Morgunblaðið - 28.06.1992, Blaðsíða 8
8
fc/* V 'l f\ M. * $‘$A~
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1992
1T\ \ /^ersunnudagur 28.júní, 2. sunnudagur eft-
írTrínitatis.ÁrdegisflóðíReykjavíkkl.
4.20ogsíðdegisflóðkl. 16.49. íjarakl. 4.20 ogkl. 16.48.
Sólarupprás í Rvík kl. 3.00 og sólarlag kl. 23.59. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 ogtunglið í suðri kl. 11.31.
(Almanak Háskóla íslands).
Drottinn hefir hirt mig harðlega, en eigi ofurselt mig
dauðanum. (Sálm. 118, 18.)
ÁRNAÐ HEILLA
Q rkára afmæli. Á morgun, 29. júní, eru áttræðar mág-
OU konumar Dýrfinna Tómasdóttir, Gautlandi 1,
Rvík og Gíslína Guðmundsdóttir, Hólmgarði 14, Rvík.
Mágkonumar taka á móti gestum í Rafveituheimilinu v/Ell-
iðaár kl. 17-21 á afmælisdaginn.
^ pfára afmæli. Næst-
§ tJ komandi þriðjudag,
30. þ.m., er 75 ára Guðmund-
ur M. Jónsson yfírverk-
stjóri, ísafírði. Hann er einn
stofnenda Norðurtangans hf.
og hefur starfað í frystihúsinu
óslitið síðan og verið stjórnar-
formaður þess frá 1974. Kona
hans er Sigrún Stella Ingvars-
dóttir. Þau taka á móti gest-
um á Hótel ísafirði nk. laug-
ardag, 4. júlí, kl. 17-19.
r7/\ára afmæli. Á morg-
I \J un, 29. þ.m. er sjö-
tugur Guðmundur Kr. Jó-
hannsson framkvæmda-
stjóri, Háagerði 2, Akur-
eyri. Kona hans er Ingibjörg
Dan Kristjánsdóttir. Þau taka
á móti gestum í Oddfellow-
húsinu þar í bænum á afmæl-
isdaginn kl. 17-19.
/? /\ára afmæli. Nk.
Ovf þriðjudag, 30. þ.m.,
er sextugur Haukur Daníels-
son, Skipagötu 8, ísafírði.
Hann og kona hans, Valgerð-
ur Jakobsdóttir, taka á móti
gestum á afmælisdaginn í
Sigurðarbúð kl. 19-22.
ytLaxar í fóstri við Ráðhúsið
Starfsfólk Ráðhússins í Reykjavík hefur tekið í fóstur tvo'eldislaxa,1]
sem skildir voru eftir í litlu tjörninni á homi Vonarstrætis og
Si’G-MÚMD-
^T/kára afmæli. í dag, 28.
I U júní, er sjötugur
Guðni Á. Ólafsson, Miðtúni
38, Rvík, fyrrum yfirflugum-
ferðarstjóri. Kona hans er
Valgerður A. Blandon. Þau
eru stödd erlendis um þessar
mundir.
FRÉTTIR ur Þorsteinsson lögfr. til við- tals í Risinu, eftir hádegi. KÓPAVOGUR. Kvenfélag Kópavogs gengst fyrir gönguferðum á mánudags- kvöldum kl. 20 frá Félags- heimili Kópavogs. Gengið rösklega um bæjarlandið og nágrenni.
HVASSALEITI 56-58, fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Mánudag verður spilað, frjáls spilamennska kl. 13. Þá kemur Kristín Lúð- víksdóttir kl. 14 og sýnir gerð silki- og þurrblómaskreyt- inga.
VIÐEY. Þar verða í dag kl. 14.15 tónleikar í kirkjunni. Leikið á samskonar hljóðfæri og leikið var á í Viðey á fyrstu áratugum 19. aldar og flutt verk frá þeim tíma. Staðar- skoðun verður kl. 15.15. Hún tekur um þrjá stundarfjórð- unga. KIRKJUSTARF
SELTJ ARN ARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- heimilinu í kvöld kl. 20.30.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. Á mánudag er Laxfoss vænt- anlegur að utan og Kyndill af ströndinni. í dag verður í Sundahöfn skemmtiferða- skipið Odessa og fer aftur í kvöld.
FÉLAG eldri borgara. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag og dansað í Goðheimum kl. 20. Nk. þriðjudag verður Pét-
8
.,l-
r pr~
LÁRÉTT: - 1 sársauki, 5 hest, 6 kvæð-
in, 9 fiskilína, 10 samhyóðar, 11 belti,
12 fæða, 13 nöldur, 15 aula, 17 skrifaði.
LÓÐRÉTT: - 1 Belgiumenn, 2 rauð, 3
smáseiði, 4 gróður, 7 hátíðar, 8 slæm,
12 korna, 14 athygli, 16 til.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hala, 5 úfar, 6 ræða, 7
BA, 8 hanar, 11 el, 12 gát, 14 nifl, 16
treina.
LÓÐRÉTT: - 1 harðhent, 2 lúðan, 3
afa, 4 grróa, 7 brá, 9 alir, 10 Agli, 13
tía, 15 Fe.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana
26. júní til 2. júlí að báðum dögum meðtöldum er í Hraunbergs
Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni,
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga.
Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavfk: Neyðarsímar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16,
s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari
681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim-
ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt
allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið-
vikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök
áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand-
endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að
kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30,
á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og
hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Samtökin *78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og
fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa
viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins
Skógarhltð 8, s.621414.
Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær; Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka
daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30,
föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis
sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar-
daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð,
símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300
eftír kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl.
18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra-
hússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosahúslð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiðallan sólarhring-
inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í
önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt
númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakroáshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími
ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer:
99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriðju-
daga kl. 13.30-16.30. S. 812833. Hs 674109.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiósluerfiðleika og gjaldþrot,
Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím-
svari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir
foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið-
vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild
Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð
fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og
börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag ísiands: Dagvist og skrifstofa Áfandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn slfjaspellum. Tólf spora fundir
fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur-
götu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s.
82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu-
megin). Þriöjud.—föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á
fimmtud. ki. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þéirra, s.
689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt.númer 99-6464, er
ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-
18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega
til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöld-
fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer-
íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl.
19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og
13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum
er þættinum „Auðlindin“ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegis-
fréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent
yfiriit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna-
deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks-
ötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi
I. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga
kl.15.30-17. Landakot8sprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna-
deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspítaiinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00.
— Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæl-
ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður-
nesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl.
15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311,
kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Lokað til 1. júlí
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s.
27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða-
safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s.
36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn,
Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud.
kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnu-
daga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga.
Árnagarður. Handritasýning í Árnagarði við Suðurgötu alla virka
daga til 1. sept. kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús
alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir:
14-19 alla daga,
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl.
12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár.
Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema
mánudaga kl. 13.30-16.
Minjasafnið ó Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl.
13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema
mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvaisstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl.
20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí.
Ustasafn Sigurjóns Óiafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl.
20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18,
sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga
milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21.
Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
14.00-18.00. S. 54700.
Sjóminjasafn ísiands, Hafnarfirði: Opið alia daga nema mánud. kl.
14- 18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SundstaAlr I Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug
og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00—17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard.
8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöríur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00.
Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar-
fjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstu-
daga: 7-19.30. Helgar: 9-16.30.
Varmárfaug í Mosfellssvert: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8
og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga
kl. 6.30-8 og 16-18.46. Laugardaqa kl. 10-17.30. Sunnudaga kl.
10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavlkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugar-
daga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kðpavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugar-
daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laug-
ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.