Morgunblaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Sumir eru að ráðgera kaup
á listmunum. Þú lætur til
þín taka í viðskiptum. Sam-
eiginlegir hagsmunir ganga
fyrir.
(20. apríl - 20. maí)
Ný tækifæri færa þér aukn-
ar tekjur. Láttu tilfinningar
þínar í ljós. Taktu lífínu með
ró í kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Sumir kynnast rómantíkinni
í dag. Þín bíður stefnumót
eða ánægjuleg skemmtun í
kvöld. Framkoma þín færir
þér velgengni í starfí.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú gerir einhver innkaup í
dag varðandi vinnuna. Þér
býðst trúlega aukastarf sem
unnt er að sinna heima.
Ástvinum semur vel.
(23. júií - 22. ágúst) &
Nú er tækifæri til að breyta
einhveiju heima. Smá ferða-
lag eða skemmtun gæti ver-
ið á dagskrá. Ástin er örlát.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemberl
Eitthvað sem þú kaupir veit-
ir þér mikla ánægju. Þú ert
mjög sannfærandi. Listræn-
ir hæfileikar njóta sín vel.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ert með hugann við eitt-
hvað sem er í vændum og
átt erfitt með að einbeita
þér í starfi. Þú hefur gott
fegurðarskyn.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Nú er hagstætt að kaupa
eða selja. Þú hefðir gaman
af að fara í bíó eða leigja
þér spólu. Góður dagur til
að ræða fjármálin.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú gætir orðið fyrir auka
útgjöldum vegna heimilis-
ins. Þú eignast áhrifamikinn
vin í dag og nýtur mikilla
vinsælda.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Ferðalangar geta orðið fyrir
seinkunum. Þróun mála á
vinnustað er þér hagstæð.
Þú kemur vel fyrir þig orði
og nýtur virðingar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Nú er hagstætt að gera inn-
kaup, og þú gætir náð í gjöf
fyrir vin í leiðinni. Sjálfs-
traust þitt fer vaxandi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér gæti borist boð um að
heimsækja fjarlægar slóðir.
Viðskiptin ganga vel, og þú
gætir átt von á kauphækk-
un. Vertu með góðum vinum
í kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
'SVONA uÚJHVB*
yjkr&ne STAL
þeun?
1 IÁCI/A
VBLKi 0AVN T/C) Þ’ATTAi ewws V/Ð SBNDt JAiþ, irrAset 04 LJUbKA éP —. _
(77L AÐSANNA AE>
S VAKÚirAR OQ '
va/hpIrdr. BROj
I DANIEL.
y
KVÖl-O /HVAO H£FUH
{Kawo Fy/e/H.
\TBHUUeNAR)
t'Þé/e?
<í
o
* okaks ll-io ccDniM Aiun
rtKUIIMAIMU a 47r
©'H'V
SMAFOLK
JU5T REMEMBER, 1 CAN
TAKE ANYTMING THATLIFE
THROW5 AT ME!
—o
Mundu bara, að ég get tekið öllu sem
Iífið kastar til mín!
Þetta var skot, ekki kast!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þegar sagnhafi leggur af stað
í upphafi horfir hann á þijá tap-
slagi í láglitunum ...
Austur gefur; AV á hættu.
Norður
♦ K10753
♦ 53
♦ 1085
♦ Á73
Suður
♦ ÁD962
♦ 7
♦ Á763
*K54
Vestur Norður Austur Suður
4 hjörtu 4 spaðar!
Pass Pass Pass
Utspil: hjartagosi.
Austur drepur hjartagosann
með drottningu og spilar hjarta-
ás. Suður trompar með ás (vest-
ur lætur fjarkann), og leggur
niður spaðadrottningu og sér
gosann falla í vestur. Hvemig á
að halda áfram?
Sagnhafi getur nú dregið
tvær ályktanir um skiptinguna.
Útspilið virðist vera frá tvílit,
sem þýðir að austur á átta
hjörtu. Hitt er ekki eins öruggt,
en þó líklegt að spaðagosinn sé
einspii. En þá á austur tvílit, 84.
Miðað við þessar forsendur á
austur aðeins þijú spil í láglitun-
um og vestur tíu. Ein hugmynd
er að þvinga vestur í laufi og
tígli. En til þess að það gagni,
þarf að gefa tvo slagi á tígul.
Ef vestur notar aðra innkomu
sína til að spila laufi, brýtur
hann upp samganginn sem
nauðsynlegur er til að þvingunin
virki.
Norður
Vestur
♦ G
♦ G4
♦ KDG94
♦ DG1092
♦ K10753
♦ 53
♦ 1085
♦ Á73 Austur
llllll ♦ ÁKDl 09862
♦ 2
Suður*86
♦ ÁD962
♦ 7
♦ Á763
♦ K54
Önnur leið og betri er að spila
austri inn á spaða! Suður geym-
ir spaðaþristinn í blindum, telur
ÁK í laufi og tígulás. Spilar svo
spaðatvisti heiman frá og lætur
þristinn í borði. Austur verður
að drepa og spila hjarta. Sagn-
hafi hendir laufi heima og tígli
úr blindum. Trompar næsta
hjarta og hendir öðmm tígli.
M.ö.o., hann byijaði með þijá
tapslagi í láglitunum, en þegar
upp var staðið gaf hann engan!
m
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á helgarskákmóti á Flateyri í
vor kom þessi staða upp í viður-
eign þeirra Kristjáns Guðmunds-
sonar (2.235) og Helga Ólafs-
sonar (2.495), stórmeistara, sem
hafði svart og átti leik.
því ef hann tekur svörtu drottn-
inguna með 27. Dxc4 er hann
mát eftir 27. - Hxdl+, 28. Rcl
- Hxcl. Karl Þorsteins sigraði á
helgarskákmótinu á Flateyri, sem
var það 39. sem tímaritið Skák
gekkst fyrir. Fertugasta helgar-
skákmótið fer fram í Búðardal
um næstu helgi og hefst föstudag-
inn 4. des. kl. 17. Verðlaun eru
að venju vegleg. Fem peninga-
verðlaun eru í boði, þau hæstu
kr. 50.000, auk þriggja unglinga-
verðlauna, kvennaverðlauna, öld-
ungaverðlauna og verðlauna fyrir
bestan árangur heimamanna og
dreifbýlismanna.