Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992
B 25
*
ATH! MIDASALA OPNAR KL. 13 A SUNNUD.
FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA
KÚLNAHRÍÐ
m mm
mm
liffi
Toppleikararnir ALEC BALDWIN og MEG RYAN fara á kostum í
skemmtilegri gamanmynd um ung brúðhjón sem verða fyrir vægast
sagt óvæntum atburðum.
„PRELUDE TO A KISS“ er framleidd af Michael Gruskoff, en hann
gerði t.d. „YOUNG FRANKENSTEIN" og „QUEST FOR FIRE“.
„PRELUDE TO A KISS" - EIN UÚF OG SKEMMTILEG í SKAMMDEGINU!
Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Meg Ryan, Kathy Bates og Ned Beatty.
Leikstjóri: Norman René.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 11. Síðasta sinn.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
PATRICK SWAYZE
cuyoFioy
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
NÝJASTA MYND PATRICKS SWAYZE
BORG GLEÐINNAR
„CITY OF JOY“ með Patrik Swayze í aðalhlutverki.
„CITY OF JOY“ gerð af leikstjóranum Roland Joffé (Killing Fields).
„CITY OF JOY“ er framleidd af Jake Eberts sem gert hef ur myndir
eins og „DANCES WITH WOLVES“ og „NAME OF THE ROSE“.
Myndin er nú sýnd víða um Evrópu við mikla aðsókn,
m.a.. fór hún á toppinn í Frakklandi og á Spáni þegar
hún var frumsýnd fyrr í mánuðinum!
Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Pauline Collins, Om Puri og Art Mal-
ik. Framleiðandi: Jake Eberts og Roland Joffé. Leikstjóri: Roland Joffé.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15 í THX.
LYGAKVENDIÐ
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BURKNAGIL
SÍDASTIREQNSKÓGURINN
OSKARSVERÐ-
LAUNAMYNDIN
FRÍÐA OG
DÝRIÐ
Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 350.
Sýnd íSAGA-BÍÓ
Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300.
Sýnd íBÍÓHÖLLog BÍÓBORG.
„Fríða og dýrlð“ er sann-
kallaður gullmoli... ein af
bestu myndunum sem
sýndar hafa verið hér á
landi þetta árið... „Fríða
og dýrið“ er ekki aðeins
te'iknimynd fyrir börn,
heldur alla aldurshópa...
skemmtið ykkur konung-
lega á þessari eftirminni-
legu Disney-mynd.“
SÝND í BÍÓBORGINNI KL. 3 OG 5
í THX.
MIÐAVERÐ KR. 400.
SÝND í SAGA-BÍÓI KL. 3, 5,7,9
OG 11 ÍTHX.
MIÐAVERÐ KR. 400.
EVROPUFRUMSYNING A GAMANMYNDINNI
SÁLARSKIPTI
4IVJUU
★ ★★★AI.MBL. ★★★★AI.MBL.
SHORRABRAUT 37, SÍM111 384 -25211
Aðalhlutverk: Brandon Lee, Powers Boothe, Nick Mancuso og Raym-
ond Barry. Framleiðandi: Robert Lawrence. Leikstjóri: Dwight H.
Little.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 16 ára.
KALIFORNÍU
MAÐURINN
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðav. kr. 350 kl. 3.
SYSTRAGERVI
WHOOPI
BLADE RUNIMER
Sýnd kl. 7,9, og 11.
BEETHOVEN
SYSTRAGERVI
★ ★★SV.MBL. ★★★S.V.MBL.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð
kr. 350.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.