Morgunblaðið - 28.06.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1992
3
skaltu undirbúa þig
fyrir Olympíuleikana
í Barcelona í sumar!
...því vib bjóbum
sjónvarpstœki,
myndbandstœki og
gervihnattadiska á
sérstöku Ólympíu-
tilbobi einmitt núna
NORDMENDE
SL-72 BT NICAM er 29 " sjónvarpstæki
VHS tenqi, 2 x 40 W magnara, timm
round umhverfishljómur, tímarofa, barna-
læsingu, tveimur Skart tengjum o.m.fl.
á abeins 128.160,- kr. eða
SR-1500 er búnaður til móttöku á
gervihnattasjónvarpi og saman-
stendur af 1,2 m sporöskjulaga
diski, stereo móttakara með
þráðlausri fjarstýringu, pól-
festingu, pólskipti og lágsuðs-
magnara (LNB 0,8 dB) og
Eurosport-íþróttastöðin verður
með beinar útsendingar frá
öllum liðum Ólympíuleikanna.