Morgunblaðið - 16.08.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
íÞRóTnRiSsMaÍR
16 ÁGÚST 1992
Ú
[J tihátíð Eurocard í
Hvammavíl?
sunnudaginn 16. ágúst
Morgunblaðið/Júlíus
Bosníumennirnir sem leika með Val, Salih Porca er vinstra megin á mynd-
inni og Izudin Dervic hægra megin.
vandamál koma upp á milli okkar,
við ræðum oft um knattspymuna og
hvað símareikningamir em orðnir
lágir en aldrei neitt sem viðkemur
stríðinu heimafyrir. Við vonum bara
að það taki enda.“
Erfitt tungumál
Porca sagði að það eina sem kom-
ið hefði honum á óvart var hve kalt
hafi verið hér fyrsta veturinn. „Við
lærum mikla landafræði í skólanum
og vissum því mikið um landið,“
sagði Porca og þeir vom sammála
um að tungumálið væri erfitt, rétt
eins og þeirra eiginn, serbó-króa-
tíska. Hvorugur vildi spá um hvað
lengi þeir dveldust héma en Dervic
orðaði svarið við spumingunni á
þessa leið: „Það hefur verið gaman
að prófa þetta og við emm búnir að
vera héma í þijú ár. Kannski verðum
við í þrjú ár til viðbótar, kannski leng-
ur?“
Lukkudýr Atlanta leikanna
Lukkudýr Ólympíuleikanna í Atlanta 1996 heitir því óvenjulega natni
Hvaðer’etta, eða „Whatizit” á frummálinu. Fyrirtaeki í Átlanta, sem heitir
DESIGNetx, átti hugmyndina að iukkudýrinu.
Hvaöer’etta
Lukkudýrið er tákn Ólympíu-
draums Atlanta borgar.
Þotustrókur:
Stjörnumar eru
fengnar að láni úr
einkennismerki
leikanna.
Augabrúnir
úr eldingum
íþróttaskór: Tákn
íþróttaiðkunar - en
opinber styrktar-
aðili leikanna sem
jafnframt er skó-
framleiðandi má
framleiða sérstaka
Hvaðer’etta línu.
Ólympíuhringir:
Alls fimm - þrír á
skottinu og tveir
á augnlokurium.
Hvaó meö nafnió?
„Menn voru sífellt að spyrja; hvað er þetta? hvað er þetta? Þar sem
lukkudýrið brýtur allar hefðir varðandi
lukkudýr - það er hvorki maður _ $ -Jft Karfaer’etta
né dýr - þá fannst okkur nafnið
Hvaðer’etta passa fullkomlega.”
- Billy Payne,
Forseti Framkvæmda-
nefndar ÓL í Atlanta.
Út frá hinu upprunalega
Hvaðer’etta bjó tölva til
lukkudýr fyrir hverja
íþróttagrein.
KRT
Knattpsyrnaer’etta
Enn á ný eftiir Eurocard til útihátíðar í Hvammsvík í Hvalíirði
(aðeins 40 mín. akstur frá Reykjavík) fyrir gullkorthafa og
félaga í Euroklúbbnum. Fjölbreytt dagskrá allan daginn tryggir
að allir í íjölskyldunni finni eitthvað við sitt hæfi.
jTVeiði kl. 10-18
Mikið er af spriklandi fiski í vatninu við Hvammsvík
sem er sólginn í alls konar beitu, s.s. maísbaunir,
rækju, hrogn, maðk og flugu. Hægt er að veiða allt í
kring um vatnið og því ættu flestir að geta krækt í
væna silunga eða laxa í soðið. Veiðivörður leiðbeinir
við veiðamar og veitir aðstoð ef á þarf að halda.
Veiðistangir fást leigðar í veitingaskálanum, og þar
eru til sölu spúnar og krókar, svo og laxahrogn til að
nota sem beitu. Þar er fiskurinn einnig vigtaður,
slægður og þveginn fyrir veiðimenn þeim að
kostnaðarlausu. Verðlaun verða veitt fyrir stærsta
fiskinn sem veiðist fyrir kl. 16. Auk þess hefur
verið sleppt einum sérmerktum flsk í vatnið.
Verðlaun fyrir að veiða þennan fisk eru vegleg,
- helgarferð fyrir tvo til Parísar.
> Golfleikur kl. 10-18
œ> Golfkennsla kl. 10-14
Það er góð aðstaða til golfiðkunar í Hvammsvík og
geta þeir sem leika golf nýtt sér hana að vild á
hátíðardaginn. Fyrir byrjendur eða þá sem vilja
bæta leik sinn verður Amar Már Ólafsson
golfkennari með ókeypis golfkennslu á milli kl. 10
-14 á æfingabraut vallarins. Golfvöllurinn er opinn
allan daginn og hægt er að leigja kylfur og fá
skorkort í veitingaskálanum. Verðlaun verða veitt
fyrir þann bolta sem lendir næst holu á 9. braut
eftir upphafshögg.
W Hestar kl. 10-12 og 14-18
Boðið er upp á stutta útreiðatúra, einkum fyrir
yngstu kynslóðina. Tekið er mið af hæfni hvers
og eins.
EUpOCAfl°
,Ctl>N0
*nrl JtWEW0
Gönguferð með leiðsögn kl. ,12:30
Skemmtileg gönguferð undir leiðsögn Lýðs
Bjömssonar sagnfræðings verður farin um
Hvammsvík og næsta nágrenni. Gönguferðin
tekur rúma klukkustund og er við allra hæfi.
/3/3 Tónlist - leikir
Nikkan er ómissandi á útihátíð í sveitinni, og
félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur leika
létta og dillandi tónlist við veitingaskálann kl.
12:30-13:30 ogkl. 14:30-15:30. Dagskrárkynnir
hátíðarinnar, Hafsteinn Hafsteinsson, leikur og
syngur á milli atriða og stjómar auk þess leikjum
fyrir böm á öllum aldri á grasflötinni við skálann.
& Grillveisla kl. 13
Efnt er til mikillar grillveislu þar sem Goði og
Coke leggja saman og bjóða upp á gómsæta rétti
og svalandi gosdrykk.
•
í Upplýsingabás
í veitingaskálanum verður starfiræktur
upplýsingabás þar sem starfsfólk Eurocard mun
veita hvers kyns upplýsingar um hátíðina, svo og
allar upplýsingar um Eurocard, Euroklúbbinn og
þá þjónustu sem korthöfum og klúbbfélögum
stendur til boða.
Allt þetta bjóðum við gullkorthöfum og félögum í
Euroklúbbnum þeim að kostnaðarlausu, en greiða
þarf 400 kr. fyrir hvem veiddan fisk (ath. ekkert
veiðileyfisgjald). Hér gefst allri fjölskyldunni
kjörið tækifæri til að eiga ánægjulegan dag og
Eurocard vonar að sem flesdr nýtí sér þetta boð.
Kredilkoit hf„ Ármúla 28,108 Reykjavík. Slmi (91) 685499