Morgunblaðið - 12.12.1992, Side 3

Morgunblaðið - 12.12.1992, Side 3
GRAFÍT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 3 Ævisaga Ásgeirs Ásgeirssonar forseta, sem Gylfi Gröndal íefur skráð en Forlagið gefur út, er að líkindum veglegasta ævisaga ársins ... einkar vel stíluð bók ... Saga þessa þjóðmálamanns og þjóðhöfðingja var vissulega mikið efni í bók, og nú er hún komin." Gunnar Stefánsson í Ríkisútvarpinu „Höfundur segir alla þessa miklu sögu mætavel ... Frásögnin er lipurlega skrifuð, skipuleg, rökrétt, í eðlilegu samhengi og vel studd hinum margvíslegustu heimildum, t.a.m. fjölmörgum einkabréfum, minningabrotum og minnisbókum Ásgeirs ..." Sigurjón Björnsson í Morgunblaóinu JL Xvað varð Jónasi Hallgrímssyni að aldurtila? „Ég hef lesið ótal bækur um alkohólisma, en enga eins fræðandi, skemmtilega og vel skrifaða og Tímann og tárið .. Hér er á ferðinni verulega bragðgott brennivín sem án efa á eftir að vekja margan manninn (konuna) upp af dvala ..." Súsanna Svavarsdóttir i Morgunblaóinu „Bókin er skrifuð af þekkingu og innsæi; stíllinn afar vandaður og oft og tíðum fer doktor Ottar á kostum í skemmtilegheitum." Hrafn Jökulsson í Pressunni „... læsileg og fróðleg, vönduð að öllum efnistökum oc skrifuð af miklu innsæi. Slíka bók hefði varla nokkur getað skrifað sem ekki hefði kynnst tvöfeldni áfengisins af eigin raun." Gunnlaugur A. Jónsson i DV FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI2 51 88

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.