Morgunblaðið - 04.07.1992, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992
35
Ekið með póst
milli Reykjavíkur
og Akureyrar
TÍMAMÓT urðu í póstþjónustu landsbyggðarinnar 1. júlí
þar sem þá hófust næturflutningar á pósti milli Akur-
eyrar og Reykjavíkur og pósthúsa á þeirri leið.
Breytingin felur í sér að
bréf og bögglar póstlagðir á
hverjum stað fyrir kl. 16.30
verða afhentir viðtakanda
næsta virkan dag á þessari
leið og endastöðvum póstleið-
arinnar. Það er fyrsta skrefið
í þá átt að landsbyggðin öll
njóti sömu gæða í þjónustu
og þéttbýlisstaðirnir á Suð-
vesturlandi, þ.e. að bréf og
bögglar afhendist á næsta
virka degi eftir póstlagningu.
Samhliða hraðari póstsend-
ingu leiðir þetta flutningafyr-
irkomulag a,f sér verulega
hagræðingu í póststörfum á
pósthúsum á viðkomuleið þar
sem vinna og dreifing getur
hafist strax í upphafi vinnu-
dags kl. 8 að morgni.
Framfarir í vegamálum
landsbyggðarinnar gera það
kleift að ráðist er í þessa
flutninga og er þess vænst
að tafir verði í lágmarki og
ekki meiri en með fyrri flutn-
ingamáta með flugi og lang-
ferðabifreiðum.
(Fréttatilkynning)
Lokað
vegna
sumarleyfa
HOLLÍ
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Lougavcgi 45 - ». 31 ass
í kvöld skemmtir
ein bjartasta von
poppbransans
LIPSTICKI
LOVEKS
ATHUGIÐ
FRÍTTINN
Dansleikur í flrtúni i kvöid frá kl. 22-3
Hljömsveit Örvars Kristjánssonar leikur
Söngvarar: Trausti og hin
góðkunna Mattý Jóhanns
Frítt inn til kl. 23.30!
Þar sem fjöríó er mest
skemmtir fólkió sér best.
™ Dansstuöió er í Ártúni
Hljómsveitin Smellir og Ragnar Bjarnason
ásamt Evu Ásrúnu sjá um fjöriö. Munið
aö panta borð tímanlega I síma: 686220.
Aögangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæönaður.
Opið frá kl. 22-03.
BREYTT OG BETRA DANSHÚS
Hljómsveitin Ný Dönsk leikur fyrir dansi.
Einnig munu koma fram í fyrsta sinn í
höfuðborginni söng- og dansflokkurinn
Diskó-X sem fleytir rjómann af því
besta frá diskótímabilinu.
Stórdansleikur
á Hótel íslandi
IDm. fjJAHD
Sfmi 687111
Hljómsveitin
VÖLUSPÁ
skemmtir íkvöld
Bjöggi, Halli, Svenni og Jón
Opinn dansleikur
Fríttinn
KLANG OG KOMPANÍ
skemmtir í kvöld
Ath. 18 ára aldurstakmark
Munið sunnudagskvöldin
Opiðtil 01.
Hljómsveitin
SÍN
leikur fyrir dansi í kvðld.
Opiðfrá kl. 19.00-03.00.
Snyrtilegur klæðnaður. Aðgangseyrir 500 kr.
BARllMIM VIÐ GREIMSÁSVEGIMM • SÍMI 33311
Vitastíg 3, sími623137
Lnugard. 4. júlí opiö kl. 20-03
FULLSKIPAÐ KK-BAND & ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR
- ÖLL KVÖLD í BANASTUÐI -SJÁUMST í KVÖLD!
Kl. 22-23 SÆLU-DÆLU-STUND (happy draft hour)
ARGENTÍNA STEIKHÚS BÝÐUR MATARGESTUM SÍNUM
í KVÖLD BOÐSMIÐA Á PÚLSINN!
KVOLDtÐ BYRJAR
PULSINN
A ARGHENTINU
Ath. þetta verður síðasta
KK-HELGIN á Reykjavíkur-
svæðinu í júlí-mánuði svo
KK-unnendur ættu ekki að
láta þetta framhjá sér fara.
Hótel Borg
- Heitust á sumrin
20 ára OP'® 23-03
Hljóips velt
STEFANS P.
í ö-inu sinu!
MIÐAVERÐ 850 KR.
mu‘TP’0
skemmta
Opiðfrákl. 19 til 03
- lofar góðu!
Hefst kl, 13.30___________ j
Aðalvinninqur að verðmæti________ ?!
;________100 þús. kr.' ____________ ii
Heíldarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHOLLIN
300 þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010