Morgunblaðið - 07.11.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.11.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992 31 Norræn ráðstefna um alifuglarækt NORRÆN ráðstefna um alifuglarækt verður haldin í fyrsta sinn hér á landi dagana 12 til 14. nóvember næstkomandi. Ráðstefnan er sameiginlegur ársfundur norrænna ráðunauta og dýralækna í ali- fuglarækt. Búist er við um 100 þátttakendum, þar af 80 erlendum, auk gesta. Jófríðarstaðir í Hafnarfirði. Kaffisala á Jófríðar- stöðum í Hafnarfirði Samtök norrænna alifuglafélaga og Samtök norrænna dýralækna í alifuglarækt höfðu ákveðið sitt í hvoru lagi að funda hér á landi í ár og ákváðu að sameina fundina. Þessi sameiginlegi ársfundur er því óvenjulega yfirgripsmikil ráðstefna í alifuglarækt, segir í frétt frá Upp- lýsingaþjónustu landbúnaðarins. Stofnungi sf. annast undirbúning ráðstefnunnar. Stofnungi er sam- eignarfélag alifuglabænda, það er Félags kjúklingabænda og Félags eggjaframleiðenda, og rekur inn- flutnings- og einangrunarstöð fyrir ftjóegg á Hvanneyri. í undirbúnings- nefnd ráðstefnunnar eiga sæti Bjarni Stefán Konráðsson framkvæmda- stjóri Stofnunga, Jón M. Guðmunds- Hér er um að ræða nýstárlegt form á stærðfræðikeppni, en hver sveit, sem í eru fimm skólanemend- ur, vinnur í sameiningu að lausn verkefna, en ekki hver keppandi í sínu lagi eins og oft tíðkast. Keppn- in skapar þar með nýjar forsendur fyrir hæfileikaríka nemendur til að stunda sameiginlegt áhugamál með öðrum. Þessir keppendur voru valdir til fararinnar: Alfreð Hauksson, son á Reykjum og Sigurður Sigurð- arson dýralæknir. Ráðstefnan, sem haldin verður á Hótel Loftleiðum, verður sett klukk- an 9 fímmtudaginn 12. nóvember. Ávörp flytja Halldór Blöndal land- búnaðarráðherra og Níels Ámi Lund stjórnarformaður Stofnunga sf. Fyrsta ráðstefnudaginn gefa m.a. fulltrúar þátttökulandanna fímm yf- irlit um ástand alifuglaræktarinnar í heimalöndum sínum og ráðunautar flytja erindi um hina ýmsu þætti búgreinarinnar. Á föstudeginum þinga ráðunautar og aðrir þátttak- endur með dýralæknum og á laugar- deginum verður fjailað um heilbrigð- is- og gæðamál. Menntaskólanum í Reykjavík, Bjami Vilhjálmur Halldórsson, Mennta- skólanum í Reykjavík, Daníel Guð- bjartsson, Fjölbrautaskóla Suður- nesja, Jóhannes Loftsson, Mennta- skólanum í Reykjavík, og Sigurður Freyr Marinósson, Menntaskólanum í Reykjavík. Keppendur lögðu upp í ferðina 4. nóvember. Með þeim fóru Sverrir Örn Þorvaldsson fararstjóri og Bene- dikt Jóhannesson dómnefndarfull- SAFNAÐARFÉLAGIÐ á Jófríð- arstöðum í Hafnarfirði heldur sunnudaginn 8. nóvember kl. 15 hlutaveltu, basar og kaffisölu í nýju byggingunni til að afla fjár til kaupa á búnaði í safnaðarsal- inn. trúi. Þeir munu taka þátt í að velja verkefnin og meta úrlausnir kepp- enda. Öll vinna við undirbúning og för er unnin í sjálfboðavinnu og gest- gjafar sjá að öllu leyti um uppihald, en ferðinni fylgir samt talsverður kostnaður. Menntamálaráðuneytið veitti nokkurn styrk til fararinnar, en ferðin er að öðru leyti kostuð af einkaaðilum. Eftirtaldir aðilar hafa gert þessa ferð mögulega með stuðn- ingi sínum: Tryggingamiðstöðin, Sjóvá-Almennar, Islensk endur- trygging, Eimskip, Flugleiðir og Hvalur hf. (Fréttatilkynning) Á Jófríðarstöðum í Hafnarfirði hefur undanfarin tvö ár verið unnið að smíði kirkju og safnaðarheimilis fyrir kaþólska söfnuðinn. Verkinu miðar vel áfram og verður hluti bygginganna tekinn í notkun innan skamms. Húsið teiknaði Knútur Jeppesen arkitekt, en bygginga- meistari er Kristinn Sveinsson. (Fréttatílkynning) - ............ ■ HAUSTFUNDUR félagsins Ísland-Ungveijaland verður hald- inn sunnudaginn 8. nóvember. Sam- koman hefst í Fjarðarkirkju á Álftanesi kl. 17. Þar mun Lenka Matéova frá Tékkóslóvakíu leika á orgel verk eftir J.S. Bach og C. Franck. Því næst verða kaffiveit- ingar í samkomuhúsinu Garðaholti þar sem Hjalti Kristgeirsson les eigin þýðingu úr verkum Péters Esterházy. Haukur I. Jónasson heldur einnig erindi og sýnir mynd- ur úr ferð sem hann fór á vegum félagsins til Ungveijalands sl. sum- ar. (Fréttatilkynning) Púlsinn Tónleikar í tílefni tón- listarárs æskufólks f TILEFNI nýhafins tónlistarárs æskufólks, sem hófst 1. nóvember sl. og tók við af ári söngsins, verða haldnir tónleikar á Púlsinum sunnudaginn 8. nóvember þar sem fram koma hljómsveitirnar Yukatan, Tjalz Gissur og Curver. Tónlistarmennirnir flytja ein- göngu framsamið efni. Tónleik- arnir hefjst upp úr kl. 22 og standa fram til kl. 1. Aldurstak- mark er miðað við 15 ára aldur. Hljómsveitin Yukatan er ársgam- alt tríó sem flytur hrátt og óvenju- legt nýrokk með ýmsum afbrigðum. Hljómsveitin hefur spilað á allnokkr- um stöðum. Hana skipa Óli Björn, trommur, Birgir Björnsson, bassi, og Reynir Baldursson, gítar og söng- ur. Hljómsveitin Tjalz Gissur var stofnuð fyrir um tveimur árum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru íjór- ir; Arnar, bassi, Einar, gítar, Guð- laugur, trommur og Kristinn, gítar og söngur. Tjalz Gissur leikur ný- rokk og má segja að áhrifavaldar þeirra séu hljómsveitir eins og Pixi- es, Bide og Pearl Jam. Hljómsveitin Curver er eins manns hljómsveit, u.þ.b. eins árs og leikur hrátt gítarrokk. Meðlimur hljómsveitarinnar er Birgir Thorodd- sen og leikur hann á gítar og barka en hefur tölvu með sér til aðstoðar. Þess má geta að Curver kemur fram fyrir hönd Fire Inc., þ.e. Félags ís- lenskra rokkhljómsveita erlendis. (Úr fréttatilkynningu.) Sveitakeppni í stærðfræði í Litháen STÆRÐFRÆÐIKEPPNI framhaldsskólanna barst í sumar formlegt boð frá Háskólanum í Vilnius í Litháen um þátttöku í sveitakeppni í stærðfræði dagana 5.-9. nóvember 1992. Til þessarar keppni er boð- ið liðum frá Eistlandi, Lettlandi, Sankti Pétursborg, Póllandi, íslandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi auk þess sem sveit gestgjaf- anna í Litháen tekur að sjálfsögðu þátt. ___________Brids______________ Umsjón Arnór Ragnarsson Kauphallarmótið 1992 Kauphallarmótið 1992 verður helg- ina 5.-6. desember nk. á Hótel Loft- leiðum. Mótið átti samkvæmt móta- skrá að vera helgina 20.-29. nóv. en vegna óviðráðanlegra ástæðna varð að fresta því um eina viku. Þetta mót er nú búið að festa sig á bridsalmanak- inu og er stuðningur Verðbréfamark- aðar Islandsbanka við að starfrækja Kauphöllina á mótsstað þar ómetan- legur þáttur. Örlítil breyting verður á uppboðinu frá fyrri mótum, nú verður uppboðið haldið á föstudagskvöld kl. 21 á Hótel Loftleiðum og síðan hefst spilamennska kl. 13 á laugardag. Mótinu verður eins og áður skipt í 3. lotur og verða umferðarverðlaun til stjórnenda (spilara) í hverri lotu. Verð- laun til stjómenda (spilara) og eigenda stjómast af söluverðmæti paranna og skiptist eins og áður. 32 pör em há- marksfjöldi í þetta mót og spilaður verður Barómeter - 4 spil á milli para. Skráning er hafm á skrifstofu Brids- sambands íslands í síma 91-689360 og stendur til þriðjudagsins 1. desem- ber. Ef skráningar verða fleiri en 32 pör ráða meistarastig. Þátttökugjald verður 10.000 á parið og lágmarksboð einnig 10.000 kr. Firmakeppm Bridssambands íslands Firmakeppni Bridssambands ís- lands var á dagskrá helgina 5.