Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 a 8f B 19 KK-band í Borgarleik- húsinu KK-BANDIÐ heldur tónleika í Borgarieikhúsinu mánudaginn 30. nóvember. Tilefnið er útgáfan á nýju plötunni, Bein ieið. Eins og flestir líkast til muna sló KK í gegn með fyrst.u útgáfu sinni „Lucky one", sem í dag hefur selst í yfir 5.000 eintökum. Nýja útgáfan með KK-bandinu, Bein leið, inniheldur tólf ný Iög. Hér eru að finna m.a. þrjú lög úr leikhús- uppfærslu Kjartans Ragnarssonar á„Þrúgum reiðinnar" eftir Steinbeck, sem sýnt var fyrir fullu húsi í Borgar- leikhúsinu í fýrra vetur. Aðdáendur KK geta því eignast lög eins og „Þjóðveg 66" og „Vegbúann". Einnig ber að geta þess, að þessi útgáfa inniheldur einnig lög KK-bandsins úr kvikmyndinni „Sódómu Reykja- vík", „Ó borg, mín borg" og „Slapp- aðu af". Upptökur KK-bandsins á „Beinni leið" fóru fram í Wales í september síðastliðnum. Utan fór KK-bandið sem skipað er KK, söngur, gítar og munnharpa, Þorleifur Guðjónsson, bassi, og Kormákur Geirharðsson, slagverk, en með í förinni voru Tóm- as Tómasson, sem sá um upptöku- stjórn og Pétur Gíslason, umboðs- maður. Saman vann samstilltur hóp- urinn í þrjár vikur við að fullgera verkið. Auk KK-bandsins léku sem gestir á plötunni þeir Tómas Tómas- son, hammond og Jakob Frímann Magnússon, hammond, harmónikku og píanó. (Úr fréttatilkynningu.) ? ? ?--------- I \J ¦P|FYRIR HEIMILHD Tl LBOÐ ! ¦ Aðilar, sem áhuga hafa á gönguferðum boða til kynningar- fundar gðnguklúbbs í Geysishús- inu, Aðalstræti 2 næstkomandi mánudag klukkan 20,30. Fyrirhug- að mun að efna til gönguferða á Majorku um páskana, en áður hefur verið farið í tvær slíkar ferðir og um síðustu páska fór um 15 manna hópur á aldrinum 7 til 70 ára í gönguferð erlendis í haust er fyrir- hugað að efna til gönguferðar um nágrenni Madeira. KÆLI- OC FRYSTISKÁPAR Gerb 8326 - 232 lítra Verb ábur kr. 53,965 Nú kr. 43/172 stgr. Hæb 135 cm - breidd 55 cm dýpt 60 cm Gerb 8342 - 288 lítra Verb ábur kr. 57,500 Hú kr. 46,185 stgr. Hæb 159 cm - breidd 55 cm dýpt 60 cm UPPÞVOTTAVELAR Gerb 7822 Verb ábur kr. 59,760 Hú kr. 47,800 stgr. Hæb 85 cm - breidd 60 cm dýpt 60 cm Gerb 7800 - Slim Line Verb ábur kr. 59,760 Nú kr. 47,800 stgr. Hæb 85 cm - breidd 45 cm dýpt 60 cm ÞVOTTAVELAR Gerb 9535 - 4,5 kg Verb ábur kr. 68,750 Nú kr. 55.000 stgr. Gerb 9525 - 4,5 kg Verbáburkr. 58,100 NÚ kr. 46.480 stgr. Hæb 85 cm - breidd 59,5 cm dýpt 56,3 cm URVAL HEIMILISTÆKJA HIA HEKLU LAUGAVECUR 174 HEKLA SÍMAR 695500 OG 695550 Eigið gleðileg jól hjá vinum og vandamönnum í öðrum löndum. Flugleiðir bjóða sérlega hagstœð fargjöld í desembermánuði. FLUGLEIÐIR Traustur tslenskurferðafélagi M Kaupmannahöfh....2t6.900 KR. Fargjöldin tilEvrópugilda íferðirfarnar ÓslÓ.......................26.900 KR. 1. til31. desember. Farmiða verður að kaupa Amsterdam..........26.900 KR. fyrirl. PESEMBER. Lúxemborg............26.900 KR. Gautaborg.............26.900 KR. Hafðu• sambandviðsöíuskrifstofur Flug- StokkhÖlmur.........28.900 KR. leiða, umboðsmennfélagsins um allt land, London..................26.900 KK. ferðaskrifstofumareðaísímaéVO'ZOO GlasgOW................22.000 Kl>. (svaraðalla 7 daga vikunnarfrákl. 8-18). Bandaríkin,verð frá: 1. nóv-10. des 11. des -24. des New York..............55.780 KR.....40.960 KR. Baltimore...............38.110 KR.....45.6JO KR. Florida...................42.940 KR.....49.160 KR. ? ? TILUT * Ofengrcind gjöld eru háð leyfi yfirvalda. Flugvallarskattar ekki innifaldir í veröi. ísland 1.250 kr., Holland 230 kr., Danmörk 670 kr., USA 1.040 kr. !i1S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.