Morgunblaðið - 22.09.1992, Page 48

Morgunblaðið - 22.09.1992, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Skapið er ef til vill ekki of gott árla dags, en þegar á daginn líður lagast það og allt leikur í lyndi. Naut * d (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að fást við leiðinda- mál í dag. Sýndu þolinmæði og láttu skynsemina ráða. Sinntu flölskyldumálunum. Tvtburar (21. mal - 20. júní) Peningamálin geta eitthvað verið að angra þig. Þótt inkaup geti verið hagstæð er óþarfi að láta of mikið eftir sér. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HI8 Vertu ekki að skammast út í einhvem í fjölskyldunni í kvöld. Þú hefur góða stjóm á peningamálum, en gamlar skuldir innheimtast illa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú átt auðvelt með að tjá þig í dag, en þarft samt að gæta orða þinna. Undir kvöldið gæti félagi verið eitthvað afundinn. ; Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú gætir lent í deilum við vin út af peningamálum. Þú hefur mikið að gera, en þig langar í meiri tilbreyt- ingu. Vog (23. sept. - 22. oktúber) Forðastu ágreining við yfir- menn. Vinur veitir þér full- an stuðning og er fús til að hlusta á það sem þér býr í bijósti. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér líkar ekki allskostar við ráðleggingar sem þú færð í dag. Hafðu ekki hátt um viðræður um viðskipti sem færa þér hagnað. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Einhver vinur kemur þér úr jafnvægi í dag en annar bætir það upp. Afrakstur dagsins er ekki ýkja mikill. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Félagi getur verið hörand- sár í dag. Undir kvöldið * geta komið upp einhver vandamál varðandi pen- inga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Tækifæri gefast til að auka tekjumar í dag. Þú hefur tilhneigingu til að draga þig inn í skel, en mátt ekki loka aðra úti. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *£* .. Ekki láta skapið spilla góðu sambandi í dag. Þú afkastar miklu fyrri hluta dags, en ert eitthvað annars hugar síðdegis. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni . vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS 9-U, í HANN EZeUGlNN VtNU*. þthiNj 'M) HANN NOTFÆ&fö séR Þ/& J GRETTIR TOMMI OG JENNI ’ KQAT0U. TVeVtr' T/HCTO . />ot'PJ?!JT/víP, X 1 lÓRRA þf=G*e ÉGVFee* stór, ao B& Fð)! STtfe/t tSÖDVA st/o STELPOR WECÐ HRtrrdAR^F Ae eeu ercet svo MttdL VÆGtR„. VttJGTAtStdLEGOR, TtUtrS.« s/t/nuR, srce»uH t<l eavR ( AL LTNÚN/t, £N STELÞUR V BRU EKK&grr. HRtTNÁg - **•—| rcrvLMniMiuu Ct/i/ TvV M imhmih SMAFOLK if i stanp mere, r CAN 5EE TME LITTLE REP HAiREP 6IRL WHEN 5ME COMES OUT OF MER M0U5E... OF C0UR5E,IF 5ME 5EE5 ME PEEKIN6 AR0UNPTMI5TREE, she'll tmink i‘m TME DUMBE5T PER50N 0UT IF I DON'T PEEK AR0UNPTME TREE, l'LL NEUER 5EE UUMICM MEAN5 I PROBABLV AM TME DUMBEST PER50N IN UlHICH EXPLAIN5 UUHX t’M 5TANDIN6 IN A BATCM OF POI50N OAK.. Ef ég stend hér get ég Auðvitað, ef hún sér En ef ég gæg- Sem þýðir, að ég er Sem útskýrir af hverju séð litlu rauðhærðu mig vera að gægjast ist ekki sé ég líklega heimskasta ég stend meðal eitraðra stelpuna þegar hún kem- frá þessu tré heldur hana aldrei. persóna í heimi. eika. ur út úr húsinu sínu ... hún að ég sé heimsk- asta persóna í heimi. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Veikt grand tilheyrir kerfis- uppbyggingunni í sterku-lauf- kerfi. Venjulega sýnir grandið 14-16 punkta eða 13-15. JSin- staka pör fara enn neðar og opna á grandi með 10-12 punkta. Þeirra á meðal eru Bandaríkjamennirnir Meckst- roth og Rodwell og Þjóðvetjarn- ir Nippgen og Rohowsky. Frakk- inn Michel Perron fékk að finna fyrir fárveika grandinu í þessu spili úr leiknum við Þjóðverja á OL: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 63 ♦ ÁG854 ♦ 85 ♦ Á543 Vestur Austur ♦ ÁD987 ... ♦105 ♦ 102 VKD93 ♦ DG1042 ♦ K63 ♦ K +DG106 Suður ♦ KG42 ♦ 76 ♦ Á97 ♦ 9872 Vestur Norður Austur Suður Nippgen Perron Rohowsky Chemla Pass 1 grand Pass 2 hjörtu* Dobl Redobl Pass Pass Pass *yfir- færsla Perron ákvað að sýna hjarta- litinn með því að dobla yfir- færslusögn vesturs. Það var dýrt spaug. Rohowsky stakk upp á að spila samninginn með redobli og Nippgen sló til. Perron kom út með tíguláttu. Chemla drap á ás og skipti yfir í spaða. Nippgen svínaði drottn- ingunni og spilaði laufkóng. Perron drap og spilaði laufí áfram. Nippgen tók nú alla slag- ina til hliðar við trompið og fékk svo á endanum þrjá slagi á hjart- að. Yfirslagur og 840 í dálkinn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hinu árlega World Open skákmóti í Fíladelfíu í Bandaríkj- unum kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Gregori Kaid- anov. (2.555), Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðameistarans Ildar Ibrag- imov (2.540), Rússlandi. 22. Rf6+! - gxf6 (22. - Kh8, 23. Rgh5 - gxf6, 24. Dh6 - Hg8, 25. Rxf6 - Hg7, 26. He3 var engu skárra) 23. Dh6 - f5 (Svartur er varnarlaus: 23. - Hd5, 24. He4 - Hg5, 25. Hh4 - Hg7, 26. Rh5 - Hg6, 27. Rxf6+ og mátar) 24. Rh5 og svartur gafst upp, því 24.. - f6 er svarað með 25. Hxe6! Kaidanov sigraði á mótinu, hlaut 8 v. af 9 möguleg- um og jafnvirði 700 þúsunda ís- lenskra króna ( verðlaun. Næstir komu stórmeistaramir Benjamin, Jermolinsky, Malanjuk Michael Rohde og Dmitry Gurevich og al- þjóðlegu meistararnir Loek Van Wely, og Igor Ivanov. Þeir hlutu allir 7 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.