Morgunblaðið - 28.06.1992, Blaðsíða 9
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1992
9
2.sd.e.þrenn.
Hvar er aðgöngumiðasala himins?
eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup
Maður nokkur gjörði mikla kvöldmáltíð og bauð mörgum. Er stundin kom, að veizlan skyldi vera, sendi hann þjón sinn að segja þeim, er boðnir voru: Komið, nú er allt tilbúið. En þeir tóku að afsaka
sig einum munni. (Lúk. 14: 16-24) Amen
Hvar er aðgöngumiðasalan að himni Guðs? Ljúktu upp fyrir mér! Mér er boðið í himin Guðs!
Mannleg samskipti byggjast á lögmáli Jafnskjótt lauk Pétur upp
endurgjaldsins, þar sem flest hliðum himins og svaraði:
kostar peninga Já, auðvitað er þér boðið!
og fátt er ókeypis. Gjörðu svo vel!
Margir virðast halda, Himnaríki er aðeins opið
að lögmál endurgjaldsins boðsgestum Jesú Krists.
gildi einnig hjá Guði. Engir aðgöngumiðar eru seldir.
En svo er ekki. Eða hvað ættir þú,
Við Gullna hliðið. sem mundi nægja
er engin aðgöngumiðasala. til að greiða með slíkan aðgöngumiða?
Hamingjan sanna! Hvernig getum vér þá Jesús Kristur
komizt til himins? greiddi aðgangseyrinn með blóði sínu
Eitt sinn dreymdi mann, á krossinum,
að hann stæði við Gullna hliðið, er hann tók á sig
þar sem Lykla-Pétur sekt vora og synd.
horfði rannsakandi á hvern komumann. Þú ert frjáls að því að hafna boði Guðs,
Hann velti fyrir sér: en þá ferðu á mis við himin hans.
Hvað á ég að segja, i
svo ég komist inn? Eina leiðin til að komast inn
A ég að telja upp góðverk mín? í himin Guðs,
Æ, þau hrökkva svo skammt! er að þiggja heimboð Jesú.
Á ég að nefna réttlæti mitt? Þú eignaðist boðsmiðann
Ósköp færi lítið fyrir þvf á þessum stað! í heilagri skírn.
Notaðu hann
Angist greip hann! í trú á Krist. Þá stendur þér opið
Hvernig kemst ég Gullna hliðið,
inn í himin Guðs? er ævi þinni lýkur hér á jörðu!
Allt í einu glaðnaði yfir honum, hann gekk til Lykla-Péturs Þú ert boðsgestur
og sagði ákveðinn: Jesú Krists!
Biðjum:
Þökk, algóði Guð og faðir, fyrir heimboð þitt. Þökk, að Jesús Kristur greiddi aðgangseyrinn fyrir
oss með fórnardauða sínum á krossinum, svo vér þurfum aðeins að þiggja og bakka. Þökk, að þú
gafst oss boðsmiðann í heilagri skírn. Gef oss náð til að færa oss hann í nyt. Vér biðjum í Jesú nafni.
Amen
Þúsundir Islendinga heimsóttu Dublin í vetur. Irland er ekki síðra að sumarlagi.
Golfferðir, stórskemmtileg hópferð með fararstjóra og ferðir á eigin vegum.
íslenskur fulltrúi SL aðstoðar. Flugfar báðar leiðir kostar aðeins 16.500 kr.
Ótrúlegt verð á gistingu, mat og viðgjörningi.
6. júlí, 13. júlí, 20. júlí, 27. júlí og 3. úgúst.
331391 Jirve*.ýý'U/b .
Sanii/iiiniiferúir Lantisýii
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbróf 91 - 2 77 96 / 691095 • Telex 2241
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 • 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 24087