Morgunblaðið - 26.05.1992, Síða 38

Morgunblaðið - 26.05.1992, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1992 ~ rm—n—. : i . m-:—rv ,;■.. / ATVIN N U A UGL ÝSINGAR „Au pair“ Íslensk-amerísk fjölskylda með eitt barn, búsett í New Jersey í Bandaríkjunum, óskar eftir „au pair“ í 6-12 mánuði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní merktar: „N - 7969.“ |L- ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Barnadeild Hjúkrunarfræðingar Hefur þú áhuga á að starfa með börnum og foreldrum? Við á barnadeild Landakotsspít- ala þurfum á fleiri hjúkrunarfræðingum að halda til að vinna með okkur að umönnun barnanna. Hjúkrunarsvið deildarinnar er bæði sértækt og fjölbreytilegt. Við bjóðum upp á 3ja mánaða starfsaðlögun og leggjum áherslu á símenntun með stöðugri fræðslu- starfsemi á vegum deildarinnar. Deildin sinnir bráðavöktum. Upplýsingar gefur Auður Ragnarsdóttir, hjúkrunarstjóri, í síma 604326. Frá Sólvallaskóla, Selfossi Við Sólvallaskóla á Selfossi eru nokkrar kennarastöður lausar til umsóknar. Meðal kennslugreina eru íþróttir, sérkennsla (6.-10. þekkjar), myndmennt, samfélags- og raungreinar. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 98-21256 og 98-21178. Sérkennarar Ákveðið hefur verið að setja á stofn sérdeild við Húnavallaskóla í A-Húnavatnssýslu. Okkur vantar sérkennara að deildinni sem myndi vinna að skipulagi og framkvæmdum við hana í nánu samstarfi við skólastjóra og skólanefnd. Fyrir hendi er mjög ódýrt leigu- húsnæði, fæði á kostnaðarverði á skólatím- um og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Jóhannes Torfason, sími 95-24287, skóla- stjóri, Arnar Einarsson, sími 95-24313 og fræðslustjóri, Guðmundur Ingi Leifsson, sími 95-24369. Umsóknarfrestur er til 12. júní. Verslunarstjóri Óskum eftir að ráða verslunarstjóra. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfu ósk- ast fyrir 10. júní nk. Upplýsingar um starfið gefur kaupfélags- stjóri. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, 530 Hvammstanga, sími 95-12370. ISAL Múrarar Óskum eftir að ráða múrara til starfa í ker- smiðju okkar í sumar. Um er að ræða sum- arafleysingastörf, sem eru laus nú þegar, til 15. september 1992 eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 91-607000. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244, Hafnarfirði, eigi síðar en 29. maí 1992. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnar- firði. Islenska álfélagið hf. RAÐAUGi YSINGAR Nuddpottur Til sölu glæsilegur 10 manna nuddpottur með vatns- og loftnuddi, klórdælu og sírennsli. Kostar nýr ca 700.000,-. Verð 350.000,-. Upplýsingar í síma 46460 eða 657218. Saumastofa Viltu vinna sjálfstætt og fá útrás fyrir sköpunargleðina? Lítil saumastofa í góðum rekstri til sölu. Bjart og gott leiguhúsnæði. Upplýsingar í síma 651075 og á kvöldin í síma 51586. Vanan mann á Tálknafirði með 10 ára reynslu á færaverðum og rétt- indi,'bráðvantar krókabát til leigu eða vera með bát fyrir annan. Upplýsingar í símum 94-2676 og 985-32972. H.ÚSNÆÐI í BOÐI íbúð í Gautaborg íbúð til leigu miðsvæðis í Gautaborg frá 1. júní til ágústloka. Leigist allan tímann eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 676689. LANDBÚNAÐUR BújÓrð Landmikil bújörð á Suðurlandit hentug til hrossaræktar, óskast á leigu. Skilyrði er að húsakostur sé fyrir a.m.k. 40 hross. Upplýsingar í síma 642431 eftir kl. 20.00. