Morgunblaðið - 26.05.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.05.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1992 ~ rm—n—. : i . m-:—rv ,;■.. / ATVIN N U A UGL ÝSINGAR „Au pair“ Íslensk-amerísk fjölskylda með eitt barn, búsett í New Jersey í Bandaríkjunum, óskar eftir „au pair“ í 6-12 mánuði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní merktar: „N - 7969.“ |L- ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Barnadeild Hjúkrunarfræðingar Hefur þú áhuga á að starfa með börnum og foreldrum? Við á barnadeild Landakotsspít- ala þurfum á fleiri hjúkrunarfræðingum að halda til að vinna með okkur að umönnun barnanna. Hjúkrunarsvið deildarinnar er bæði sértækt og fjölbreytilegt. Við bjóðum upp á 3ja mánaða starfsaðlögun og leggjum áherslu á símenntun með stöðugri fræðslu- starfsemi á vegum deildarinnar. Deildin sinnir bráðavöktum. Upplýsingar gefur Auður Ragnarsdóttir, hjúkrunarstjóri, í síma 604326. Frá Sólvallaskóla, Selfossi Við Sólvallaskóla á Selfossi eru nokkrar kennarastöður lausar til umsóknar. Meðal kennslugreina eru íþróttir, sérkennsla (6.-10. þekkjar), myndmennt, samfélags- og raungreinar. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 98-21256 og 98-21178. Sérkennarar Ákveðið hefur verið að setja á stofn sérdeild við Húnavallaskóla í A-Húnavatnssýslu. Okkur vantar sérkennara að deildinni sem myndi vinna að skipulagi og framkvæmdum við hana í nánu samstarfi við skólastjóra og skólanefnd. Fyrir hendi er mjög ódýrt leigu- húsnæði, fæði á kostnaðarverði á skólatím- um og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Jóhannes Torfason, sími 95-24287, skóla- stjóri, Arnar Einarsson, sími 95-24313 og fræðslustjóri, Guðmundur Ingi Leifsson, sími 95-24369. Umsóknarfrestur er til 12. júní. Verslunarstjóri Óskum eftir að ráða verslunarstjóra. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfu ósk- ast fyrir 10. júní nk. Upplýsingar um starfið gefur kaupfélags- stjóri. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, 530 Hvammstanga, sími 95-12370. ISAL Múrarar Óskum eftir að ráða múrara til starfa í ker- smiðju okkar í sumar. Um er að ræða sum- arafleysingastörf, sem eru laus nú þegar, til 15. september 1992 eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 91-607000. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244, Hafnarfirði, eigi síðar en 29. maí 1992. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnar- firði. Islenska álfélagið hf. RAÐAUGi YSINGAR Nuddpottur Til sölu glæsilegur 10 manna nuddpottur með vatns- og loftnuddi, klórdælu og sírennsli. Kostar nýr ca 700.000,-. Verð 350.000,-. Upplýsingar í síma 46460 eða 657218. Saumastofa Viltu vinna sjálfstætt og fá útrás fyrir sköpunargleðina? Lítil saumastofa í góðum rekstri til sölu. Bjart og gott leiguhúsnæði. Upplýsingar í síma 651075 og á kvöldin í síma 51586. Vanan mann á Tálknafirði með 10 ára reynslu á færaverðum og rétt- indi,'bráðvantar krókabát til leigu eða vera með bát fyrir annan. Upplýsingar í símum 94-2676 og 985-32972. H.ÚSNÆÐI í BOÐI íbúð í Gautaborg íbúð til leigu miðsvæðis í Gautaborg frá 1. júní til ágústloka. Leigist allan tímann eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 676689. LANDBÚNAÐUR BújÓrð Landmikil bújörð á Suðurlandit hentug til hrossaræktar, óskast á leigu. Skilyrði er að húsakostur sé fyrir a.m.k. 40 hross. Upplýsingar í síma 642431 eftir kl. 20.00. