Morgunblaðið - 09.08.1992, Page 10

Morgunblaðið - 09.08.1992, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ MENNIIMGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 9. AGUST 1992 DÆGURTÓNLIST Hvar eru kvennasveitimar? Brautryjendur Grýlumar. Rappstúlka Svarta perlan Yo Yo. SVARTA PERLAN Langferð KK og félagar við KKmobile. Morgunblaðið/Þorkell KKáferðog flugi KRISTJÁN Kristjánsson, sem allir þekkja sem KK, hóf í vikunni mikið ferðalag um landið. Því verður fram haldið fram á haust, en þá hefst breiðskífuvinna. Fyrstu tónleikarnir voru á ísafirði sl. fimmtu- dag, en í kvöld leika þeir á Flatyeyri og síðan á Hólma- vík mánudaginn 10., Búðum á Snæfellsnesi 11. og 12., Akranesi 13., Selfossi 14. og 15., Hressó 16., frí vegna flutninga 17. og 18., á Ólafsfirði 19., 20. á Dalvík, Siglufírði 21., Stykkishólmi 22., Sauðárkróki 23., Blönduósi 24., Akureyri 25., Húsavík 26., Vopnafírði 27., Neskaupstað 28., Seyð- isfírði 29. og lokatónleikar að sinni verða á Höfn 30. ágúst. GRÝLURNAR sýndu það og sönnuðu að kvennarokk er ekki siður frumlegt og áhuga- vert en karlarokk, þvi eins og heyra má af nýútkomnum diski, Mávastellinu, með því sem til er upptekið með sveitinni, sextán lögum alls, voru Grýlurnar í framlínu rokksins þau tæpu þijú ár sveitin starfaði og brautryðjend- ur kvennasveita. Grýlumar voru hug- arfóstur Ragnhild- ar Gísladóttur, sem fékk til liðs við sig Herdísi Hallvarðsdóttur bassa- leikara, Ingu Rún Pálma- dóttur gítar- leikara eftir Áma Matthíasson cjork Hreið- arsdóttur trommuleikara. Ekki verður sagt að sveit- in hafí fengið meðbyr, því almennt höfðu poppfræð- ingar og fjölmargir tón- listarmenn þeirra tíma ekki mikla trú á að konur gætu haldið úti rokksveit. Grýium tókst þó að sigr- ast á öllu og þegar sveit- ina þraut örendi var hún komin á fremsta hlunn með að koma sér áfram ytra, en engin íslensk sveit hefur vakið viðlíka athygli á Norðurlöndum, ef frá eru taldar Mezzo- forte og Sykurmolamir. Ragnhildur Gísladóttir segist hafa rennt laus- lega yfir disk- fyrir mér, en hef ekkert einhlítt svar, það virðast svo fáar hafa úthald tii að standa í þessu. Það kom líka í ljós hjá okkur að það úthald og það fór mest í taugamar á mér.“ Ragnhildur segist ekki eins áfram um inn nýútkomna og haft gaman af, „það var-gam- an að ri§a upp gamlar minningar, þetta var virkilega ftjór og skemmtilegur tími, en ofboðslega mikil vinna.“ Ragnhildur segist sannfærð um að Grýlum- ar hefðu getað náð miklu lengra, „en svona eru örlögin". Hún segist hafa velt því fyrir sér að stofna annað kvennband, „en ég var dálítið svekkt yfír því hvemig fór. Þetta var mjög krefjandi vinna, og ég held að sumar okkar hafí bara ekki þolað álag- ið. Ég var búin að prófa fullt af stelpum og vissi hvað var á boð- stólum, en var ekki í skapi til þess að fara að byija aftur frá gmnni og fór bara í skóla.