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Keflavíkurgötu 14, Hellissandi, þinglýstri eign Svölu Steingrímsdóttur, fer fram eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar, hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 10.00. Þriðja og siðasta á Munaðarhól 15, Hellissandi, þinglýstri eign Stjórnar verkamannabústaða í Neshreppi utan Ennis, fer fram eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna, á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 10.30. Þriðja og siðasta á Hjarðartúni 10, 3. haeð, Ólafsvík, þinglýstri eign Brynjars Sigtryggssonar o.fl., fer fram eftir kröfum Húsbréfadeildar Húsnœðisstofnunar ríkisins og Lögmanna Suðurlandsbraut 4 sf., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 11.00. Þriðja og síðasta á hraðfrystihúsi í Ólafsvík, þinglýstri eign Lóndr- anga hf., fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands, á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 11.30. Þriðja og siðasta á Mýrarholti 1, Ólafsvík, þinglýstri eign Bryndísar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Hró- bjarts Jónatanssonar hrl. og Sigríöar Thorlacius hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 13.00. Þriðja og síðasta á Klettakoti, Ólafsvíkurkaupstaö, þingl. hluti Ein- ars B. Arasonar, fer fram eftir kröfum Sigurðar I. Halldórssonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 13.30. Þriðja og síðasta á Grundargötu 26, efri hæð, suðurenda, þing- lýstri eign Sæmundar T. Halldórssonar o.fl., fer fram eftir kröfum Eggerts B. Ólafssonar hdl., Byggingarsjóðs ríkisins, Björns Ó. Hall- grímssonar hrl. og Óskars Magnússonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 14.30. Þriðja og siðasta á Aðalgötu 6b, (Þvervegi 12), Stykkíshólmi, þing- lýstri eign Lofts Jónssonar, fer fram eftir kröfu Stykkishólmsbæjar, á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 16.00. Þriðja og síðasta á Hafnargötu 9 (11), neðri hæð, Stykkishólmi, þinglýstri eign Rebekku Bergsveinsdóttur, fer fram eftir kröfum Stykk- ishólmsbæjar, Lilju Jónasdóttur lögfr. og Árna Stefánssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 16.30. Þriðja og síðasta á sumarbústað að Syðra Lágafelli, Miklaholts- hreppi, með tilheyrandi lóðarréttindum, þinglýstri eign Einars B. Þórissonar, þb., fer fram eftir kcöfu Steinunnar Guðbjartsdóttur, bústjóra, á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 18.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn I Ólafsvík. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Fundarboð Aðalfundur OMEGA - FARMA verður hald- inn þriðjudaginn 9. júní 1992 kl. 20.00 á Kársnesbraut 108, Kópavogi. Stjórnin. Umf. Breiðablik Aðalfundur Ungmennafélagsins Breiðabliks verður haldinn í dag, þriðjudaginn 26. maí, kl. 18.00 í Félagsheimili Kópavogs. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. SJÁLFSTJEDISFLOKKVRINN I' Ý \. A (i S S T A R Y HFlMnAfl.uk F U Norskur sjávarútvegur, EES og hugsanleg EB-aðild Jens Marcussen, formaður sjávarútvegsnefndar norska Stórþings- ins, mun flytja erindi um fiskveiðistefnu Norðmanna og norskan sjáv- arútveg með tilliti til fyrirhugaðrar EES-aðildar og hugsanlegrar EB-aðildar síðar, á fundi Heimdallar í dag kl. 17.30 í Valhöll, Háaleit- isbraut 1. Að erindinu loknu gefst fundarmönnum kostur á að bera fram fyrirspurnir. Allir áhugamenn um sjávarútvegsmál velkomnir. FÉLAGSLlF V >* Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 30. maí kl. 15.00 í Garðastræti 8. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður um næsta starfsár. Félagar eru hvattir til að mæta og taka þátt i umræðum. Stjórnin. KENNSLA Vélritunarkennsla Vornámskeið byrja 4. júni. Vélritunarskólinn, s.28040.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.