Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 5
AUK k113d11-21 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992 5 • HP á Islandi hf. Frosti Bergsson, framkvæmdastjóri, setur ráðstefnuna og ræðir stöðu mála hér á landi. • Software AG. Jim Holme, framkvæmdastjóri SAG í Þýskalandi, ræðir um stefnu SAG varðandi opin kerfi og slík kerfi sem valkost við stórtölvur. • Andersen Consulting. 0yvind Ottersted, verkráðgjafi frá A.C., ræðir um undirbúning breytinga úr stórtölvu- umhverfi í opin kerfi. • Computer Associates. Jan Laugesen, markaðsstjóri C.A í Skandinavíu, fjallar um opin kerfi sem valkost við stór- tölvur. Computer Associates hefur fært mikið af stórtölvu- búnaði sínum yfirí opið umhverfi. • Hewlett-Packard. Ole Host, markaðsstjóri HP í Danmörku, ræðir um stefnu Hewlett- Packard. Ráðstefna 25. september Hin öra þróun sem hefur átt sér stað á undanförnum árum á sviði tölvutækninnar kallar á nýjar lausnir sem nauðsynlegt er að kynna. Þess vegna efnirHP á íslandi til ráðstefnu 25. september næstkomandi um opin kerfi sem valkost við stórtölvur. Með undirtitli ráðstefnunnar - "Hugsaðu þig um" - er vísað til þess endurmats á tölvuvalkostum sem nú á sér stað hjá fyrirtækjum um allan heim. Ráðstefnan verður haldin . á Hótel Holiday Inn frá áifÁálMnbM ki. i3.3o - i6.3o. Flestir fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku. Aðgangur ókeypis, Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Áslaugar Kristinsdóttur í síma 67 1000. WLfM HEWLETT wHEM PACKARD ------------UMBOÐIÐ H P Á fSLANDI HF Höfðabakka 9, Reykjavík, sími (91) 671000 Frá möguleika til veruleika m OPINKERFIFRA HP SEM VALKOSTUR VIÐ STORTOLVUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.