Morgunblaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sumir eru að ráðgera kaup á listmunum. Þú lætur til þín taka í viðskiptum. Sam- eiginlegir hagsmunir ganga fyrir. (20. apríl - 20. maí) Ný tækifæri færa þér aukn- ar tekjur. Láttu tilfinningar þínar í ljós. Taktu lífínu með ró í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sumir kynnast rómantíkinni í dag. Þín bíður stefnumót eða ánægjuleg skemmtun í kvöld. Framkoma þín færir þér velgengni í starfí. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú gerir einhver innkaup í dag varðandi vinnuna. Þér býðst trúlega aukastarf sem unnt er að sinna heima. Ástvinum semur vel. (23. júií - 22. ágúst) & Nú er tækifæri til að breyta einhveiju heima. Smá ferða- lag eða skemmtun gæti ver- ið á dagskrá. Ástin er örlát. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Eitthvað sem þú kaupir veit- ir þér mikla ánægju. Þú ert mjög sannfærandi. Listræn- ir hæfileikar njóta sín vel. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert með hugann við eitt- hvað sem er í vændum og átt erfitt með að einbeita þér í starfi. Þú hefur gott fegurðarskyn. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er hagstætt að kaupa eða selja. Þú hefðir gaman af að fara í bíó eða leigja þér spólu. Góður dagur til að ræða fjármálin. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú gætir orðið fyrir auka útgjöldum vegna heimilis- ins. Þú eignast áhrifamikinn vin í dag og nýtur mikilla vinsælda. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ferðalangar geta orðið fyrir seinkunum. Þróun mála á vinnustað er þér hagstæð. Þú kemur vel fyrir þig orði og nýtur virðingar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Nú er hagstætt að gera inn- kaup, og þú gætir náð í gjöf fyrir vin í leiðinni. Sjálfs- traust þitt fer vaxandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gæti borist boð um að heimsækja fjarlægar slóðir. Viðskiptin ganga vel, og þú gætir átt von á kauphækk- un. Vertu með góðum vinum í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI 'SVONA uÚJHVB* yjkr&ne STAL þeun? 1 IÁCI/A VBLKi 0AVN T/C) Þ’ATTAi ewws V/Ð SBNDt JAiþ, irrAset 04 LJUbKA éP —. _ (77L AÐSANNA AE> S VAKÚirAR OQ ' va/hpIrdr. BROj I DANIEL. y KVÖl-O /HVAO H£FUH {Kawo Fy/e/H. \TBHUUeNAR) t'Þé/e? <í o * okaks ll-io ccDniM Aiun rtKUIIMAIMU a 47r ©'H'V SMAFOLK JU5T REMEMBER, 1 CAN TAKE ANYTMING THATLIFE THROW5 AT ME! —o Mundu bara, að ég get tekið öllu sem Iífið kastar til mín! Þetta var skot, ekki kast! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar sagnhafi leggur af stað í upphafi horfir hann á þijá tap- slagi í láglitunum ... Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ K10753 ♦ 53 ♦ 1085 ♦ Á73 Suður ♦ ÁD962 ♦ 7 ♦ Á763 *K54 Vestur Norður Austur Suður 4 hjörtu 4 spaðar! Pass Pass Pass Utspil: hjartagosi. Austur drepur hjartagosann með drottningu og spilar hjarta- ás. Suður trompar með ás (vest- ur lætur fjarkann), og leggur niður spaðadrottningu og sér gosann falla í vestur. Hvemig á að halda áfram? Sagnhafi getur nú dregið tvær ályktanir um skiptinguna. Útspilið virðist vera frá tvílit, sem þýðir að austur á átta hjörtu. Hitt er ekki eins öruggt, en þó líklegt að spaðagosinn sé einspii. En þá á austur tvílit, 84. Miðað við þessar forsendur á austur aðeins þijú spil í láglitun- um og vestur tíu. Ein hugmynd er að þvinga vestur í laufi og tígli. En til þess að það gagni, þarf að gefa tvo slagi á tígul. Ef vestur notar aðra innkomu sína til að spila laufi, brýtur hann upp samganginn sem nauðsynlegur er til að þvingunin virki. Norður Vestur ♦ G ♦ G4 ♦ KDG94 ♦ DG1092 ♦ K10753 ♦ 53 ♦ 1085 ♦ Á73 Austur llllll ♦ ÁKDl 09862 ♦ 2 Suður*86 ♦ ÁD962 ♦ 7 ♦ Á763 ♦ K54 Önnur leið og betri er að spila austri inn á spaða! Suður geym- ir spaðaþristinn í blindum, telur ÁK í laufi og tígulás. Spilar svo spaðatvisti heiman frá og lætur þristinn í borði. Austur verður að drepa og spila hjarta. Sagn- hafi hendir laufi heima og tígli úr blindum. Trompar næsta hjarta og hendir öðmm tígli. M.ö.o., hann byijaði með þijá tapslagi í láglitunum, en þegar upp var staðið gaf hann engan! m SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á helgarskákmóti á Flateyri í vor kom þessi staða upp í viður- eign þeirra Kristjáns Guðmunds- sonar (2.235) og Helga Ólafs- sonar (2.495), stórmeistara, sem hafði svart og átti leik. því ef hann tekur svörtu drottn- inguna með 27. Dxc4 er hann mát eftir 27. - Hxdl+, 28. Rcl - Hxcl. Karl Þorsteins sigraði á helgarskákmótinu á Flateyri, sem var það 39. sem tímaritið Skák gekkst fyrir. Fertugasta helgar- skákmótið fer fram í Búðardal um næstu helgi og hefst föstudag- inn 4. des. kl. 17. Verðlaun eru að venju vegleg. Fem peninga- verðlaun eru í boði, þau hæstu kr. 50.000, auk þriggja unglinga- verðlauna, kvennaverðlauna, öld- ungaverðlauna og verðlauna fyrir bestan árangur heimamanna og dreifbýlismanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.