Morgunblaðið - 22.09.1992, Side 6

Morgunblaðið - 22.09.1992, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992 b o STOÐ2 19.19 19:19 Fréttirogveður. 20.15 ► Eiríkur. Viðtalsþáttur Ei- ríks Jónssonar í beinni útsendingu. 20.30 ► Visa- 21.00 ► Björgunarsveitin 21.55 ► Lög og regla (Law 22.50 ► Auðurogund- sport. Þáttur (Police Rescue) (2:14). Leikin andOrder)(2:22). Leikinn irferli (Mount Royal) um íþróttirog bresk-áströlsk framhaldsþátta- bandariskur sakamálaflokk- (11:16). Fransk-kana- tómstunda- röð um björgunarsveit lögregl- ur um aðstoðarsaksóknara. dískur framhaldsmynda- garr\an Islend- inga. unnar. flokkur um Valeurfólkið. 23.35 ► Raunir lögreglukonu (Beverly Hills Cowgirl Blues). Lög- reglukona rannsakar morð. Aðal- hlutverk: James Brolin, Lisa Hart- man. Bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið Davíð Oddsson situr fyrir svörum í þættinum Umræðuþáttur á vegum fréttastofu ætla Ingi- OO 10 mar Ingimarsson og Páll Benediktsson fréttamenn að ræða við Davíð Oddsson forsætisráðherra. „Hörð gagnrýni hefur komið úr öllum áttum, meðal annars í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðs- ins, um áform ríkisstjórnarinnar í skatta- og efnahagsmálum," sagði Ingimar Ingimarsson. „Við munum m.a. ræða þau mál, en einnig verður fjallað um evrópska efnahagssvæðið og þá kröfu sem komið hefur fram um þjóðaratkvæðagreiðslu.“ RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Þ. Bjarnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1, Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrissón. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir-á ensku. Heimsbyggð. Af norræn- um sjónarhóli Tryggvi Gislason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl..22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson tlytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar ARDEGISUTl'ARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Óli Alexander filíbomm- bomm-bomm" eftir Anne-Cath. Vestly Hjálmar Hjálmarsson les þýðingu Hróðmars Sigurðsson- ar (3) 10.00 Fréttir. 10.03 Morguhleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.56 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 20. þáttur af 30, Með helstu hlutverk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Hélgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gíslason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.) 13.16 Siðsumars Jákvæður þáttur með þjóðlegu ívafi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 14.00 Fréttir. Talsetning I Kristinn R. Ólafsson hinn ötuli fréttaritari Ríkisútvarpsins á Spáni greindi frá því fyrir nokkru að ekki kæmi nú oft fyrir að hann þreyttist á að heyra þjóðsönginn. Kristinn R. átti hér við Ólympíuleika þroska- heftra þar sem íslenskir afreksmenn stíga ótt og títt á verðlaunapall. Sannarlega hefur frammistaða þessa ágæta íþróttafólks verið hér ljós í myrkri.Spánverjar hafa greini- lega lagt sig fram um að halda veglegaÓlympíuleika og við íslend- ingar getum litið með stolti til þess- ara fulltrúa þjóðarinnar. Og enn leitar hugurinn til gömlu góðu Evr- ópu. Þjóöarstolt Sá er hér ritar er svolítið hissa á því að Frakkar skyldu samþykkja Maastricht samkomulagið. Frakkar virðast ákaflega uppteknir af eigin menningu og tungumáli. í fljótu bragði virðast þeir njóta sinna stór- 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlgakov Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (11) 14.30 Miðdegistónlist eftir Pjotr Tsjajkovskjj Anton- in Kubalek leikur á píanó valda kafla úr Árstíðun- um ópus 37a. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. Bréfaskriftir Gustavs Mahlers og Richards Strauss Fyrri þáttur. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn Umsjón: Siguriaug M. Jónas- dóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsgm löndum 16.30 I dagsins önn. Máttur orðsins Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir Tónlist á síðdegi. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvikinga sögu (7) Anna Margrét Sigurðardótt- ir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Islensk tónlist — - Fimm limrur eftir Pál P. Pálsson við texta Þor- steins Valdimarssonar, Karlakór Reykjavíkur syngur , Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á pianó; Páll P. Pálsson stjórnar. . - Lantao eftir Pál P. Pálsson. Kristján Þ. Stephen- sen leikur á óbó, Monika Aþendroth á hörpu og Reynir Sigurðsson á slagverk. - Fiori eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Wim Hoogew- erf og Þóra Johansen leika á gítar og sembal. 20.30 Á öldum stuttbylgjunnar Umsjón: Ásgeir Eggedsson. (Áður útvarpað í þáttaröðinni I dags- ins önn 15. þ.m.t fl.00 Tónmenntir. I minningu John Cage Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Áður útvarpað á laugar- dag.