Morgunblaðið - 16.08.1992, Blaðsíða 8
8
MÓRGUNBLAÐIÐ
'AG1
ST' T992
I'PI \ er sunnudagur 16. ágúst, 229. dagur ársins
MJvJ 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.58 og
síðdegisflóð kl. 20.12. Fjarakl. 1.54 ogkl. 14.01. Sólarupp-
rás í Rvík kl. 5.22 og sólarlag kl. 21.39. Myrkur kl. 22.42.
Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 ogtunglið í suðri kl.
3.15. (Almanak Háskóla Íslands.)
Þá skal ég þó gleðjast í Drottni, fagna yfir Guði hjálpræð-
is míns. (Habak, 3,18.)
ÁRNAÐ HEILLA
?7 FTára afmæli. Á morgun,
I O 17. ágúst, er sjötíu
og fimm ára Magnús Kr.
Guðmundsson kaupmaður,
Sörlaskjóli 62, Rvík. Eigin-
kona hans er Sesselja Sigurð-
ardóttir.
^/|ára afmæli. Á þriðju-
I \/ daginn kemur, 18.
þ.m., er sjötug María Finns-
dóttir, hjúkrunarfræðing-
ur. Á afmælisdaginn tekur
hún *á móti gestum í Kristni-
boðssalnum, Háaleitisbr. 54,
Rvík kl. 17-19. Hún biður
þess getið að hún frábiðji sér
gjafír og blóm í tilefni dagsins
og vill minna á Kristniboðs-
sambandið.
FJ /\ára afmæli. Næstkom-
f \/ andi þriðjudag, 18.
ágúst, er sjötugur Olafur
Óskarsson, útgerðarmaður,
Miðleiti 5 (Gimli), Rvík.
Hann tekúr á móti gestum í
samkomusal Gimlis á afmæl-
isdaginn kl. 18—20.
/|ára afmæli. í dag, 16.
f U ágúst, er sjötug Hall-
dóra Guðvarðardóttir,
Hjallabraut 33, Hafnar-
firði. Eiginmaður hennar er
Eysteinn Viggósson, vélstjóri
hjá Hafrannsókn. Þau eru að
heiman.
f* f"|ára afmæli. Nk. þriðju-
OU dag, 18. þ.m., er sex-
tugur Sigurður Hallgríms-
son, Háabarði 7, Hafnar-
firði, forstöðumaður þjón-
ustusviðs Hafnarfjarðarhafn-
ar. Eiginkona hans er Erla
Eiríksdóttir. Á afmælisdaginn
taka þau á móti gestum í fé-
lagsheimili Hauka við Flata-
hraun þar í bæ.
/?/|ára afmæli. Á þriðju-
OU daginn, 18. ágúst, er
sextug Katrín Björgvins-
dóttir, Þórsgötu 8, Rvik.
Eiginmaður hennar er Sig-
urður Anton Jónsson. Þau
hafa opið hús í morgunkaffi
frá kl. 7—12 að morgni af-
mælisdagsins í Rafveituheim-
ilinu við Elliðaár.
FRETTIR
í DAG er 9. sd. eftir trínit-
atis. í dag er Hólahátíð,
segir almanakið.
LÁTIÐ af embætti. í tilk. frá
Hagstofu íslands í Lögbirt-
ingi segir að Soffía Ingadótt-
ir, deildarstjóri Þjóðskrár í
Hagstofu íslands, hafi fengið
lausn frá embætti frá 1. júlí
að telja.
SAMVERKAMENN Móður
Teresu halda mánaðarlegan
fund sinn annað kvöld, mánu-
dagkl. 16, áHávallagötu 16.
BARNADEILDIN í Heilsu-
verndarstöðinni Barónsstíg,
hefur opið hús kl. 15—16 fyr-
ir foreldra ungra barna. Sig-
rún Sigurðardóttir mun þar
fjalla um leiki barna.
BESSASTAÐASOKN. I tilk.
frá skipulagsnefnd kirkju-
garða, í Lögbirtingi, segir að
sóknarnefnd Bessastaðasókn-
ar í Kjalarnesprófastsdæmi
hafi ákveðið að fram fari lag-
færingar í Bessastaðakirkju-
garði. Er því beint til þeirra
sem telja sig þekkja í kirkju-
garðinum ómerkta legstaði
eða hafa eitthvað fram að
færa í sambandi við þessar
framkvæmdir, að gera sókn-
arnefndarformanninum, Birgi
Thomsen, viðvart.
BORGARADANS. Nk.
þriðjudag, 18. þ.m., er afmæl-
isdagur Reykjavíkurborgar.
Ákveðið hefur verið að efna
til borgaradansskemmtunar
við gamla Geysishúsið, Vest-
urgötu, kl. 16. Dansað verður
úti ef veður leyfir en inni í
húsinu ef rignir. Ballettmeist-
ari stjórnar hinum almenna
dansi. Er það Unnur Guðjóns-
dóttir. Ætlar hún að stjórna
fjörugum o g auðveldum
mexíkóskum þjóðdansi: „La
Raspa“.
