Morgunblaðið - 26.05.1992, Qupperneq 52
52
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAI 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Einbeittu þér að vinnunni, því
mikilvægt tækifæri gæti kom-
ið upp í dag. Farðu vel með
peningana.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ættir að bjóða til þín gest-
um. Þú ert, afar vinsæll og
rómantíkin blómstrar hjá þér
um þessar mundir.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) í»
Þú ert í skapi til að taka til
hendi á heimilinu og í kringum
það. Þú gætir átt í vandræð-
um með að tjá þig um núna.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >•€
Þú færð ánægjulegt boð sem
þú munt njóta vel.' Farðu út
í kvöld en ekki eyða miklu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér gengur ekki vel með fjár-
málin í dag. Hugsaðu áður
en þú talar eða framkvæmir,
þá mun þér vegna betur.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ai
Ástamálin eru betri en þú
heldur. Áhyggjur koma úpp í
morgunsárið en hverfa þegar
líður á daginn. Brostu.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Hversdagslífið veldur þér von-
brigðum, en þú finnur leið til
að njóta tímans með sjálfum
þér og slaka á. Fjárhagslegur
ávinningur í sjónmáli.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú færð ekki nægilega viður-
kenningu í starfi núna, þú
ættir að ræða við vini þína,
það gefur mikið. Rómantíkin
blómstrar í kvöld.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) &
Lögfræðileg hjálp er dýrari
en þú bjóst við. Velgengnin
er þín megin í vinnunni og
stefndu bara nógu hátt.
Steingeit
.> (22. des. 19. janúar)
Þú velkist í vafa varðandi
kærleikann, en það stöðvar
þig ekki í taka ákvörðun varð-
andi sumarfrí með ástvini.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú þarft að vera vel á verði
að særa ekki tiifínningar vina
þinna. Mikilvægt fjárhagslegt
tækifæri kemur upp núna.
■ Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) Tai*
Láttu ekki félagslífið hafa
áhrif á vinnuna. Fréttir berast
frá gömlum vini. Kvöldið er
rómantískt í góðra vina hópi.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
FERDINAND
OKA Á rÁl 1/
olVl AhÁJLK
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er erfitt að stilla sig um
að segja slemmu með 28 punkta
á eigin hendi. Suður bjó alltént
ekki yfir þeirri sjálfstjórn og
keyrði í 6 grönd upp á eigin
spýtur.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður ♦ 7642 ¥32 ♦ 5432 ♦ K54 Vestur ♦ Á109853 „„ Austur ♦ G
¥75 ¥9864
♦ 96 ♦ 1086 ♦ G1087 ♦ DG97 Suður ♦ KD ¥ÁKDQ10
♦ ÁKD
*Á32
Vestur Norður Austur Suður
— _ . _ 2 lauf
2 spaðar Pass Pass 6 grönd!?
Pass Pass Pass
Útspil: spaðaás.
Vestur spilaði spaða áfram í
öðrum slag og austur henti
hjarta. Suður var jafn snöggur
að spila slemmuna og melda
hana. í hvaða slag lagði hann
upp?
Laufkóngur blinds reyndist
ekki aðeins 11. slagurinn, heldur
líka lykillinn að þeim tólfta, sem
eina innkoman á borðið. Suður
spilaði strax ÁKD í tígli og lagði
upp þegar vestur henti spaða:
„Nenni ekki að fletta spilunum
- lauftvisturinn verður 12. slag-
urinn.“
Vestur
♦ 9
¥-
♦ -
♦ 1086
Norður
♦ 7
¥-
♦ 5
♦ K5
Austur
♦ -
y-
♦ G
♦ DG9
Suður
♦ -
¥10
♦ -
♦ Á32
Þetta var staðan sem sagn-
hafi hafði í huga. Vestur verður
að henda laufi í hjartatíuna.
Sagnhafi fleygir þá spaðasjö-
unni og austur er í sams konar
klemmu. Tvöföld kastþröng.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á stórmótinu í Múnehen sem er
u.þ.b. að ljúka kom þessi staða
upp í viðureign stórmeistaranna
Eric Lobrons (2.575), Þýska-
landi, sem hafði hvítt og átti leik,
og Mikhails Gúrevitsj (2.635),
Belgíu, sem hafði svart og átti
leik.
51.-Rf3!! (Nú koma hvorki 52.
Rxf3 - fxe6 né 52. Hxf3 - Dcl
mát til greina svo hvítur reyndi:)
52. Dh6+ - Ke7 og Lobron gafst
upp, því 53. Rxf3 er nú svarað
með 53. - Dc2+ 54. Kal - Dc3+
55. Kbl - Dd3+ o.s.frv.
Þegar eftir var að tefla tvær
umferðir á mótinu voru þeir
Gúrevitsj og Gelfand, Hvíta Rúss-
landi efstir með 6 v. af 9 möguleg-
um, en Christiansen og Húbner
koniú hæstír með1 ð 'Vi' vl ’