Morgunblaðið - 04.07.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992
21
Mikill viðbúnaður í Munchen
Reuter
Mikill viðbúnaður er nú í Múnchen í Þýskalandi vegna fundar sjö helstu iðnríkja heims, sem á að hefjast
á mánudag. Búist er við að helstu umræðuefni leiðtoganna verði hægur hagvöxtur í heiminum og aðstoð
vestrænna ríkja við Rússland. Borís Jeltsín Rússlandsforseti mun heimsækja fundinn í Múnchen, en ekki
er búist við að Rússar fái inngöngu í hóp iðnríkjanna, þó að George Bush Bandaríkjaforseti hafi léð máls
á slíku. Á myndinni sjást lögreglumenn á vélhjólum við eftirlit í nágrenni fundarstaðarins.
Politiken:
Grein í ísraelsku dagblaði:
Shamir var yfirmaður
aftökusveitar Mossad
Jerúsalem. Reuter.
YITZHAK Shamir, forsætisráð-
herra Israel, var yfirmaður sér-
stakrar sveitar leyniþjónustunn-
ar Mossad á sjötta og sjöunda
Gunbjorns, sem er skipstjóri báts-
ins.
Tilbúnir að mæta Greenpeace
Hótanir samtaka umhverfissinna
um að grípa til aðgerða gegn hval-
veiðibátunum hafa gert mennina
mjög vara um sig. Þeir eru undir
það búnir að geta þurft að takast
á við Greenpeace eða hinn alræmda
Paul Watson frá samtökunum Sea
Shepherd, hvort sem er úti á rúmsjó
eða við bryggju. „Ef þessir „Græn-
peisungar" koma hingað þá hendum
við þeim í sjóinn. Þeir hafa ná-
kvæmlega ekkert hingað að sækja,“
segir skipstjórinn Gunbjorn.
„Á einhverju verðum við að
lifa“
Eftir að hafa fylgst með fréttum
af mótmælum í garð Norðmanna
síðustu daga er hann búinn að fá
sig fullsaddan af fjölmiðlum og öllu
sem nefnist umhverfisvernd. Hann
var mjög tregur til að ræða málin
þegar fréttaritari Morgunblaðsins
birtist á hinum leynilega brottfarar-
stað, þar sem Reinebuen og Leif-
JuniorMgu hlið við hlið við bryggju.
„Nú er komið nóg af því að við
veiðimenn séum útmálaðir sem ein-
hveijir blóðþyrstir morðingjar. Sér-
fræðingar Alþjóðahvalveiðiráðsins
hafa sjálfir slegið því föstu að það
er nóg af hrefnu í sjónum. Það hlýt-
ur því að vera í lagi að hefja á
þeim veiðar. Við höfum hvort sem
er ekki margra kosta völ. Á ein-
hveiju verðum við að lifa hér uppi
í norðri,“ sagði hann mæðulega og
lagði ríka áherslu á að vísindaveið-
arnar sem þeir væru að fara að
halda á væru löglegar. Óttaðist
hann líka ,að ef nafn bátsins og
áhafnar myndu birtast í blöðum
ásamt ljósmyndum myndi það auð-
velda umhverfissinnum störfin.
áratugnum er sá um að taka
menn af lífi, að því er segir í
grein í ísraelska dagblaðinu Ha-
aretz í gær.
Greinin er skrifuð af rithöfundin-
um Yossi Melman, sem m.a. var
annar höfundur bókar um sögu
Mossad er kom út árið 1990. Segir
hann sveit Shamirs sérstaklega
hafa einbeitt sér að því að taka af
lífi þýska vísindamenn sem aðstoð-
uðu arabaþjóðir við að þróa fram
eldflaugar.
Shamir var leiðtogi Stem-hryðju-
verkahópsins fyrir stofnun ísrael-
ríkis árið 1948 og segir í greininni
að þegar hann hafi fyrst verið kall-
aður á fund Issers Harels, þáver-
andi yfirmanns Mossads, hafi hann
staðið í þeirri trú að til stæði að
yfirheyra hann um hvort að hann
væri virkur í neðanjarðarhópum er
ynnu gegn stjórninni. Sú reyndist
ekki raunin heldur var honum í
staðinn boðið að stjórna fyrrnefndri
aftökusveit, sem hafði höfuðstöðvar
í París.
Likudflokkur Shamirs beið ósig-
ur í þingkosningum í síðustu viku
og mun Shamir láta af embætti
forsætisráðherra er Yitzhak Rabin,
formanni Verkamannaflokksins,
hefur lokið við að mynda nýja ríkis-
stjórn. Hann hefur einnig skýrt frá
að hann hyggist láta af formanns-
embætti í Likudflokknum og verður
nýr formaður kjörinn 30. desember.
í GaWu/>skoðanakönnun sem gerð
var meðal stuðningsmanna Likud
og birt var í ísrael í gær kemur
fram að Benjamin Netanyahu, sem
hefur verið talsmaður ísraela í frið-
ai'viðræðunum um Mið-Austurlönd,
er talinn langlíklegastur til að geta
komið flokknum til valda á ný.
» ♦ ■ »■■
Var Edward
Kennedy í
sambandi
viðKGB?