“ Margur átti von á að kvennasveitir yrðu hveiju strái I kjölfar Grýlanna, en það var öðm nær. Ragnhildur segist hafa vitað af ýmsum stúlkum sem farið hafí að læra, en af einhveijum or- sökum kom ekkert út úr því. „Ég er búin að veita þessu mikið kvennasveitir og áður, „eftir þessa reynslu er ég ekkert sér- staklega spennt fyrir kvenna- sveitum. Ég held líka að karlar og konur eigi vel saman í tónlist, eins og sjá má til dæm- is í Risaeðlunni. Ég hallast að því að fólk vinni saman, sama af hvaða kyni það er, að konur standi jafnfætis körlum í hljómsveitum." Rappið hefur helst verið vettvangur karla og oftar en ekki hafa texta Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Slæmt fordæml Iron Maid- en í Höllinni. MBRESKA rokksveitin Ir- on Maiden er nú á ferð um Suður-Ameríku og gengur vel. Það kom þó babb í bát- inni í Chile, því þarlend stjómvöld meinuðu sveitinni að leika þar á miklum tón- leikum fyrir skemmstu. Að sögn létu stjómvöld undan æðstu mönnum kaþólsku kirkjunnar þar í landi, senl sögðu sveitarmenn djöfla- dýrkendur og þaðan af verri og að rokktónlist væri skað- leg ungu fólki. Hljómsveita- menn, sem em nú með öilu meinlausari texta á dagskrá sinni en áður, lýstu furðu sinni á uppistandinu og söngspíran Bruce Dickin- son benti á að hvorki hefði móðurkirkjan í Róm æmt né skræmt út af sveitinni fram að þessu. þeirra verið upp fullir með kvenfyrirlitningu. Þær stúlkur sem hafa haslað sér völl í rappinu hafa því oft þurft að glíma við fordóma annarra tónlistarmanna ekki síður en almennt á rappmarkaði. Meðal þeirra fjölmörgu ungu kvenna sem hafa beitt sér í rappinu síðustu miss- eri er Yo Yo. Helsti stuðn- ingsmaður hennar í rappinu var og er Ice Cube, sem fékk hana til liðs við sig og hampaði mjög, meðal annars í metvitaðri tilraun til að draga úr kvenfyrir- litningu í rappi. Fyrsta breiðskífa Yo Yo seldist gríðarvel og fyrir stuttu kom út önnur slík, Black Pearl. Á þeirri skífu fær hún til liðs við sig fjölmarga aðstoðarmenn, til að auka fjölbreytni, en þó er Ice Cube, sem Yo Yo kallar Big Daddy Cube, yfir og allt um kring. Textar eru aðal hvers rappara; ef lítið er í þá spunnið er ekkert varið í tónlistina. Á Black Pearl semur Yo Yo nánast allt, og sannar að fáir standa henni á sporði þegar bar- átta fyrir kvenréttindum er annars vegar, aukinheldur sem hún bregður fyrir sig fímlegu háði gegn karla- rappi og veitist að stjórn- völdum sem bera ábyrgð á slæmum kjörum blakkra. Það ber því ekki á öðru en vegur rappstúlkna fari vax- andi og þar í fararbroddi er Yo Yo. Meðal þeirra sem tekið hafa breiðskífunni vel eru liðsmenn varnarliðs- ins á Keflavíkuflugvelli, en þar hefur sveitin slegið í gegn í útvarpi og verið boð- ið til tónleikahalds. Meðal annars hefur vakið mikla athygli þar útvarpsþáttur um sveitina, sem var send- ur í keppni útvarpsþátta í Bandaríkjunum. Á Púlstón- leikunum í vikunni fjöl- menntu starfmenn herút- varpsins auk þess sem stjórar allra klúbba á vellin- um hlýddu andaktugir á sveitína. Þess má geta hér að Exizt hefur bæst nýr liðs- maður, Eiríkur Sigurðsson gítarleikari. Á framabraut Exizt, ROKKSVEITINNI Exizt hefur gengið allbærilega að kynna nýútkomna breiðskífu sína, After Midnight, þó ekki sé tón- listin útvarpsvæn, að minnsta kosti ekki fyrir froðustöðvar. f vikunni hélt Exizt tónleika í Púlsinum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.