Morgunblaðið - 12.12.1992, Side 21

Morgunblaðið - 12.12.1992, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 vP| -...... - : "V! 1. ! ! f? ,M"! V"' :|( IV— Sigurður Þorsteinsson skipstjóri er í senn heimsborgari og ævintýra- maður. Hann hefur lifað einstaklega viðburðaríku lífí, er maður augnabiiksins og hvergi smeykur! Hann sat fastur í ís á Haferninum norður í höfum, lenti í klemmu með Hvítanesið á Amazonfljótinu, fór í hnattsigiingu á Sæbjörg- inni með fjölskylduna til að kynnast henni nánar, keypti stórt rannsóknarskip af rælni, fór leynilegra erinda fyrir bandaríska herinn til austurhluta Þýskalands, stjórnaði veiðileiðangri fjörutíu pólskra togara norðaustur af Síberíu... Friðrik Erlingsson rithöfundur skráir tiér makalausa frásögn Sigurðar í bók sem er engri lík. Ævisagan sem allir tala um - og vilja eignast VAK4-HELGAFELL x Síðumúla i, 10$ Reykjavík í seinni heimsstyrjöldinni voru þau Guðmundur undir stöðugu eftirliti bandarískra og breskra hermanna vegna gruns um njósnir og fylgispekt við nasista og fengu fyrirvaralaust hermenn með alvæpni inn á stofugólf. VAKA-HELCAFELL Síðumúla 6,108 Reykjavík Helga Guðrún Johnson fréttamaður skráir sögu Lyditfog opnar lesendum heim þessarar einstöku konu sem glímt hefúr við jökulár, bamamissi og illt umtal - en aldrei látið bugast! Lydia Pálsdóttir Einarsson fluttist árið 1929 frá Þýskalandi til Islands með móður sinni sem var gifr listamanninum Guðmundi frá Miðdal. Lydia og Guðmundur felldu nokkru síðar hugi saman. Sú ást varforhoðin en varð ekki stöðvuð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.