Morgunblaðið - 28.06.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1992
15
Norræna
heimílisiðn-
aðarþingið
haldið hér
HEIMILISIÐNAÐUR I daglegn
lífi eru einkunnarorð 21. Nor-
ræna heimilisiðnaðarþingsins
sem haldið verður í Reykjavík
dagana 29. júní til 2. júli nk.
Þátttakendur eru 115 og koma
frá Danmörku, Finnlandi, Fær-
eyjum, Noregi, Svíþjóð og ís-
landi, en auk þess kemur einn
gestur frá Eistlandi.
Eistland átti að halda heimilisiðn-
aðarþing árið 1940, en af því varð
ekki. Við hæfí þótti nú að bjóða til
þingsins fulltrúa þaðan og er það
Juhan Kajandu. Hann flytur erindi
við opnun þingsins. Hann verður
einnig með heimilisiðnaðarsýningu
frá Eistlandi.
Þingið verður sett þriðjudaginn
30. júní kl. 10 í Hagaskóla og flyt-
ur dr. Jónas Kristjansson, forstöðu-
maður stofnunar Áma Magnússon-
ar, erindi um íslenska menningu.
Kl. 13.15 verða sýningar iandanna
opnaðar í Hagaskóla. Þingdagana
starfa vinnuhópar í ýmsum hand-
verksgreinum, m.a. tóvinnu,
spjalda- og fótvefnaði, þæfingu,
útsaumi og að táiga og skera út
íslenskt birki. Þá verða fluttir ýms-
ir fyrirlestrar. Sýningin í Hagaskóla
verður opin almenningi 30. júní, 1.
júlí og 2. júlí frá kl. 16-19.
(Fréttatilkynning)
TAXI
** s4NU-£'Í>
LEIGUBÍLL
ER ÓDÝRARI
EN ÞÚ HELDUR
tt-YO#*. ©
H ELG ARNÁMSKEIÐ
(gerö hvoifþaka/kúluhúsa standa yfir
næstu vikur í vinnustofu minni aö
Alafossvegi 18 B, 270 Mosfellsbæ.
Þau eru verkleg og sniöin fyrir konur
og karla sem vilja reisa eigin garöskála,
sumarhús o.fl.
Upplýsingar f sfma 668333 kl. 13-18
Klipptu út auglýsinguna og sendu mér
og þú færö sendar frekari upplýsingar.
Einar Þorsteinn Ásgeirsson
Hleðslnsteinn— „nýjung' ífomlínunni
Við kynnum um helgina nýjan hleðslustein sem
byggir á gömlum fyrirmyndum. Þennan hleðslustein
má nota t.d. til að taka upp hteðarmismun í lóð
eða hlaða frístandandi veggi.
Pantaðu
tíma
í kjölfar sýningar-
innar bjóðum við
upp á ókeypis ráðgjöf
hjá landslagsarkítekt
umfomlínuna.
Ráðgjöfin verður í
mestu viku ogþú
getur pantað tima
hjá okkur
á staðnum eða
símleiðis.
LAUGARDAG kl. 12-18
SUNNUDAG kl. 12-16
•*•/’ I • f
lands
arkíte
Andblær miðalda
leikur um Fomalund
um helgina
Sígild umhverfislist sótt aftur í aldir
Um helgina bjóðum við alla garðeigendur
og unnendur fagurs umhverfis að koma í Fornalund.
Þar leggjum við sérstaka áherslu á að kynna fornlínu B.M.Vallá.
Fornlínan samanstendur af skemmtilegum vörum fyrir
umhverfið sem allar eiga sér sígildar fyrirmyndir.
Fornsteinninn og nýr hleðslusteinn skipa þar stærstan sess.
Lítið inn í Fornalund - hugmyndabanka garðeigandans -
um helgina. Þeir sem ekki eiga heimangegnt geta hringt og
fengið sendar upplýsingar um fornlínuna og aðrar vörur
B.M.Vallá. Verið velkomin.
Steinaverksmiðja I Söiuskrifstofa FORNILUNDUR 03 I e'
„11 nSHOl‘1!
p
Fáðu sendar upplýsingar
um Fornlínu B.M.Vallá hf.
S 68 50 06
AUK / SlA k100d22-72