Morgunblaðið - 07.11.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.11.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð nýjar hugmyndir í vinnunni og góð sambönd reynast vel. Þú virðist á réttri leið að settu marki. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú er tími til að huga að helgarferð. Þú gætir eign- ast nýja vini. Sátt og sam- lyndi ríkir í ástarsambandi. Tvíburar (21. maí — 20. júní) Sumir fá íjárhagsstuðning frá fjölskyldunni. Kvöldið hentar vel til að bjóða heim góðum gestum og slappa af. Krabbi (21. jún! - 22. júlí) Hi Ástin getur blossað upp og sumir eru með giftingará- form á pijónunum. Ástvinir ættu að gera sér dagamun þegar kvöldar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Samkvæmislífið tengist vinnunni í kvöld. Aðlaðandi framkoma opnar þér nýjar dyr. Frændi eða frænka hafa mikil áhrif á þig. Meyja (23. ágúst - 22. sentembert <jP Ekki vanmeta góða eigin- leika þína eða ætlast til of mikils af öðrum. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Vog (23. sept. - 22. október) Sumir kæra sig ekki um fjölmenni og vilja fá að veija meiri tíma með ást- vini. í kvöld er gott að slappa af í ró og næði. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú færð góðar hugmyndir sem þú trúir á og þú þarfn- ast einhverrar tilbreyting- ar. Vina- eða ástarfundir henta vel kvöldinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Sumir fá tilboð frá vini sem lofar góðu um framtíðina og ætti að geta gefíð góðar tekjur. Samkvæmislífíð blómstrar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu skynsemina ráða gerðum þínum og þér vegn- ar vel. Þú ættir að vera hrókur alls fagnaðar í kvöld og stefnumót er framund- an. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú kýst að vera í friði og ró í dag og nota tímann til að sinna hugðarefnum. Ást- vinum nægir að fá að vera einum saman. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) S ■Vinsældir þínar eru miklar og þú ættir að þiggja freist- andi heimboð. Þú eignast nýja vini og nýtur kvölds- ins. Stjörnusþána á ad lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekhi á traustum grunni rvisindalegra staóreynda. DÝRAGLENS /Ftl'unz E&O ETK.K.I Þ&jfZ S&/HO CX2> Efkrjj/u f GRETTIR TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Jæja þá? Nú, þú ert alitaf... Ekki segja „alltaf“. Ekkert hér í líf- Stundum, alltaf öðru hverju, gerirðu inu er „alltaf". mig brjálaða! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Mótheijar íslands í Japan í fyrrahaust, Pólveijarnir Gawrys og Lasoki, hafa flakkað töluvert um Ameríku á þessu ári og spil- að á stórmótum. Ferðin hófst í Kanada í febrúar, þar sem þeir tóku þátt í „kauphallarmóti" (calcutta), hinu fjórða í röðinni sem Kanadamenn standa fyrir. Þeir náðu fyrsta sætinu, þrátt fyrir þessi ósköp: Austur gefur; AV á hættu. Vestur ♦ Á42 ¥ÁK87 ♦ K873 *Á9 Norður ♦ K865 V 10642 ♦ D64 *D8 Austur ♦ D3 V DG95 ♦ ÁG52 + KG7 Suður ♦ G1097 V3 ♦ 109 + 1065432 Vestur Norður Austur Suður Lasoki Chapman Gawrys - Sabino - - 1 lauf * 1 spaði! Dobl ** 3spað.***4 hjörtu Dobl!!! Pass Pass Pass * Pólskt lauf, 12+HP ** Neikvætt *** Hindrun Lasoki vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar suður doblaði 4 hjörtu. Tilbúinn með 4 grönd í huganum, hætti hann við slemmuleitina og passaði ánægður. Gawrys tók 12 slagi, fékk fyrir það 1.190, en tapaði samt 201 IMPa. Nær öll önnur pör í keppninni sögðu 6 hjörtu og tóku inn 1.430! í suður var hugmyndaríkur Kanadamaður, John Sabino. Hann þóttist vita að AV ættu slemmu í hjarta og vildi draga úr þeim kjarkinn strax. Redobl- inu hugðist hann auðvitað mæta með því að taka út í 4 spaða. Sá samningur fer reyndar 7 nið- ur (1.700) með bestu vörn, en það er erfitt fyrir AV að sjá þá veislu fyrir. Umsjón Margeir Pétursson Á skákmóti í Dortmund í Þýskalandi í vor kom þessi staða upp í viðureign hinna stigaháu stórmeistara Valeríjs Salovs (2.655), Rússlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Roberts Hiibners (2.615), Þýskalandi. • b c d * | o h 32. Hxd5! — exd5, (Það þýðir ekki að skjóta inn millileiknum 32. — Dxg5 eftir 33. Rxg5 stend- ur svarti kóngurinn í skák) 33. Dxe7+ og Húbner gafst upp, því eftir 33. — Kxe7, 34. Rc6+ og næst 35. Rxb8 er hann orðinn manni undir í endatafli. Um helgina ráðasþ úrslit á Unglingameistaramóti Íslands 20 ára og yngri sem fram fer í félags- heimili Taflfélags Kópavogs í Hamraborg 5. Það má búast við æsispennandi keppni, flestir okkar. öflugustu unglingar eru með. Þekktastir eru Hannes Hlífar Stefánsson, sem vantar aðeins 15-20 stig í stórmeistaratitil, Héðinn Steingrímsson, skákmeist- ari íslands 1990, og Helgi Áss Grétarsson, skákmeistari Taflfé- lags Reykjavíkur 1991 og 1992.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.