Morgunblaðið - 04.07.1992, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992
STÓLAR, BORÐ
LEGUBEKKIR,
HJOLABORÐ
OG FLEIRA
Gullfalleg garðhús-
gögn í sumarbú-
staðinn, blómagarð-
inn eða garðstof-
una. Sterk og góð.
Þau eru lifekta og
þola að standa úti
ailan órsins hring.
Gœðavara ó góðu
verði.
Þriggja óra óbyrgð.
Opið laugardaga kl. 10-14.
• FAXAFEN 12 • SÍMI 38000 •
_____________Brids_________________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Bridsdeild Félags eldri
borgara, Kópavogi
Föstudaginn 26. júní sl. mættu 8
pör til leiks og var spilaður tvímenn-
ingur og urðu úrslit sem hér segir:
Heiður Gestsdóttir - Stefán Bjömsson 106
EinarElíasson-BjamiGuðmundsson 91
Bergsveinn Breiðflörð - Eysteinn Einarsson 91
Þriðjudaginn 30. júní sl. mættu 14
pör til leiks og var spilaður tvímenn-
ingur og urðu úrslit þessi:
EinarElíasson-GústafLárusson 185
HannesAlfonsson-ValdimarLárusson 178
Bergsveinn Breiðfjörð - Eysteinn Einarsson 175
Bikarkeppnin 1992
Sunnudaginn 5. júlí rennur út frest-
ur til að spila fyrstu umferð í Visa-
bikarkeppni Bridssambands íslands.
Búið er að birta úrslit 7 leikja en síð-
an hafa eftirfarandi leikir verið spilað-
ir.
Leikur Sigfúsar Þórðarsonar, Sel-
fossi og Agnars Arnar Arasonar,
Reykjavík var spilaður á Selfossi laug-
ardaginn 27. júní og vann sveit Sigfús-
ar með 119 impum gegn 62. Leikur
Esso, (Birgir Öm Steingrímsson) og
VÍB (Örn Arnþórsson) var spilaður
miðvikudagskvöldið 1. júlí og eftir
harða baráttu og 42 impa undir eftir
10 fyrstu spilin unnu VIB menn þann
leik með 128-83 impum.
Leikur Guðlaugs Sveinssonar,
Reykjavík og Guðmundar Ólafssonar,
Akranesi í annarri umferð fór fram í
Reykjavík miðvikudaginn 24. júní og
þar vann sveit Guðlaugs Sveinssonar
í rólegum leik 86 gegn 63 impum.
Leikur Karls Sigurðssonar,
Hvammstanga og Guðjóns Stefáns-
sonar, Borgarnesi verður spilaður á
Hvammstanga fímmtudag 2. júlí.
Leikur Málningaþjónustunnar, Sel-
fossi og Eyfírskra Matvæla verður
spilaður á Selfossi á laugardag 4. júií
og leikur Eyjólfs Magnússonar,
Reykjavík og Símonar Símonarsonar,
Reykjavík verður einnig spilaður laug-
ardaginn 4. júlí.
Leikur Stefaníu Skarphéðinsdóttur,
Skógum og S. Ármanns Magnússonar
í annarri umferð verður einnig spilað-
ur laugardaginn 4. júlí.
Þijátíu færeyskir
bridsspilarar heimsækja
austurland
Jöfn og góð þátttaka er í sum-
arbrids á Reyðarfírði. Þriðjudaginn 30.
júní mættu 16 pör og varð röð efstu
para eftirfarandi:
BjamiHjarðar-ÞorvaldurHjarðar 242
AntonLundberg-GunnarKarl 241
Friðjón Vigfússon — ísak J. Ólafsson 240
EinarEinarsson-BjamiSveinsson 223
Næsta spilakvöld færist yfir á
mánudaginn 6. júlí vegna leiks Vals
Rf. og ÍA í fótbolta. Þá má geta þess
að 23. júlí er væntanlegur með feij-
unni Norrænu 30 manna hópur spilara
frá Færeyjum á vegum félagsins, og
munu þeir spila við ýmis félög hér á
Austfjörðum.
Blaðberi óskast
Blaðberi óskast í hverfið Rafstöð við Elliðaár.
Upplýsingar í 680577.
Lögmaður
óskast sem meðeigandi að sameignarfélagi
í borginni með skildan rekstur. Góð starfsað-
staða m.a. til almennra lögfræði- og inn-
heimtustarfa fyrir eigin reikning. Fjárframlag
eftir óskum lögmannsins.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
kl. 17.00 fimmtudaginn 9. þessa mánaðar
merkt: „Trúnaðarmál - 8292“.
Lokun vegna sumarleyfa
Endurskoðunarskrifstofa Björns E. Árnason-
ar verður lokuð frá 6.-19. júlí nk. vegna sum-
arleyfa starfsfólks.
