Morgunblaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 50
50 GÆÐA SPORTFATNAÐUR OG MARGT FLEIRA MEÐ ALLT AÐ 80% AFSLÆTTI CA? G.Á.PÉTURSSON NÚTÍÐINNI, FAXAFENI 14 SÍMI 68 55 80 MONGOOSE VERÐ FRÁ 19.900,- STIGA - SLEÐAR VERÐ FRÁ 4.900,- RAICHLE - SKÓR VERÐ ÁÐUR«Í .70G,- VERÐNÚ 13.900,- ÞRÍHJÓL VERÐ FRÁ 3.500,- m Frank Shorter MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1992 TTT fclk ( fréttum ÁRANGUR Stjörnur Ógnareðl- is gera það gott Það var ekki einungis leik- konan Sharon Stone sem nýtti tækifæri sitt til fullnustu er hún lék í hinni umtöluðu spennumynd „Basic Instinct". Ónnur tiltölulega óþekkt leik- kona gerði það einnig þótt afrek hennar í myndinni hafi ekki hafi farið hátt þar eð umræðan snérist öll um þau ungfrú Stone og aðalmanninn Michael Dou- glas. Hér er um Jeanne Tripple- hom að ræða, en hún lék hinn tvíkynhneigða sálfræðing í kvikmyndinni. Hlutverk Tripplehoms var stórt og á köflum erfítt, en van- metið vegna hins mikla umtals sem aðalleikararnir fengu. En Tripplehorn uppsker nú það sem hún sáði til og hefur landað aðalkvenhlutverkinu í stór- myndinni „The Firm“ sem Para- mount framleiðir og John Gris- ham leikstýrir. Og mótleikarinn er ekki af lakara taginu, sjálft goðið Tom Cruise. í kvikmynd- inni leikur Tripplehom eigin- konu Cruise. Lijósmynd/Björg Sveinsdóttir Hanna Steina í Orgli. Rúnar Þór kynnir Hugsun. Morgunbiaðið/Sverrir UTGAPA Hugsun Rúnars Þórs Rúnar Þór Pétursson er flestum duglegri og fyrir skemmstu kom út sjö- unda sólóplata hans, Hugsun. Til að kynna plötuna hélt Rúnar þrenna útgáfutónleika með hljómsveit sinni í Púlsinum fyrir stuttu, en einir tónleik- amir vom í beinni útsendingu á Bylgjunni. + film gefur plötu Rúnars út. ÚTGÁFA Orgill í Tunglinu Nú er hafin útgáfutíð og tónlist- armenn keppast við að kynna afurðir sínar fyrir tónlistaráhuga- sömum. Kappið er mikið, því marg- ir em viljugir en fáir kallaðir. Hljómsveitin Orgill er nokkuð á skjön við aðrar íslenskar hljómsveit- ir í því að tónlist hljómsveitarinnar þykir mörgum framandi. Ekki var þó annað að merkja en flestir gætu gripið hana, þegar Orgill hélt út- gáfutónleika fyrir fullu Tunglinu fýrir skemmstu. Bræðurnir Stefán Og Valur Gíslasynir. Morgunblaðið/Benedikt Jóhannsson IVAKORTALISTI Dags. 1.12.1992.NR. 111 5414 8300 1130 4218 5414 8300 1326 6118 5414 8300 3052 9100 5421 72” 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 VÁKORT Eftirlýst ’<ort nr.: 4507 4300 0004 4817 4507 4300 0014 8568 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0039 8729 4548 9000 0042 4962 4548 9018 0029 3011 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendlð VISA islandi sundurklippt. VEHÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og visa á vágest. V; MZZM VISA ISLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík Slmi 91-671700 ÍÞRÓTTIR Fyrsti landsliðsmaður Austra * Afjölmennum aðalfundi Austra á Eskifírði í byrjun mánaðarins voru tvö mál efst á baugi. Annars vegar framtíð félagsins og hins veg- ar afreksviðurkenningar til efnilegra íþróttamanna í félaginu. Fyrsta mál á dagskrá var spurn- ingin hvort leggja ætti félagið niður þar sem illa hefur gengið að fá fólk til að gegna stjómunarstörfum. Urðu töluverðar umræður um þetta, en niðurstaðan að sjálfsögðu sú að menn vildu ekki leggja félagið nið- ur. í skýrslu formanns kom síðan fram að félagsstarfið hefði gengið mjög vel á árinu. Þá var komið að því að velja af- reksfólk félagsins en þvi er þannig háttað að hvert ráð sem starfar vel- ur einn einstakling sem hefur skarað fram úr í sinni grein. Frjálsíþróttar- áð valdi Stefán Gíslason og Maríu Hjálmarsdóttur en þau stóðu sig vel á sumarhátíð UÍA. Skíðaráð valdi Kristján Bjarnason sem varð Austur- landsmeistari í sínum flokki og stóð sig mjög vel á Andrésar andar leik- unum. Knattspymuráð valdi Val Gísla- son en hann náði mjög athyglisverð- um árangri í sumar og var valinn í landslið drengja 14-16 ára. Valur spilaði einnig með meistaraflokki í sumar og gaf þeim eldri ekkert eftir þó að hann háfi aðeins verið á fyrra ári í 3. flokki. Valur er fyrsti Austra- félaginn sem er valinn í landslið, en árið 1978 var Gústaf Ómarsson frá Reyðarfírði, sem þá lék með Austra, valinn til æfínga rneð unglinga- landsliði. Að lokum valdi stjóm Austra íþróttamann ársins og varð Valur fyrir valinu annað árið í röð. Hann fékk veglegan farandbikar til varðveislu sem Landsbankinn á Eskifirði gaf og einnig minni grip til eignar. Kosið var í nýja stjórn og ráð en í stjóminni sitja: Hrafnkell Jónsson, Árni Helgason, Þórhallur Þorvalds- son, Svala Vignisdóttir og Atli R. Valdimarsson. - Benedikt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.