Morgunblaðið - 26.05.1992, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.05.1992, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAI 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einbeittu þér að vinnunni, því mikilvægt tækifæri gæti kom- ið upp í dag. Farðu vel með peningana. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ættir að bjóða til þín gest- um. Þú ert, afar vinsæll og rómantíkin blómstrar hjá þér um þessar mundir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) í» Þú ert í skapi til að taka til hendi á heimilinu og í kringum það. Þú gætir átt í vandræð- um með að tjá þig um núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >•€ Þú færð ánægjulegt boð sem þú munt njóta vel.' Farðu út í kvöld en ekki eyða miklu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gengur ekki vel með fjár- málin í dag. Hugsaðu áður en þú talar eða framkvæmir, þá mun þér vegna betur. Meyja (23. ágúst - 22. september) ai Ástamálin eru betri en þú heldur. Áhyggjur koma úpp í morgunsárið en hverfa þegar líður á daginn. Brostu. Vog (23. sept. - 22. október) Hversdagslífið veldur þér von- brigðum, en þú finnur leið til að njóta tímans með sjálfum þér og slaka á. Fjárhagslegur ávinningur í sjónmáli. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú færð ekki nægilega viður- kenningu í starfi núna, þú ættir að ræða við vini þína, það gefur mikið. Rómantíkin blómstrar í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Lögfræðileg hjálp er dýrari en þú bjóst við. Velgengnin er þín megin í vinnunni og stefndu bara nógu hátt. Steingeit .> (22. des. 19. janúar) Þú velkist í vafa varðandi kærleikann, en það stöðvar þig ekki í taka ákvörðun varð- andi sumarfrí með ástvini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að vera vel á verði að særa ekki tiifínningar vina þinna. Mikilvægt fjárhagslegt tækifæri kemur upp núna. ■ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tai* Láttu ekki félagslífið hafa áhrif á vinnuna. Fréttir berast frá gömlum vini. Kvöldið er rómantískt í góðra vina hópi. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS FERDINAND OKA Á rÁl 1/ olVl AhÁJLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er erfitt að stilla sig um að segja slemmu með 28 punkta á eigin hendi. Suður bjó alltént ekki yfir þeirri sjálfstjórn og keyrði í 6 grönd upp á eigin spýtur. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 7642 ¥32 ♦ 5432 ♦ K54 Vestur ♦ Á109853 „„ Austur ♦ G ¥75 ¥9864 ♦ 96 ♦ 1086 ♦ G1087 ♦ DG97 Suður ♦ KD ¥ÁKDQ10 ♦ ÁKD *Á32 Vestur Norður Austur Suður — _ . _ 2 lauf 2 spaðar Pass Pass 6 grönd!? Pass Pass Pass Útspil: spaðaás. Vestur spilaði spaða áfram í öðrum slag og austur henti hjarta. Suður var jafn snöggur að spila slemmuna og melda hana. í hvaða slag lagði hann upp? Laufkóngur blinds reyndist ekki aðeins 11. slagurinn, heldur líka lykillinn að þeim tólfta, sem eina innkoman á borðið. Suður spilaði strax ÁKD í tígli og lagði upp þegar vestur henti spaða: „Nenni ekki að fletta spilunum - lauftvisturinn verður 12. slag- urinn.“ Vestur ♦ 9 ¥- ♦ - ♦ 1086 Norður ♦ 7 ¥- ♦ 5 ♦ K5 Austur ♦ - y- ♦ G ♦ DG9 Suður ♦ - ¥10 ♦ - ♦ Á32 Þetta var staðan sem sagn- hafi hafði í huga. Vestur verður að henda laufi í hjartatíuna. Sagnhafi fleygir þá spaðasjö- unni og austur er í sams konar klemmu. Tvöföld kastþröng. Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Múnehen sem er u.þ.b. að ljúka kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Eric Lobrons (2.575), Þýska- landi, sem hafði hvítt og átti leik, og Mikhails Gúrevitsj (2.635), Belgíu, sem hafði svart og átti leik. 51.-Rf3!! (Nú koma hvorki 52. Rxf3 - fxe6 né 52. Hxf3 - Dcl mát til greina svo hvítur reyndi:) 52. Dh6+ - Ke7 og Lobron gafst upp, því 53. Rxf3 er nú svarað með 53. - Dc2+ 54. Kal - Dc3+ 55. Kbl - Dd3+ o.s.frv. Þegar eftir var að tefla tvær umferðir á mótinu voru þeir Gúrevitsj og Gelfand, Hvíta Rúss- landi efstir með 6 v. af 9 möguleg- um, en Christiansen og Húbner koniú hæstír með1 ð 'Vi' vl ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.