Morgunblaðið - 16.08.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.08.1992, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1992 su JN N( JDAGl JR 1 6. ÁGÚST SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 3.00 13.30 13.00 )»- Bikarkeppnin (frjálsum íþróttum. Bein útsending frá keppni í fyrstu og annarri deild í bikarkeppninni í frjálsum íþróttum. Umsjón: Hjördís Arnadóttir. ( ( 9.00 ► Kærleiksbirn- irnir. Teiknimyndaflokk ur. 9.20 ► Össi og Ylfa. Teiknimyndaflokkur. 9.45 ► Dvergurinn Davið. Teiknimyndaflokkur. 10.10 ► Prins Valíant. T eiknimyndaflokkur er byggir á þessari heimsþekktu sðgu. 10.35 ► Mari'anna fyrsta. Spennandi teiknimynda- flokkur. 11.00 ► Lögregluhundur- inn Kellý(15:26). Leikinn spennumyndaflokkur. 11.25 ► Kalli kanina og félag- ar. Teiknimynd. 11.30 ► ídýra- leit (7:12). Fræðsluþáttur. 12.00 ► Eðal- tónar. Tónlist- arþáttur. 12.30 ► Sayonara. Marlon Brando, James Garner og Red Buttons fara með aðalhlutverkin í þessari sígildu Óskarsverðlaunamýnd um ástirog örlög þriggja her- manna í seinni heimsstyrjöldinni. Handrit kvikmyndar- innarskrifaöi Paul Osborn. Leikstjóri: Joshua Logan. Maltin’s gefur ★ ★ ★ VL SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 1 19.00 jO; TT 13.00 ► Bikarkeppnin,frh. Bíkarkeppnin ífrjálsum íþróttum. Bein útsending. 17.00 ► Hlé. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthíasson flytur. 18.00 ► Ævintýri úr konungs- garði (7:22). Bandarískurteikni- myndaflokkur. 18.30 ► Ríki úlfsins (7:7). Leikinn myndaflokkur. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Bernskubrek Tomma og Jenna (9:13). Teiknimynda- flokkur. ^^1 STÖÐ2 12.30 ► Sayonara. Framhald. 14.50 ► Ruglukollar (Crazy People). Gamanmynd með Dudley Moore í hlutverki auglýsingamanns sem stendur í skilnaði við kon- una og það er svo mikið að gera í vinnunni að hann er að kikna og lendir inni á geðveikrahæli fyrir broddborgara. Aðalhlutverk: Dudl- ey Moore, Daryl Hannah og Paul Reiser. Leikstjóri: Tony Bill. 1990. 16.20 ► Hætturá hálendinu. Þátturinn lýsir fyrir fólki hvernig er best að bera sig að þegarfaraáyfir straumvötn. 17.00 ► Listamannaskálinn. Yuri Bashmet. Þáttur um einn besta fiðlusnilling heimsins, Yuri Bashm- et, oft kallaður Paganini nútímans. Spjallað verður um þátíð, nútíð og -framtíö. 18.00 ► Petrov-málið (The Petrov Affair) (2:4). Sann- sögulegur myndaflókkur um njósnamál í ástralskri stjórn- málasögu. 3. hluti er á dag- skrá að viku liðinni. 18.50 ► Áfangar. Björn G. Björnssbn skoðarkirkjuna á Grund í Eyjafirði. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 17.00 ► Konur í iþrótt- um. Hvarer umfjöllun um konurnar? 17.30 ► Bandarískir listamenn (Creative Am- ericans). 18.00 ► Suleyman hinn mikli(Suleymanthe Magnific- ent). Heímildamynd um stórglæsilegar hallirog moskur Ottoman stórveldisins. Einnig fjallað um dramatískt líf og persónuleika Suleymans súltans, sem var frægur herfor- ingi ÍTyrklandi, skáld og virkur unnandi lista og arkitektúrs. 19.00 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.0 0 21.30 22.00 22.30 23.00 23.3 } 24.00 ■Q. Tf 19.30 ► Vistaskipti (21:25). Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Sjö borgir. 1. þáttur. Amsterdam. Ný þáttaröð um merk- arborgirog rætt við íslendinga. 21.10 ► Gangur lífsins (17:22) (Life Goes On). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra. 22.00 ► Yfirsig ástfangin (Amoureux Fou). Kanadísk sjón- varpsmyndfrá 1991. í myndinni segirfrá manni og konu sem verða ástangin hvort af ððru mökum þeirra beggja til mikillar armæðu. Aðalhlutverk: Rémy Girard, Jean Rochefort, Nathalie Gascon og Danielle Proulx. 