Morgunblaðið - 28.06.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.06.1992, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1992 29 Sígild dægurlög, frófileiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga I segulbaridasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir og Adolf Erlingsson. - Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - heldur áfram. 16.05 Nýtt og norreent. Umsjón: Öm Petersen. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 8.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, iþróttlýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Á tónleikum með Rod Stewart. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 0.10 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður á dagskrá i gær.) I. 00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. - hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón: Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurlekinn þáttur frá sl. þriðju- dagskvöldi. 12.00 Léttir hádegistónar. 13.00 Timavélin. Umsjón Eria Ragnarsdóttir. 15.00 í dæguriandi. (slensk dægurtónlist i umsjón Garðars Guðmundssonar. 17.00 Sunnudagsrúnturinn. Gisli Sveinn Loftsson stjómar músikinni. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Vítt og breitt. Umsjá Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Ólafur Stephensen. Endurtekinn þáttur frá sl. fimmtu- dagskvöldi. STJARNAN FM 102,2 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 11.00 Samkoma frá Veginum, kristið samfélag. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 14.00 Samkoma frá Orði lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma, Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 -Kristinn Alfreðsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-24. BYLGJAN FM 98,9 8.00 I þýtið á sunnudegi. Umsjón Ólöf Marin Úlf- arsdóttir. II. 00 Fréttavikan með Hallgrfmi Thorsteins. 12.00 Fréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 19.19 Fréttirfrá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. 24.00 Bjartar nætur. 03.00 Nætun/aktin. EFFEMM FM 96,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 13.00 Ryksugan á fullu. Umsjón Jóhann Jóhanns- son. 16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtekið frá sl. föstu- degi. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Oskalög. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Inn I nóttina. Haraldur Jóhannsson. 6.00 Náttfari. HITTNÍUSEX FM96.6 9.00 Haraldur Gislason. 13.00 Jóhann Jóhannesson. 16.00 iþróttir vikunnar. 18.00 Halli Kristins. 23.00 Fyrirgefning syndanna. 24.00 Ingimar Ástsælsson. 1.00 Næturvakt. SÓLIN FM 100,6 6.00 Morgunstund gefur gull í mund. 10.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Steinn Kári. 17.00 Hvita tjaldið. 19.00 Rakel Helga. 21.00 Kiddi kanína. 23.00 Vigfús villti. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Breski listinn. Arnar Helgason. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Örvar Stones. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 Úr iðrum. Umsjón: Hall.dór Harðarson, Krist- ján Eggertsson og Kristján Guy Burgess. 1.00 Dagskrárlok. ÍTAXÍ •%,« & LEIGUBÍLL ER ÓDÝRARI EN ÞÚ HELDUR Sjónvarpið: Opið hus ■I Ný þáttaröð hefst í Sjónvarpinu á sunnudag og nefnist 35 hún Opið hús. í Opnu húsi spjallar Bryndís Schram við fólk sem er af erlendu bergi brotið en hefur búið um lengri eða skemmri tíma á íslandi og er mælandi á íslenska tungu. Við- mælendur Bryndísar í fyrsta þætti, sem tekinn var upp í nýja skíða- skálanum í Hveradölum, eru María L. Eðvarðsdóttur, Georg Frans- son og Ellinor Kjartansson, sem komu til íslands með Esjunni árið 1949. Þá var auglýst eftir fólki í Þýskalandi til að koma til Islands til starfa í landbúnaði. Um 2.000 manns sóttu um að fá að koma hingað og úr þeim hópi voru valdir 300 og höfðu þeir allir fengið vinnu áður en þeir komu. María, Georg og Ellinor segja í viðtalinu við Bryndísi hvers vegna þau ákváðu að koma hingað, frá stríðinu, komunni til ís: lands, störfum sínum og æviferli hér. í næsta þætti verður rætt við fólk sem er hingað komið frá Víetnam. Bryndís Schram Hitaveita Reykjavíkur Tilkynning frá Hitaveitu Reykjavíkur til þeirra sem skoða vilja Nesjavallavirkjun. Virkjunin verður til sýnis sem hér segir: 1) 15. maí til 1. september kl. 9 - 18 frá mánudegi til laugardags. 2) 1. septembertil 15. maí kl. 9 - 17 frá mánudegi til fimmtudags. Ekki er hægt að taka á móti gestum á öðrum tímum dags, né á lögboðnum helgidögum. Nauðsynlegt er að þeir sem óska eftir að skoða virkjunina hafi samband með nokkurra daga fyrirvara og samráð við gæslumenn um nánari tímasetningar og fyrirkomulag ef um stærri hópa er að ræða. Tekið er á móti beiðnum í síma 98-22604, boðsimi 984-54644. HITAVEITA REYKJAVÍKUR. wm jm MBI II Hl mM mm * B helg f 3 dágar fráföstudegi tilsunnudags ^ (2 nætur). Kr. 10.900* á mann Lykill að Hótel Örk er kostakjör Á Hótel Örk eru öll herbergi með baði, síma, útvarpi, 7 rása sjónvarpi og mini-bar. Veitingasalur, bjartur laufskáli, tveir barir, fundar- og ráðstefnusalir af öllum stærðum, veislusalir, kaffitería og sundlaugarbar. Hótel Örk er skreytt með verkum íslenzkra listamanna og blómaskrúði úr gróðurhúsunum í Hveragerði, sem gefur því hlýlegan og notalegan blæ. hvunnalgs 3 dagar í míðriviku (2nætur). Kr.8.900* á mann Lykill að Hótel Örk er afsláttur írá fullu verði Innifalið í lyklinum: Gisting, morgunverður af hlaðborði og þríréttaður kvöldverður. Brúdkaupsveislur — fermingarveislur — afmælisveislur Hótel Örk á hátíðar- og gleðistundum lífsins! *Verðið miðastvið tvíbýli. Aukagjald fyrir einbýli kr.1000,- á nótt spar 5 sparidagar í miðri viku (4 nætur) Kr. 14.900* á mann Á Hótel Örk er upphituð útisundllaug með 2 heitum pottum vatnsrennibraut og barnasundlaug, gufubað með náttúrugufu og líkamsræktarsalur. Við Hótel Örk er níu holu golfvöllur, 18 holu púttvöllur, 2 tennisvellir og skokkbraut. í Hveragerði er Tívob með fjölda skemmtitækja. Á Hótel Örk er nuddstofa undir stjórn hins frábæra, sjúkranuddara Wolfang Roling, með heilsu- og sjúkranuddi, leirbökstrum og olíuböðum. sælu 2 dagar í vellystingum (i nótt). Kr. 5.500* á mann 6 Hótelið rekur hárgreiðslu- og snyrtistofu með ljósalömpum. ■ m ■ 8 l 1 i l HOTEL ODK HVERAGERÐI SÍMI 98-34700 MYNDSÍMI 98-34775 ffl fffisí fSifPf 1 I f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.