-6. des. nk. en vegna óviðráðanlegra ástæðna verður að skipta á helgum með Frimakeppnina og Kauphallar- mótið. Firmakeppnin verður því á dag- skrá helgina 28.-29. nóv. Firma- keppnin verður með örlítið breyttu sniði nú, það verður spiluð Monrad keppni 7 umferðir og 16 spila leikir. Reglur fyrir keppendur eru þær að spilarar verða að vinna hjá þeim fyrirtækjum sem þeir spila fyrir og óleyfilegt er að reyna að styrkja sveitirnar sem aðila óviðkomandi fyrirtækinu. Þetta er keppni fyrir vinnustaðaspilarana og tilvalið tækifæri til þess að spreyta sig á keppnisbridsinum. Spilað verður í Sigtúni 9. Skráning er á skrifstofu Bridssambands íslands í síma 689360. Gullstig eru gefin fyrir hvern leik og keppnisgjald verður 15.000 kr. á sveit. Bridsdeild Víkings Guðmundur Samúelsson og Sveinn Sveinsson urðu efstir í tvímenningnum sl. þriðjudag, hlutu 117 stig. Magnús Theodórsson og ólafur Friðriksson fengu 115 stig og Jón Úlfljótsson og Þórarinn Beck urðu þriðju með 113 stig. Guðmundur Samúelsson vann einn- ig 27. okt. en þá spilaði hann við Brynj- ar Bragason. Þeir hlutu 132 stig. Þá urðu Erna Hrólfsdóttir og Jón Ö. Ámundsson í öðru sæti með 127 stig. Næst verður spilað í Víkinni þriðju- dagskvöld kl. 19.30 og eru allir vel- komnir. Bridsfélag Reykjavíkur Hraðsveitakeppni félagsins lauk í gær. Sveit Karls Sigurhjartarsonar stóð uppi sem sigurvegari eftir spenn- andi keppni við sveit Sævars Þor- bjömssonar. I 3. sæti varð svo sveit Tryggingamiðstöðvarinnar. I sveit sigurvegaranna spiluðu, auk ' Karls, Páll Valdimarsson, Öm Arn- Þórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson. í sveit Sævars spiluðu, auk hans, Næsta keppni félgsins er sex kvölda aðaltvímenningur með Barómeter- útreikningi. Þegar hafa tæplega 50 pör skráð sig til leiks og ljóst er að húsrúm leyfir ekki fleiri en 60 pör og verður skráningu lokað þegar því er náð. Keppnin hefst miðvikudaginn 11. nóvember. Bridsklúbbur Félags eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 30. október var spilað- ur tvímenningur og mættu 10 pör til leiks, og urðu úrslit þessi: ÞórarinnAmason-ÞorleifurÞórarinsson 155 GarðarSigurðsson-EysteinnEinarsson 121 Sveinn Sæmundsson - Kjartan Þorleifsson 117 Meðalskor 108 stig. Þriðjudaginn 3. nóvember var spil- aður tvímenningur og mættu 16 pör til leiks, og urðu úrslit þessi: GarðarSigurðsson-StefánJóhannesson 273 ValdimarLámsson-HannesAlfonsson 282 GuðmundurÁsmundsson -Jón Hermannsson 254 GústafLámsson-ÞórarinnÁmason 253 Meðalskor 210 stig. Næst verður spilað þriðjudaginn 10. nóvember kl. 19 á Digranesvegi 12. Jón Baldursson, Matthías Þorvaldsson, Sverrir Ármannsson og Guðmundur Páll Arnarson. í sveit Tryggingamiðstöðvarinnar spiluðu Hrólfur Hjaltason, Sigurður Vilhjálmsson, Valur Sigurðsson, Sig- urður Sverrisson, Bragi Hauksson og Sigtryggur Sigurðsson. Lokastaðan Karl Sigurhjartarson 2319 Sævar Þorbjömsson 2291 Tryggingamiðstöðin 2192 Hjalti Elíasson 2118 Símon Símonarson 2117 HelgiJóhannsson 2110 30 sveitir tóku þátt. „Vel heppnað mynd- band um bridge" (Guðmundur Sv. Hermannsson Mbl.) SbllJlIíir Penninn, Mól og menning, Skífan, Skókhúsið, Frímerkjo- og myntverelun Mogno, Liósmyndovömr, Bókval, Akureyri. Dreifing: NýjaBíóhf. Sími 677577. SILKI Silkifatnaður á dömur og fierra. Silkisatín sœngurverasett. Slæður og skartgripir. ^ Litrfk og falleg vara. „HER11 Laugavegi 54, sími 91-624710. GOOD'fYEAR VETRARHJÓLBARÐAR GOODJYEAR 60 ÁR Á ÍSLANDI UMBOÐSMENN UM LAND ALLT m HEKLA F03SHÁLSI 27 SÍMI 695560 674363

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.