23.40 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður, frh. 20.00 ► Klassapiur (Golden Girls). Gaman- myndaflokkur um fjórar konur sem leigja saman hús á Flórída. 20.25 ► Heima er best (Homefront). Lokaþáttur þessa framhaldsmyndaflokks. 21.20 ► Arsenio Hall. Gestir að þessu sinni eru Rob Lowe, Scott Bakula og Salt’n’Pepa. 22.05 ► Samskipadeildin. í daghefst 14. umferð Samskipa- mótsins. 22.15 ► Ein ogyfirgefin (The LastTo Go). Sjónvarps mynd um örlög Slattery-fjölskyldunnar. í upphafi er hin hamingjusama Slattery-fjölskylda að flytja inn í hús drauma sinna. Aðalhlutverk: Tyne Daly (Cagney og Lacey), Terry O’Quinn, Annabeth Gish (Mystic Pizza). Leikstjóri: John Erman. 1991. 23.45 ► Ógnir eyði- merkurinnar (High Des- ert Kill). Spennandi vís- indaskáldsaga. Bönnuð börnum. 1.15 ► Dag- skrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson pró- fastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist á Hólahátið. - Tvö sálmalög úr Hólabók Guðbrands bisk- ups, í útsetningu Jóns Þórarinssonar og. - Gloria eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Dómkór- inn í Reykjavik, Sigrún V. Gestsdóttir sópran fc Anna S. Helgadóttir all, Sigursveinn K. Magnús- son tenór og Ingólfur Helgason bassi syngja; Marteinn H. Friðriksson stjórnar. - Chaconne fyrir orgel um stef úr Þorlákstiðum eftir Pál ísólfsson. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. — Gloria eftir Gunnar Reyni Sveinsson. - 84. Davíðssálmur eftir Hörð Áskelsson og. - Englar hæstir eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Mótettukór Hallgrímskirkju og Sigrún Hjálmtýs- dóttir sópran syngja; Hörður Áskelsson stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Sónata í D-dúr K448 fyrir tvö píanó eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Murray Perahia og Radu Lupu leika. — Kvintett nr. 1 ópus 18 i A-dúreftir Felix Mend- elssohn. Félagar úr „Hausmusik" kammersveit- inni leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30.) -11.00 Messa i Lágafellskirkju. Prestur séra Jðn Þorsteinsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.' 13.00 Þau stóðu í sviðsljósinu. Brot úr lífi og starfi Ninu Sveinsdóttur. Umsión: Viðar Eggertsson. Áður flutt í þáttaröðinni I fáum dráttum. 14.00 „Mönnum stóð ótti af vinnukonum". Brot úr lífi Reykvikinga á fyrri tíð. Umsjón: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Lesari ásamt umsjónar- manni: Oktavía Stefánsdóttir. 15.00 Á róli við Keopspýramidann í Egyptalandi. Þáttur um músik og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Nielsson, Sigriður Stephensen. (Einngi útvarp- að laugardag kl. 23.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út í náttúruna í Laugardalnum i Reykjavik. Rætl við Bergþóru Eiriksdóttur, dóttur Eiríks Hjartarsonar sem hóf ræktun Laugardalsgarðs- ins i Reykjavik árið 1929. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03.) 17.10 Síðdegistónlist á sunnudegi. - Svíta, byggð á Brúðkaupi Figarós eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Oktett úr hljómsveitinni „Die Neue Harmonium" leikur. (Hljóðritun belgiska útvarpsins.) - Frá Ijóðatónleikum Gerðubergs 13.maí 1991: Sjö lög úr lagaflokknum Svanasöng eftir Franz Schubert við Ijóð eftir Ludwig Rellstab. Bergþór Pálsson baritón syngur og Jónas Ingimundarson leikur á pianó. (Hljóðritun Útvarpsins.) 18.00 Athafnir og átök á kreppuárunum. " 1. erindi af 5. Umsjón: Hannes Hólmsteinn Giss- urarson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Vilhjálms Hjálmarssonar. