Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Skapið er ef til vill ekki of gott árla dags, en þegar á daginn líður lagast það og allt leikur í lyndi. Naut * d (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að fást við leiðinda- mál í dag. Sýndu þolinmæði og láttu skynsemina ráða. Sinntu flölskyldumálunum. Tvtburar (21. mal - 20. júní) Peningamálin geta eitthvað verið að angra þig. Þótt inkaup geti verið hagstæð er óþarfi að láta of mikið eftir sér. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HI8 Vertu ekki að skammast út í einhvem í fjölskyldunni í kvöld. Þú hefur góða stjóm á peningamálum, en gamlar skuldir innheimtast illa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú átt auðvelt með að tjá þig í dag, en þarft samt að gæta orða þinna. Undir kvöldið gæti félagi verið eitthvað afundinn. ; Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú gætir lent í deilum við vin út af peningamálum. Þú hefur mikið að gera, en þig langar í meiri tilbreyt- ingu. Vog (23. sept. - 22. oktúber) Forðastu ágreining við yfir- menn. Vinur veitir þér full- an stuðning og er fús til að hlusta á það sem þér býr í bijósti. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér líkar ekki allskostar við ráðleggingar sem þú færð í dag. Hafðu ekki hátt um viðræður um viðskipti sem færa þér hagnað. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Einhver vinur kemur þér úr jafnvægi í dag en annar bætir það upp. Afrakstur dagsins er ekki ýkja mikill. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Félagi getur verið hörand- sár í dag. Undir kvöldið * geta komið upp einhver vandamál varðandi pen- inga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Tækifæri gefast til að auka tekjumar í dag. Þú hefur tilhneigingu til að draga þig inn í skel, en mátt ekki loka aðra úti. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *£* .. Ekki láta skapið spilla góðu sambandi í dag. Þú afkastar miklu fyrri hluta dags, en ert eitthvað annars hugar síðdegis. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni . vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS 9-U, í HANN EZeUGlNN VtNU*. þthiNj 'M) HANN NOTFÆ&fö séR Þ/& J GRETTIR TOMMI OG JENNI ’ KQAT0U. TVeVtr' T/HCTO . />ot'PJ?!JT/víP, X 1 lÓRRA þf=G*e ÉGVFee* stór, ao B& Fð)! STtfe/t tSÖDVA st/o STELPOR WECÐ HRtrrdAR^F Ae eeu ercet svo MttdL VÆGtR„. VttJGTAtStdLEGOR, TtUtrS.« s/t/nuR, srce»uH t<l eavR ( AL LTNÚN/t, £N STELÞUR V BRU EKK&grr. HRtTNÁg - **•—| rcrvLMniMiuu Ct/i/ TvV M imhmih SMAFOLK if i stanp mere, r CAN 5EE TME LITTLE REP HAiREP 6IRL WHEN 5ME COMES OUT OF MER M0U5E... OF C0UR5E,IF 5ME 5EE5 ME PEEKIN6 AR0UNPTMI5TREE, she'll tmink i‘m TME DUMBE5T PER50N 0UT IF I DON'T PEEK AR0UNPTME TREE, l'LL NEUER 5EE UUMICM MEAN5 I PROBABLV AM TME DUMBEST PER50N IN UlHICH EXPLAIN5 UUHX t’M 5TANDIN6 IN A BATCM OF POI50N OAK.. Ef ég stend hér get ég Auðvitað, ef hún sér En ef ég gæg- Sem þýðir, að ég er Sem útskýrir af hverju séð litlu rauðhærðu mig vera að gægjast ist ekki sé ég líklega heimskasta ég stend meðal eitraðra stelpuna þegar hún kem- frá þessu tré heldur hana aldrei. persóna í heimi. eika. ur út úr húsinu sínu ... hún að ég sé heimsk- asta persóna í heimi. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Veikt grand tilheyrir kerfis- uppbyggingunni í sterku-lauf- kerfi. Venjulega sýnir grandið 14-16 punkta eða 13-15. JSin- staka pör fara enn neðar og opna á grandi með 10-12 punkta. Þeirra á meðal eru Bandaríkjamennirnir Meckst- roth og Rodwell og Þjóðvetjarn- ir Nippgen og Rohowsky. Frakk- inn Michel Perron fékk að finna fyrir fárveika grandinu í þessu spili úr leiknum við Þjóðverja á OL: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 63 ♦ ÁG854 ♦ 85 ♦ Á543 Vestur Austur ♦ ÁD987 ... ♦105 ♦ 102 VKD93 ♦ DG1042 ♦ K63 ♦ K +DG106 Suður ♦ KG42 ♦ 76 ♦ Á97 ♦ 9872 Vestur Norður Austur Suður Nippgen Perron Rohowsky Chemla Pass 1 grand Pass 2 hjörtu* Dobl Redobl Pass Pass Pass *yfir- færsla Perron ákvað að sýna hjarta- litinn með því að dobla yfir- færslusögn vesturs. Það var dýrt spaug. Rohowsky stakk upp á að spila samninginn með redobli og Nippgen sló til. Perron kom út með tíguláttu. Chemla drap á ás og skipti yfir í spaða. Nippgen svínaði drottn- ingunni og spilaði laufkóng. Perron drap og spilaði laufí áfram. Nippgen tók nú alla slag- ina til hliðar við trompið og fékk svo á endanum þrjá slagi á hjart- að. Yfirslagur og 840 í dálkinn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hinu árlega World Open skákmóti í Fíladelfíu í Bandaríkj- unum kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Gregori Kaid- anov. (2.555), Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðameistarans Ildar Ibrag- imov (2.540), Rússlandi. 22. Rf6+! - gxf6 (22. - Kh8, 23. Rgh5 - gxf6, 24. Dh6 - Hg8, 25. Rxf6 - Hg7, 26. He3 var engu skárra) 23. Dh6 - f5 (Svartur er varnarlaus: 23. - Hd5, 24. He4 - Hg5, 25. Hh4 - Hg7, 26. Rh5 - Hg6, 27. Rxf6+ og mátar) 24. Rh5 og svartur gafst upp, því 24.. - f6 er svarað með 25. Hxe6! Kaidanov sigraði á mótinu, hlaut 8 v. af 9 möguleg- um og jafnvirði 700 þúsunda ís- lenskra króna ( verðlaun. Næstir komu stórmeistaramir Benjamin, Jermolinsky, Malanjuk Michael Rohde og Dmitry Gurevich og al- þjóðlegu meistararnir Loek Van Wely, og Igor Ivanov. Þeir hlutu allir 7 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.