Morgunblaðið - 07.11.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.11.1992, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992 38 Bama & Qölskylduljósmyndiri HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 19. september Margrét Hall- dórsdóttir og Jóhann Viktor Stei- mann af sr. Pálma Matthíassyni í Bústaðakirkju. Þau eru til heimilis í Kambaseli 30, Rvík. Ljósmyndir Rut. HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 19. september Guðleif Jóns- dóttir og Sigvaldi Steinar Hauksson af sr. Kristjáni Einari Þorvarðarsyni í Kópavogskirkju. Þau eru til heimil- is á Nýbýlavegi 70, Kópavogi. Ljósmyndir Rut. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 5. september Bryndís Theo- dórsdóttir og Hjalti Hjaltason af sr. Guðmundi Þorsteinssyni í Bessa- staðakirkju. Þau eru til heimilis í Reykási 31, Rvík. Barna- & fjölskylduljósmyndir. HJÓNABAND: Gefin voru saman hinn 6. september Mercedes Berger og Freyr Sigurðsson af sr. Hjalta Þorgeirssyni í Landakotskirkju. Þau eru til heimilis í Hamrabergi 36, Kópavogi. Ljósmyndir Rut. HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 26. september Þórunn Sigurð- ardóttir og Magnús Þ. Öfjörð af sr. Guðmundi Óskari Ólafssyni í Há- teigskirkju. Þau eru til heimilis á Lundarbrekku 2, Kópavogi. Ljósmyndir Rut. HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 30. ágúst sl. Jóna Sigríður Einarsdóttir og Ólafur Hrafn Emils- son af sr. Jóni Þorsteinssyni í Lága- fellskirkju. Þau eru til heimilis í Maríubakka 20, Rvík. Ljósmyndastofa Nærmynd. HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 3. september Charlotta María Guðmundsdóttir og Heimir Andri Jónsson af sr. Kristjáni Einari Þor- varðarsyni í Kópavogskirkju. Þau eru til heimilis í Kjarrhólma 12, Kópavogi. Mynd, Hafnarfirði. HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 10. október Sigurður Einar Sigurðsson og Steinunn Hauksdótt- ir af sr. Einari Eyjólfssyni í Víði- staðakirkju. Þau eru til heimilis á Suðurvangi 25a, Hafnarfirði. Ljósmyndir Rut. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 12. september Steinunn Har- aldsdóttir og Njáll Gunnlaugsson af sr. Tómasi Sveinssyni í Háteigs- kirkju. Þau eru til heimilis á Karla- götu 11, Rvík. Mynd, Hafnarfirði. HJÓNABAND. Gefin voru saman 'hinn 26. september Philip A. Hunt- er og Unnur Henrysdóttir af sr. Pálma Matthíassyni í Bústaða- kirkju. Þau eru til heimilis í Smyrla- hrauni 34, Hafnarfirði. LOKAD VEGNA vinsælda ÞVÍ MIÐUR NEYÐUMST VIÐ TIE AÐ KÆEA HEITASTA STAÐINN í REYKJAVÍK í KVÖED ÞAR SEM SAUÐ YEIRUM SÍÐUSTU HEEGI. AÐ SJÁEFSÖGÐU VERÐUR OPIÐ UM NÆSTU HEEGI. SJÁUMST! kjallarinn ■ Bandalag íslenskra sér- skólanema telur nauðsyn- legt að gera breytingar á lög- um um LÍN. í frétt sem blað- inu hefur borist segir m.a.: „Miðstjórnarfundur Bandalags íslenskra sér- skólanema, BÍSN, haldinn á Bifröst þann 4. október 1992, skorar á Alþingi að breyta lögum um Lánasjóð ís- lenskra námsmanna á þann veg að hér eftir verði lántak- endum gefinn kostur á að krossa við í þar til gerðan reit á lánsumsókn sinni ef viðkomandi umsækjandi vill ekki greiða félagsgjöld í BÍSN. Vegna breytinga á fyrirkomulagi varðandi greiðslur félagsgjalda hefur BÍSN átt í miklum fjárhags- legum erfiðleikum og orðið að skera niður þjónustu við aðildafélaga sína.“ Rúnar Þúr og hljómsveit skemmta gestum Rauða Ijónsins í kvöld Snyrtilegur klœðnaður Söngvaspé í kvöld. Omar Ragnarsson, Haukur Heiöar Ingólfsson, Ragnar Bjarnason, Eva Ásrún og Ríó Tríó fara á kostum í fjörugri skemmtidagskrá. Smellir leika fyrir dansi fram á rauða nótt. ATH: Dansleikur í kvöld frá kl. 24-03. Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæðnaður BREYTT OG BETRA DANSHÚS BING O! Hefst kl. 13.30 ___________. . .' j Aðalvinningur að verðmæti________ • ?! :________100 bús. kr.'_____________ lj Heíldarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHOLLIN 3Q0 þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.