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðuriregnir. Orð Kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist, Þættir úr ballett- inum Rómeó og Júlíu eftir Sergej Prokovjev. Cle- velandhljómsveitin leikur; Yoel Levi stjórnar. 23.10 Sumarspjall. Umsjón: Brynja Benediktsdóttir. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Utvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólls- dóttir og Adolf Erlingsson. Úrval dægurmálaút- , varps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. .16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Tengja, Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin — íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. íþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum ÍBV-KR, Víkings — Þðrs og KA-IA. 21.00 Vinsældarlisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Endurtekinn þáttur). 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Fimmti og loka- þáttur, Ferill hans rakinn i tónum og rætt við hann, vini hans og samstarfsmenn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Áður á dagskrá i maí sl..) 0.10 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðuriregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. (Endurtekinn þáttur.) 12.00 Gullaldartónlistin. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. Gisli Sveinn Loftsson stjórnar sunnudagsfjörinu fram eftir degi. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 17.00. Ferðamálaskóli íslands Höföabakka 9, Reykjavík. Sími 671466. Starfsnám fyrir þó, sem starfa vilja við ferðaþjónustu. Nám, sem er viðurkennt af Félagi ísl. ferðaskrifstofa. Alþjóðleg próf og réttindi (IATA). Innritun stendur yfir. Ath.: Fjöldi nemenda við skólann takmarkaður. 18.00 íslensk tónlist. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög og kveðj- ur. 22.00 Fréttir á ensku. 22.09 Einn á báti. Djassþáttur endurtekinn. 00,09 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Sunnudagsmorgunn. Helgi Rúnar Óskars- son. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Gestir koma í hljóðstofu og ræða atburði vikunnar. 12.00 Hádegisfréttir., 12.15 Kristófer Helgáson. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn ÞórirSig- urðsson hefur ofan af fyrir hlustendum. 24.00 Bjartar næfur. Erla Friðgeirsdóttir með bland- aða tónlist. 3.00 Nætun/aktin. FM 957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson. Tónlist. 13.00 Tímavélin. Viðtalsþáttur Ragnars Bjarnason- ar ásamt blandaðri tónlist. 16.00 Vinsældalisti (slands. Endurtekinn frá sl. föstudegi. ÁRNAÐ HEILLA 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalög. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhannsson. 6.00 Náttfari. , STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 11.00 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Guðrún Gfsladóttir. 14.00 Samkoma. Orð lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Kristinn Alfreðsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-24. SÓLIN FM 100,6 9.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Steinn Kári Ragnarsson. 17.00 Hvíta tjaldið. Umsjón: Ómar Friðleifsson. 19.00 Ljúf sunnudagstónlist. 21.00 Úr hljómalindinni. Umsjón: Kiddi kanína. 23.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá, Mynd Hafnarfirði HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 25. júlí Þorgils Björgvinsson og Elma Bjarney Guðmundsdóttir af sr. Ægi Sigurgeirssyni í Kópa- vogskirkju. Þau eru til heimilis að Ránargötu 10, Rvík. Mynd Hafnarfirði HJÓNABAND. Gefin voru saman liinn 25. júlí Gylfi Magnússon og ( Dómhildur Árnadóttir af sr. Sigurði Sigurðssyni í Háteigskirkju. Þau eru til heimilis að Lundarbrekku 6, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.