiðablik og ÍA við á Sandgrasvell- inum í Kópavogi. Þeirri viðureign lauk með jafntefli 1:1 og Skaga- menn eru þar með komnir í úrslit. Haraldur Ingólfsson gerði mark Skagamanna en Sigurjón Kristjáns- son gerði mark Blika. HANDKNATTLEIKUR Samið á Selfossi Gengið var frá því í gær að Ein- ar Þoi’varðarson þjálfi 1. deildarlið Selfyssinga í handknatt- leik áfram næsta vetur. Þá hefur handknattleiksdeildin á Selfossi einnig samið við Sigurð Sveinsson og Einar Gunnar Sig- urðsson til eins árs, þannig að ljóst er að þeir verða báðir með liðinu næsta vetur, en orðrómur var á kreiki um að önnur félög hefðu áhuga á þeim.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.