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. veldismenningardrauma og ekki hafa mikinn áhuga á t.d. að inn- leiða þýska eða breska menningu. Stjórnvöld hafa líka stutt mjög við bakið á frönskum menningarsendi- herrum. Undirritaður minnist þess enn með nokkurri eftirsjá er hann ritaði hér um kvikmyndir og komst skyndilega í snertingu við franska menningarsveiflu. Geymir enn til minningar forláta dagbók frá: Min- istére des relations extérieures de la Républigue francaise. Direction générale des relations culturelles, scientifigues et technigues. Menningarstefna Frakka birtist m.a. í þeim sið að talsetja svo til allar erlendar myndir. Eg ræddi þessi mál á dögunum viðónefndan Frakka og var hann ekki par hrifínn af þessari „talsetningaráráttu“ eins og hann komst að orði og sagðist stundum skjótast í bíóhús þar sem boðið er uppá textaðar myndir.Og reyndar er talsetning mjög umdeild 22.20 Jómsvikinga saga Lestrar liðinnar viku endur- teknir i heild. Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir les. 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Naeturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram.. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturfuson. Afmælis- kveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Þrjú á pallil heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dágskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Landið og miðin (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir'kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00, NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar 2.00 Fréttir. - Næturtónar 3.00 í dagsins önn. Máttur orðsins. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur.) 3.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög 4.30 Veðurfregnir.. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. í Evrópu enda mikið vandaverk. En vegna þess hversu Hollywood- menn eru orðnir háðir Evrópumark- aðnum þá- leggja þeir mjög mikla áherslu á að fá atvinnumenn til að annast talsetninguna. Enda ræður oft talsetningin hvort amerískar myndir lifa af á Evrópumarkaðn- um.Talsetningariðnaðurinn veltir nú orðið milljónum dollara og kröf- uraar aukast stöðugt. Til marks um hversu kostnaðarsamt er að talsetja myndir má nefna að meðalgjald fyrir að talsétja mynd í Frakklandi er 42,000 dollarar eða í kringum tvær og hálf milljón króna. Og sum- ar „raddir“ eru líka afar verðmætar og kemur fyrir að leikarar á Ítalíu fá uppí 36,000 (rúml. tvær milljón- ir) fyrirað tala inn á eina mynd en það er svona vikuvinna. Til saman- burðar má nefna að textun mynda kostar í Evrópu á bilinu 2.000 til 6.000 dollara eða frá u.þ.b. 113.000 til 337.000 kr. (aðalheimild Don 5.05 Landið og miðin (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Björn Þór Sigurbjörnsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæ- hólm Baldursdóttir. Heilsan í fyrirrúmi. 10.03 Fyrir hádegi. Tónlist og leikir. Radíus kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og SigmarGuðmundsson. Radíuskl. 14.30og 18. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.05 Islandsdeildin. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarpað frá Radio Luxemburg til morguns. Fréttir kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16. Á ensku kl. 9, 12, 17 og 19. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. Groves EVrópufréttaritari Variety og verðið miðað við gengisskrán- ingu gærdagsins). Samkvæmt upp- lýsingum frá eiganda Texta hf. er verðið hér 30$ lægra fyrir. textun bíómynda. Nú, á þessu sést að það er óraun- hæft að ætla að kvikmyndir verði hér" talsettar í nánustu framtíð nema stöku barnamynd. Og þá er enn lengra í land með að kvikmynd- ir í sjónvarpi verði hér talsettar miðað við fjárhag sjónvarpsstöðit anna. Ýmsir hafa líka svipaða skoð- un á þessum málum og fyrrgreind- ur Frakki og vilja njóta þess að hlýða á Stallone, Schwarzenegger eða Richard Burton. Barnaefni sjónvarpsstöðvanna verður hins vegar sennilega talsett í ríkara mæli eftir því sem samkeppni eykst við gervihnattastöðvarnar. En meira um talsetningu barnaefnis í næstu grein. Q,afur M. Jóhannesson 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Erla Friðgeirsdóttir. íþróttafréttir kl. 13. 14.00 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Krisfófer Helgason. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.10 Kristófer Helgason. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennsku í um- sjón Júliusar Brjánssonar. 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 0.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Tveir með öllu á Bylgjunni. 6.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Bjömsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Siðdegi á Suðurnesjum. Ragnar örn Péturs- son. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiriksdóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson. 1.00 Næturtðnlist. FM 957 FM 95,7 7.00 I bitið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagar 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 18.10 Islenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Heilshugar. Birgir Örn Tryggvason. 13.00 Sól í sinni. Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur ffirgisson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarþ. 9.00 Óli Haukur. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Tónlist. 19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7-24.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.