Morgunblaðið - 25.07.1992, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1992
29
FRÁ IVAN REITMAN, SEM FÆRÐI OKKUR
„GHOST BUSTERS", „TWINS" OG „KINDERGARDEN COP", KEMUR
Aöalhlutverk: Charles Grodin og Bonnie Hunt.
KOMIÐ OG SJÁIÐ ST. BERNHAKJDS-TVÍBURANA VIÐ LAUGARÁSBÍÓ KL. 15.30
TBL 16:30 LAUGARDAG OG SUNNUDAG.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd íC-sal kl. 4,6,8 og 10.
Miöaverð kr. 450 á allar sýningar - alla daga.
„Heil sinfónm af gríni, spennu
og vandræðum."
St. Bernhards-hundurinn
„Beethoven" vinnur alla á
sitt band.
omatícBiBsKa »m met&mm
,aassCHsas sscϒ 'ssiiasr
aBŒHlM t£iW»E5 ffiSaMT.ægEi®
'ítetsEjas - .xe<f. .itæ
nseuss nm a
MtOUBMBUK
■'njanoíja SBSk ct«s ®»t
-aBoJownTiot -j;BttstasT^.--TrorLVi>-)u>aaK«E<cy
STOPP EÐA MAMMA HLEYPIR AF
Óborganlegt grín og spenna.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Miðaverð kr. 300 kl. 5 og 7.
m
m
sia
LOSTŒTI
★ ★ ★ 'h Bíólínan
„HRAÐUR OG SEXÍ
ÓGNARÞRILLER"
★ ★★ Al Mbl.
★ * ★ ★ SV MBL.
★ ★★★ PRJESSAN
★ ★ ★ BÍÓLÍNAN
Sýnd kl. 5,7,9 og
11. Bönnuðinnan14
nvmv rMBcii
SIÐLAUS...
SPENNANDI... ÆSANDI...
ÓBEISLUÐ... ÓKLIPPT...
GLÆSILEG... FRÁBÆR.
„BESTA MYND ÁRSINS"
★ ★ ★ ★ Gísli E.DV
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
KOLSTAKKUR
LETTLYNDA ROSA
Bokin er nýkomin út 1 ís-
lenskri þýðingu og hefur
fengið frábærar viðtökur.
Missið ekki af þessu meist-
araverki Bruce Beresford.
★ ★★ Mbl. ★★★*/! DV
★ ★★'/1 Hb.
Sýnd kl. 5,7,9 09 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,9 og 11.30
Stranglega bönnuð
innan 16ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
REGNBOGINN SÍMI: 19000
Enginn endir á fyrirboðum
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Fyrirboðinn 4 („Omen IV: The
Awakening“). Sýnd í Bíóborg-
inni. Leikstjórar: Jorge Montesi
og Dominique Othenin-Gerard.
Aðalhlutverk: Faye Grant,
Michael Woods, Michael Lern-
er.
Fyrirboðinn 4 er heldur linur
endir á framhaldsmyndaflokki
sem maður hélt að væri fyrir
löngu búinn að syngja sitt síð-
asta. „Omen“ er ein af bestu hryll-
ingsmyndum sem gerðar hafa
verið undanfarin 20 ár, slagur
Gregory Pecks og Lee Remick við
andkrist í Nýja bíói er minnisstæð-
ur, en framhaldsmyndimar
„Damien“ og „The Final Conflict"
sérstaklega voru mun lakari. Og
svo mörgum árum seinna kemur
þessi ijórða mynd og vekur upp
gamlan draug en án þess að mik-
ið komi útúr því.
Það besta við mynd númer Ijög-
ur og það eina sem tengist á raun-
hæfan hátt fyrstu myndinni er
frábærlega samin tónlist Jerry
Goldsmiths, sem ein og sér getur
fengið hárin til að rísa. Stúlku-
barn fæðist í nunnuklaustri og er
gefíð barnlausum hjónum. Fljót-
lega fer að bera á ankannalegri
hegðun í barninu en bamfóstra
ein þykist skynja að ekki sé allt
með felldu, fær móðurina á sitt
band og hún ræður einkaspæjara
sem tekur að grafast fyrir um
uppruna barnsins.
Fyrirboðinn 4 er klisjukennd
blanda af gömlum brellum úr fyrri
myndunum og svolitlu af nýmeti
þar sem, í takt við líðandi stund,
nýöldin kemur við sögu en bam-
fóstran áðurnefnda er einmitt öll
í heilun og miðlun og áruljós-
myndum. Mestur hrollurinn er
farinn úr sögunni enda leikaramir
í verri kantinum og framleiðslan
öll heldur ódýr. Michael Woods
er gersamlega steinrunninn í hlut-
verki foðurins, sem sér fram á
glæstan feril í stjómmálum Iíkt
og aðrir bíópabbar andkristsins.
Fay Grant er heldur ósannfærandi
sem hin áhyggjufulla og tauga-
veiklaða móðir og aukaleikaramir
em slakir nema Michael Lemer,
sem leikur einkaspæjarann ágæt-
lega.
Helsti gallinn er þó sá að mynd-
in skelfír í raun sáralítið og verð-
ur jafnvel brosleg undir slappri
leikstjórn Jorge Montesi og Dom-
inique Othenin-Gerard. Tími sat-
anísku hrollvekjanna virðist löngu
liðinn; myndin virkar eins og tíma-
skekkja. Það kemur þó ekki í veg
fyrir að handritshöfundamir enda
hana með framhald í huga eins
og fyrrum. Þeir virðast ekki gera
sér grein fyrir að það er löngu
búið að kreista allt sem hægt er
úr gömlu, góðu „Omen.“
—I I I I I I ■■
FRUMSÝNIR:
„Heil sinfónía af gríni, spennu og vandræðum.
St. Bernhards-hundurinn „Beethoven"
vinnur alla á sitt hand.
FRÁ IVAN REITMAN, SEM FÆRÐI OKKUR
„GHOST BUSTERS", „TWINS" OG
„KINDERGARDEN COP“, KEMUR
Aðalhlutverk: Charles Grodin og Bonnie Hunt.
KOMIÐ OG SJÁIÐ ST. BERNHARDS-TVÍBURANA
VID LAUGARÁSBÍÓ
KL. 15.30 TIL 16:30 LAUGARDAG OG SUNNUDAG.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 4,6,8 og 10.
Miðaverð kr. 450 á allar sýningar - alla daga.