BANDARÍSKI öldungadeildar-
þingmaðurinn Edward
Kennedy hafði í mörg ár og
alveg fram til 1990 samband við
sovésku leyniþjónustuna, KGB,
og átti fundi með yfirmanni
hennar, Vladímír Krútsjkov, á
skrifstofu sinni. Krútsjkov var
einn af þeim, sem tóku þátt í
valdaránstilrauninni í Moskvu í
fyrra, og er nú í fangelsi.
Segir frá þessu nýlega í danska
blaðinu Politiken en upplýsingarn-
ar eru komnar frá rússneska blað-
amanninum Jevgeníj Albats. Er
hann sérfróður um KGB og hefur
skrifað bók um stofnunina. Albats
vinnur við vikublaðið Moskovskíj
Novostí en greinina um Kennedy
og KGB birti hann í dagblaðinu
Ízvestíja. Er hún að nokkru byggð
á beinum tilvitnunum í skjöl í skjal-
asafni KGB.
Albats segir, að Kennedy og
Krútsjkov hafi átt með sér langa
fundi og sé skýrt frá þeim á 10
hraðrituðum blaðsíðum í KGB-
safninu. KGB gaf síðan miðstjórn
kommúnistaflokksins skýrslu og
síðast 30. mars 1990.
í „háleynilegri“ skýrslu frá KGB
kemur fram, að Kennedy hafi snú-
ið sér til sovésku leyniþjónustunn-
ar í mars árið 1978 og beðið hana
um að hjálpa fyrirtækinu Aritek í
Kaliforníu. Það hafi nú samstarf
við fransk-ameríska fyrirtækið
Finatek A.S., sem stjórnað sé af
KGB-manni.
„Hvernig geta þeir, sem segjast
vera merkisberar lýðræðishug-
sjónarinnar, sem hafa lesið um
gúlagið og vita hvað KGB er, hag-
að sér svona?“ spyr Jevgeníj Al-
bats.
ERLENT
Flug:
Lækka fargjöld
um fjórðung?
London. Reuter.
MICHAEL Bishop, forsljóri flug-
félagsins British Midland, sagði
í gær að flugfargjöld á megin-
landi Evrópu gætu orðið 20-25%
ódýrari innan fimm ára.
Ástæðan fyrir hinni væntanlegu
lækkun er samþykkt Evrópubanda-
lagsins í síðasta mánuði um aukið
fijálsræði í flugrekstri. Sagði hann
breytingarnar vegna samþykktar-
innar eiga eftir að verða mun víð-
tækari en flugfélög hefðu almennt
gert ráð fyrir.
Btlamarkaburinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut,
Kopavogi, sími
671800
Opið sunnudaga
frá ki. 2-6
Mazda 323 LX ’89, 5 g., ek. 47 þ. V. 550
þús. stgr. Sk. á nýrri bíl.
Mazda MX-6 V6 '91, ek. 10 þ. Með öllu.
Ein glæsilegasta bifreið landsins. V. 2,1
milljón. Sk. á ód.
Honda Civic GTÍ-16V '88, 5 gíra, sóllúga,
ek. 81 þ., sumar og vetrard. Fallegur bíll.
v. 960 þ. Sk. á ód.
Subaru Legacy 2.2 GL '90, sjálfsk., ek.
34 þ., ABS, rafm. í rúðum o.fl. Toppein-
tak, bílasími geturfylgt. V. 1620 þús. stgr.
Mazda 323 GTi-X ’86, ek. 86 þ. Spoiler-
ar, álfelgur, ný dekk, digital, central o.fl.
Fallegur bíll. V. 680 þús.
Lada Sport 5 gfra ’87, ek. 76 þ. Ýmsir
aukahl. V. 390 -þ-.Sk. ód.
Mazda B-2600 EX-Cad 4x4 '92, 5 g., ek.
7 þ. Sem nýr. V. 1.480 þ.
MMC Colt EXE ’91,5 g., ek. 18 þ. V. 920 þ.
Broom sportbátur m/vagni m/stýri, 28
hö Yamaha mótor, ek. 30 klst. V. 320
þús. ATH: Skipti á bfl.
Chervolet Blazer S-10 '86, sjálfsk., rafm.
í öllu, ek. 71 þ., álfelgur, kúla. Gullfallegur
bfll. V. 1180 þús. stgr., sk. á ód.
Nissan Sunny GTi 2000 '92, 5 g., ek. 7
þ. V. 1190 þ.
Nissan Sunny SGX Sport ’87, 5 g., ek.
86 þ. V. 760 þ.
Peugout 205 1900 GTi ’88, ek. 55 þ.
V. 980 þ.
Toyota Corolla GTi 16V '88, 5 g., ek. 65
þ. V. 980 þ. Sk. á ód.
Toyota Corolla XL Sedan '91, 5 g., ek.
10 þ. V. 940 þ.
Toyota Celica 2000 GTi '86, toppeintak.
Sk. '93. V. 930 þ.
Nú er fjör í bílaviðskiptum!
Vantar á skrá og á staðinn ailar
gerðir af nýlegum bflum.
HJALPARSTARFIÐ
HELDUR ÁFRAM
Gíróseðlar í bönkum
og sparisjóðum
HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR
Mest seldu steikur á íslandi
{\íiJJ ' ■ i i
lamnn
V F I T I M A Q T n P A .
Nauta-, lamba- og svínagrillsteikur m. bakaðri kartöflu,
hrásalati og kryddsmjöri.
Tilboösverb næstu daga:
690,-
krónur.
VEITINGASTOFA
Sprengisandi - Kringlunni