Við viljum biðja þá, sem þurfa á þjónustu
okkar að halda, að lesa skilaboð inn á sím-
svara skrifstofunnar. Öll skilaboð verða
athuguð daglega.
Endurskoðunarskrifstofa
Björns E. Árnasonar, sími 627011.
Nauðungaruppboð
Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á eigninni Árstígur 1, Seyðis-
firði, talin eign Elíasar Sigurðssonar, fer fram fimmtudaginn 9. júlí
1992, kl. 16.00 á eigninni sjálfri, eftir kröfum Gjaldheimtu Austur-
lands, veðdeildar Landsbanka íslands, Sigurðar I. Halldórssonar
hdl., Grétars Haraldssonar hrl. og Magnúsar M. Norðdahl hdl.
Sýslumaðurinn, Seyðisfirði.
Til leigu
verslunarhúsnæði
Glæsilegt verslunarhúsnæði við Grensásveg
12. Rvk. Húsnæðið er samtals 325 fm en
gæti skiptst í 225 fm verslunarpláss og ca.
100 fm lager/létt iðnaðarpláss.
Góðar innkeyrsludyr á suðurhlið.
Hagstæð leiga. Laust nú þegar.
Upplýsingar í síma 11930.
FERÐAFÉIAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533
Ferðir Ferðafélagsins
sunnudaginn 5. júlí
- dagsferöir:
Kl. 8.00 Þórsmðrk/dagsferð.
Stansað um 3Vr klst. i Þórs-
mörk. Ath.: Tilboð á sumarleyfis-
dvöl.
1. Kl. 10 Hrafnabjörg (765 m)
- Þjófahraun. Gengið frá Ár-
mannsfelli, komið niður í Þjófa-
hraun og endar gangan við Gjá-
bakkaveg. Verð kr. 1,100.
2. Kl. 13.00 Þjóðleið 6: Skógar-
kotsvegur - Hrauntúnsgata.
Gengið frá Sleðaási um Hraun-
tún að Skógarkoti og áfram um
Skógarkotsveg. Hrauntún
stendur um 20 mín. gang frá
Sleðaási, Skógarkot er undir
Sjónarhól t hrauninu austur af
Þingvallabasnum.
Verð kr. 1.100.
Miðvikudaginn 8. júnf:
Þórsmörk - dagsferð. Verð kr.
2.500. Brottför kl. 08.00.
Kvöldferð kl. 20.00. Seljadalur
- Nessel.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin, og Mörkinni 6.
Ferðafélag Islands.
UTIVIST
Hallvoigúrstig 1 • simí 614330
Dagsferðir sunnudaginn
5. júlf
Kl. 10.30 Fjallganga nr. 6.
Botnssúlur (1095 m). Skemmti-
leg en krefjandi ganga. Þátttak-
endur fá afhenta fjallabók sem
í er stimplað til staðfestingar
þátttöku. Verð kr. 1400/1200.
Kl. 10.30 Hvalvatn - Glymur.
Gengið austan við Glym að Hval-
vatni. Verð kr. 1400/1200.
Kl. 13.00 Útivistardagur fjöl-
skyldunnar á Kjalarnesi. Farið
í stutta gönguferð, grillaðar pyls-
ur og farið í leiki. Verð 900/800.
Brottför í allar ofangreindar ferð-
ir frá BS(, bensínsölu. Frítt fyrir
börn 15 ára og yngri I fylgd með
fullorðnum.
Sjáumst f Útivistarferð.
Þingveilir
Fræðslusamverur fyrir börn
verða á Þingvöllum helgina 3.-5.
júlf. Farið verður I gönguferðir,
náttúran skoðuð og fræðst um
sögu. Nánari upplýsingar á tjald-
svæðum.
Þjóðgarðsvörður.
Hvftasunnukirkjan
Ffladelfía
Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar
framundan:
Sunnudagur:
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræðumaður Kristinn Ásgríms-
son.
Fimmtudagur:
Samkoma með Celebrant Sing-
ers I Fíladelfíu kl. 20.30.
(Ath. breyttan dag).
Föstudagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Laugardagur:
Bænasamkoma kl. 20.30.
VEGURINN
Krístið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kóp.
Samkoma fyrir allt ungt fólk í
kvöld kl. 21.00. Mikil gleði, söng-
ur og prédikun Orðsins.
Allir velkomnir.
„Fögnum og gleðjumst yfir
Drottni, vegsömun ást hans
meira en vín“.
Spánn - Torrevieja
Endaraðhús m/stórum garði og
bílskýli m/bfl til sölu.
Uppl. ( slma 90 47 7 966690.