Morgunblaðið - 22.09.1992, Page 5

Morgunblaðið - 22.09.1992, Page 5
AUK k113d11-21 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992 5 • HP á Islandi hf. Frosti Bergsson, framkvæmdastjóri, setur ráðstefnuna og ræðir stöðu mála hér á landi. • Software AG. Jim Holme, framkvæmdastjóri SAG í Þýskalandi, ræðir um stefnu SAG varðandi opin kerfi og slík kerfi sem valkost við stórtölvur. • Andersen Consulting. 0yvind Ottersted, verkráðgjafi frá A.C., ræðir um undirbúning breytinga úr stórtölvu- umhverfi í opin kerfi. • Computer Associates. Jan Laugesen, markaðsstjóri C.A í Skandinavíu, fjallar um opin kerfi sem valkost við stór- tölvur. Computer Associates hefur fært mikið af stórtölvu- búnaði sínum yfirí opið umhverfi. • Hewlett-Packard. Ole Host, markaðsstjóri HP í Danmörku, ræðir um stefnu Hewlett- Packard. Ráðstefna 25. september Hin öra þróun sem hefur átt sér stað á undanförnum árum á sviði tölvutækninnar kallar á nýjar lausnir sem nauðsynlegt er að kynna. Þess vegna efnirHP á íslandi til ráðstefnu 25. september næstkomandi um opin kerfi sem valkost við stórtölvur. Með undirtitli ráðstefnunnar - "Hugsaðu þig um" - er vísað til þess endurmats á tölvuvalkostum sem nú á sér stað hjá fyrirtækjum um allan heim. Ráðstefnan verður haldin . á Hótel Holiday Inn frá áifÁálMnbM ki. i3.3o - i6.3o. Flestir fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku. Aðgangur ókeypis, Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Áslaugar Kristinsdóttur í síma 67 1000. WLfM HEWLETT wHEM PACKARD ------------UMBOÐIÐ H P Á fSLANDI HF Höfðabakka 9, Reykjavík, sími (91) 671000 Frá möguleika til veruleika m OPINKERFIFRA HP SEM VALKOSTUR VIÐ STORTOLVUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.