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Keflavíkurgötu 14, Hellissandi, þinglýstri eign Svölu Steingrímsdóttur, fer fram eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar, hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 10.00. Þriðja og siðasta á Munaðarhól 15, Hellissandi, þinglýstri eign Stjórnar verkamannabústaða í Neshreppi utan Ennis, fer fram eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna, á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 10.30. Þriðja og siðasta á Hjarðartúni 10, 3. haeð, Ólafsvík, þinglýstri eign Brynjars Sigtryggssonar o.fl., fer fram eftir kröfum Húsbréfadeildar Húsnœðisstofnunar ríkisins og Lögmanna Suðurlandsbraut 4 sf., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 11.00. Þriðja og síðasta á hraðfrystihúsi í Ólafsvík, þinglýstri eign Lóndr- anga hf., fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands, á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 11.30. Þriðja og siðasta á Mýrarholti 1, Ólafsvík, þinglýstri eign Bryndísar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Hró- bjarts Jónatanssonar hrl. og Sigríöar Thorlacius hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 13.00. Þriðja og síðasta á Klettakoti, Ólafsvíkurkaupstaö, þingl. hluti Ein- ars B. Arasonar, fer fram eftir kröfum Sigurðar I. Halldórssonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 13.30. Þriðja og síðasta á Grundargötu 26, efri hæð, suðurenda, þing- lýstri eign Sæmundar T. Halldórssonar o.fl., fer fram eftir kröfum Eggerts B. Ólafssonar hdl., Byggingarsjóðs ríkisins, Björns Ó. Hall- grímssonar hrl. og Óskars Magnússonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 14.30. Þriðja og siðasta á Aðalgötu 6b, (Þvervegi 12), Stykkíshólmi, þing- lýstri eign Lofts Jónssonar, fer fram eftir kröfu Stykkishólmsbæjar, á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 16.00. Þriðja og síðasta á Hafnargötu 9 (11), neðri hæð, Stykkishólmi, þinglýstri eign Rebekku Bergsveinsdóttur, fer fram eftir kröfum Stykk- ishólmsbæjar, Lilju Jónasdóttur lögfr. og Árna Stefánssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 16.30. Þriðja og síðasta á sumarbústað að Syðra Lágafelli, Miklaholts- hreppi, með tilheyrandi lóðarréttindum, þinglýstri eign Einars B. Þórissonar, þb., fer fram eftir kcöfu Steinunnar Guðbjartsdóttur, bústjóra, á eigninni sjálfri, mánudaginn 1. júní 1992 kl. 18.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn I Ólafsvík. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Fundarboð Aðalfundur OMEGA - FARMA verður hald- inn þriðjudaginn 9. júní 1992 kl. 20.00 á Kársnesbraut 108, Kópavogi. Stjórnin. Umf. Breiðablik Aðalfundur Ungmennafélagsins Breiðabliks verður haldinn í dag, þriðjudaginn 26. maí, kl. 18.00 í Félagsheimili Kópavogs. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. SJÁLFSTJEDISFLOKKVRINN I' Ý \. A (i S S T A R Y HFlMnAfl.uk F U Norskur sjávarútvegur, EES og hugsanleg EB-aðild Jens Marcussen, formaður sjávarútvegsnefndar norska Stórþings- ins, mun flytja erindi um fiskveiðistefnu Norðmanna og norskan sjáv- arútveg með tilliti til fyrirhugaðrar EES-aðildar og hugsanlegrar EB-aðildar síðar, á fundi Heimdallar í dag kl. 17.30 í Valhöll, Háaleit- isbraut 1. Að erindinu loknu gefst fundarmönnum kostur á að bera fram fyrirspurnir. Allir áhugamenn um sjávarútvegsmál velkomnir. FÉLAGSLlF V >* Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 30. maí kl. 15.00 í Garðastræti 8. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður um næsta starfsár. Félagar eru hvattir til að mæta og taka þátt i umræðum. Stjórnin. KENNSLA Vélritunarkennsla Vornámskeið byrja 4. júni. Vélritunarskólinn, s.28040.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.