Morgunblaðið - 28.06.1992, Blaðsíða 25
f ’St.WTW -..- ;v r«
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1992
25
Þessir krakkar komu með Herjólfi. Þau heita, aftari röð
frá vinstri: Asgeir Jónsson, Oddur Jónsson, Svanur
Karlsson, Sindri Már Pálsson, Úlfar Freyr Jóhannsson,
Ingólfur Hreimsson, Bjarni Birgisson og Valdimar G.
Hjartarson. Fremri röð frá vinstri: Hákon Gunnarsson,
Inga María Arnardóttir, Svava Halldórsdóttir, Katrín
Rós Eðvaldsdóttir og Brynjar Viðisson.
Morgunblaðið/Sigurgeir
Hópur hressra Keflvíkinga nýkomnir til Eyja.
Það gekk mikið á þegar pollar,
hvaðanæva að, komu til Eyja með
nýjum Heijólfi.
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Það er meira en nóg að gera við
ættarmótahald hjá Þór Ragnars-
syni, hótelsljóra á hótel Eddu á
Húnavöllum.
kvöldin er svo haldinn sameiginlegur
matur með tilheyrandi ræðuhöldum
áður en börnunum er komið ró en
þá er dansað fram eftir nóttu. „Hér
verða oft miklir fagnaðarfundir og
fyrir kemur að fólk situr og spjallar
fram undir morgun. Svo virðist vera
sem tengslin séu að rofna svo mikið
milli fólks, margir þekkja vart nán-
ustu ættingja sína. Á þessum ættar-
mótum er fólk hins vegar mjög
spennt fyrir því að kynnast og marg-
ir ávarpa hvern þann sem þeir mæta
til að spyijast fyrir um hverra manna
hann sé.“
Mikill vilji er til að halda þeim
tengslum sem komast á á ættarmót-
Unum og setja margir sér þá reglu
að halda mótin á 5 ára fresti. „Sum-
ar ættirnar eru famar að koma aft-
ur, svo að það er meira en nóg að
gera í ættarmótunum. Við þyrftum
helst að stækka við okkur svo að
við gætum tekið á móti öllum þeim
sem vilja koma.“
Stórauhín þjónusta
í póstflutningum
Hraðari póstsendingar milli
landshluta.
Hinn 1. júlí hefjum við flutning á pósti að næturlagi,
landleiðina milli Reykjavíkur og Akureyrar.
Sendingar sem verða póstlagðar fyrir kl. 16:30 á viðkomustöðum póstbílanna verða tilbúnar til
afhendingar á viðkomandi póststöðvum næsta virkan dag. Ennfremur mun póstur að norðan halda
viðstöðulaust áfram frá Reykjavík til staða á Suðurlandi og Suðumesjum. Sama
gildir um póst frá Akureyri til staða við Eyjafjörð og á Norðausturlandi.
Viðkomustaðir póstbílanna eru:
Akureyri, Varmahlíð,
Sauðárkrókur, Skagaströnd,
Blönduós, Hvammstangi, Brú,
Borgarnes, Akranes og Reykjavík.
PÓSTUR OG SÍMI
Við spörum þér sporin
Gott fólk