Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 27
/ .<;!: flU0AUUVrȒU8 GiaAJa^UOHOK
92
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992
B 27
LAUGARÁS
TILBOÐÁ
POPPKORNI
OG COCA COLA
TÁLBEITAN
Þingmenn eru drepnir í óhugnanlegum sprengjuárásum. Þegar hinn
grunaði er dreginn fyrir rétt, springur dómarinn. Sprengjusérf ræðingur
f rá FBI er f enginn til starfa. Hvar á hann að byrja...?
Aðalhlutverk: Pierce Brosnan (Lawnmower Man), Ron Silver (Silkwood)
Ben Cross (Chariots of Fire). Leikstjóri: Christian Duguay. Framleiðandi:
Suzanne Todd (Lethal Weapon 2, Die Hard 2).
TRYLL1R í HÆSTA GÆÐAFLOKKIFYRIR ÞÁ SEM ÞORA...
Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 1fi ára.
Hörkuspennandi
tryllir um oiturlyfja-
heim Los Angeles.
Sýnd i B-sal
kl.5,7,9og11
Bönnuð innan 16 ára.
Aðalhlv.: Larry Fishburne
og Jeff Goldblum.
EITRAÐAIVY
Erótískur tryllir sem
lœtur engan ósnort-
inn.
SýndíC-salkl. 5,7,9
og 11. Bönnuð i. 14 ára.
Aðalhlv.: Drew Barrymore
og Sara Gilbert.
HPHIj ISLENSKA OPERAN símí 11475
efiir Gaetano Donizetti
í kvöld kl. 20 uppselt, 4. des. kl. 20, 6. des. kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20
sýningardaga.
Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta
LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15
u>
LEIKFELAG
HAFNARFJARÐAR
SÝNIR BARNALEIKRITIÐ
HANS og GRÉTU
[ BÆJARBÍÓI,
STRANDGÖTU 6
Sýningar hefjast kl. 16.
Idag kl. 16.
Sýning 5. des.
Síðustu sýningar fyrir jól.
MIÐAVERÐ KR. 800.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn f sfma 50184.
Morgunblaðið/Björn Blöndal
Starfsmenn eldsneytisbirgðadeildar og fulltrúar íslenskra olíufélaga og verktakafyrir-
tækja ásamt yfirmönnum flotastöðvarinnar á Keflavikurflugvelli og yfirmanni varnar-
liðsins með verðlaunagripinn.
Keflavíkurflugvöllur
íslenskir verktakar fá
viðurkenningu flotans
Keflavfk.
Eldsneytisbirgðadeild
varnarliðsins á Keflavík-
urflugvelli fékk nýlega við-
urkenningu fyrir að vera
best rekna eldsneytis-
birgðadeild bandariska
flotans árið 1992. En dag-
legan rekstur annast OIíu-
félagið hf., íslenskir aðal-
verktakar sf., Skeh'ungur
hf. og Helguvík hf. sem
verktakar. Við athöfnina
afhenti yfirmaður varnar-
liðsins, Mikhael D. Haskins
flotaforingi, starfsmönnum
deildarinnar verðlaunagrip
við hátíðlega athöfn af
þessu tilefni og jafnframt
veitti hann fulltrúum fs-
lensku verktakafyrirtækj-
anna viðurkenningar fyrir
þeirra þátt í þessum frá-
bæra árangri.
Að sögn Friðþórs Eydal
upplýsingafulltrúa varnarliðs-
ins er árleg umsetning elds-
neytiskerfisins á Keflavíkur-
flugvelli um 95 milljónir lítra
sem að mestu er eldsneyti á
flugvélar, en eldsneytið er
geymt í olíustöðvunum i
Helguvík, Hvalfirði og síðan
í smærri birgðastöðvum á
Keflavíkurflugvelli.
Það var bandaríska stofn-
unin American Petroleum
Institute, sem setur staðla um
rekstur eldsneytisbirgða-
stöðva, hafna og eldsneytis-
kerfa í Bandaríkjunum og
víða um heim, sem útnefndi
deildina á Keflavíkurflugvelli
best reknu deildina í ár.
-BB
Talið frá hægri: Finnbogi G. Kristjánsson, umdæmis-
stjóri, Ragna Pétursdóttir, forseti Kiwanisklúbbsins Góu,
og Steindór Hjörleifsson, fráfarandi umdæmisstjóri.
Nýr Kiwanisklúbbur vígður
Kiwanisklúbburinn Góa í
Kópavogi var formlega
vígður sem löggiltur klúbb-
ur laugardaginn 14. nóvem-
ber sl. í klúbbnum eru 27
Jkonur og er hann þriðji af
fjórum klúbbum sem er ein-
göngu skipapur konum í
umdæminu Ísland-Færeyj-
ar. Hinir klúbbarnir eru
Kiwanisklúbburinn Harpa,
Reykjayík,,Kiwanisklúbbur-
inn Rósan í Færeyjum og
Kiwanisklúbburinn Embla,
Akureyri. Alls eru 110 kon-
ur í hreyfingunni og fer
þeim ört fjölgandi.
L