Þetta eru vinirnir Óskar Örn Vilbergson, Jó-
hannes Kjartansson og Guðmundur Kjartansson.
Þeir gáfu hjálparsjóði Rauða krossins 1.200 kr.
sem þeir söfnuðu á hlutaveltu.
KÓPAVOGUR. Orlofsnefnd
húsmæðra ætlar að efna til
haustferðar á Snæfellsnes
helgina 5.-6. september. Er
þessi ferð fyrst og fremst
hugsuð fyrir húsmæður, sem
ekki hafa notið orlofsdvalar á
þessu ári. Uppl. veita þessar
konur: Sigurbjörg, s. 43774,
Ólöf s. 40388 eða Birna í s.
42199.
KIRKJUSTARF
SELTJARNARNES-
KIRKJA. Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
HJÁLPRÆÐISHERINN. í
dag kl. 16 útisamkoma á
Lækjartorgi. Kl. 19.30 bæn
og hjálpræðissamkoma kl.
20. Aðalræðumaður kom-
mandör Anna Hallevik frá
Noregi. Söngur og tónlist.
FÉL. ELDRI borgara. í dag
kl. 14 spiluð félagsvist í Ris-
inu og dansað þar kl. 20.
Lögfr. félagsins hefur viðtals-
tíma á þriðjudag. Ákveða þarf
tíma í skrifstofu félagsins.
RÉTTARHOLT, sem er fé-
lag eldri borgara í Bústaða-
sókn, heldur kynningarfund á
þriðjudagskvöldið kemur í
gamla Víkingsheimilinu við
Hæðargarð. Þar á að kynna
þjónustuíbúðir í húsinu Hæð-
arg. 29 sem nú er í smíðum.
SKIPIN
REYKJAVIKURHOFN.
{ gær fór út aftur þýska eftir-
litsskipið Fridtjof. Á morgun
er Brúarfoss væntanlegur að
utan.
HAFNARFJARÐAR-
HÖFN. Stuðlafoss og
Hofsjökull eru væntanlegir
af ströndinni nú um helgina.
1 2
■:
6 l 1
i m Hf
8 9 10 ■
11 13
14 16 15 1 1
“ —*• * rvvxsiiiti, «j íiiiiii, O
ráðsnjall, 7 guð, 8 mannsnafn, 11
gelt, 12 gubba, 14 nema, 16 hug-
láusari.
LÓÐRÉTT: — 1 dugnaðarforkur,
2 á, 3 flana, 4 fíkniefni, 7 fiskur,
9 viðurkenna, 10 lækur, 13 keyri,
15 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 lestum, 5 la, 6 stæk-
ar, 9 Týr, 10 fa, 11 ær, 12 far, 13
tala, 15 ána, 17 runnar.
LÓÐRÉTT: — 1 lostætur, 2 lemur,
3 tak, 4 múrari, 7 týra, 8 afa, 12
fann, 14 lán, 16 AA.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 14. ágúst - 20. ágúst, að báðum dögum meöt-
öldum, er í Ingólfs Apótekí, Kringlunni. Auk
þess er Hraunbaergs Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl.
22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 8 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsími 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir.
Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýs-
ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö
gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s.
28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn-
aðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga,
á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin *78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard.
9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 ^eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt húmer 99-6622.
Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upp-
lýsingarsími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára
aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5, s. 812833. Hs. 674109. Opið þriðjudaga kl. 13.30-
16.30.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi, opið 10—14 virka
daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. Upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. áfeng-
Is- og fíkníefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans,
s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að-
standendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
, Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687
' 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S.
15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspeli-
um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19.
Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5
(Tryggvagötumegin). Þriöjud.-föstud. kl. 13-16. Laugar-
daga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimíli ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluð fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá
sig. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin
mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00,
sunnud. kl. 10.00-14.00
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna
kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20
miðvikudaga.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á
15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og
13855 kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hádegisfréttir
kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35
á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790
og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á
virkum dögum er þættinum „Auðlindin" útvarpað á 15770
kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á
laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir
liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur
kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
nrtímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð-
deild Vífilstaðadeild: sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspítalinn « Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spítalí Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnu-
hlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl.
14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlækn-
ishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000.
Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild
og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kt. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-t
föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17.
Utlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bóka-
geröarmaðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð-
mundsson. Sumar sýning opin 9-19 mánud.- föstud.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn
mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi
47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud.
kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn,
miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl.
11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafníð á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina viö
Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega
nema mánudaga kl. 13.30-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga
kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið kl. 13.30-16.00 alla
daga nema mánudaga. Höggmyndagaröurinn opinn alla
daga kl. 11.00-18.00.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-
fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æsku-
verka.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Árnagarður: Handritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
alla virka daga til 1. september kl. 14-16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða-og listasafnið Selfossi: Daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opiö kl.
14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema
mánud. kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22,
þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 86-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur-
bæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir:
Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-
19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn
er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21,
laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.