Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 T^rrnsr :»/,) i'/.; (I'.n/ ; ■ w RAÐAUGi YSINGAR A TVINNUAUGL YSINGAR Starfsmann vantar að íþróttahúsi og sundlaug íþrótta- kennarskóla íslands frá áramótum. Upplýsingar um starfið veitir Böðvar ingi- mundarson, Laugarvatni. Umsóknarfrestur er til 21. desember. íþróttakennaraskóli íslands. FJORÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ í ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar FSÍ leitar að hjúkrunarfræðingum til starfa á 26 rúma legudeild strax eða eftir nánara samkomulagi. Deildin er almenn hand- og lyflæknisdeild í tengslum við 4 rúma fæðingadeild. Slysa- móttaka á kvöld-, nætur- og helgarvöktum er snar þáttur í störfum hjúkrunarfræðinga. Hér er því um mjög fjölbreytt og skemmti- legt starf að ræða. Spítalinn er í nýju húsnæði þar sem starfsað- staða og -andi ertil fyrirmyndar. Hann sinnir allri almennri sjúkrahúsþjónustu á norðan- verðum Vestfjörðum og er mjög vel búinn tækjum. Eftir rúmt ár verður tekin í notkun nýinnréttuð 25 rúma legudeild og mun koma til kasta hjúkrunarfræðinga spítalans að vinna við endurskipulagningu hjúkrunarþjón- ustunnar og deildaskiptingu í húsinu m.t.t. hennar. ísafjörður er aðkomufólki þægileg og þrosk- andi tilbreyting. Þar losna borgarbúar við umferðarstapp, kapphlaup við tíma og vega- lengdir og streituna sem því fylgir. Flestir þeirra nefna líka vingjarnlegra umhverfi fyrir börn sín og auðvelþari samskipti og sam- band við þau í dagsins önn. Verðurlagið á ísafirði kemur á óvart, sérstaklega lognstill- urnar frægu. Stórbrotin náttúran er við bæjardyrnar. Eitt besta skíðasvæði landsins er í 10 mínútna aksturs fjarlægð, stutt í útivistarsvæði við allra hæfi þ. á m. náttúruperlur Hornstranda og ísafjarðardjúps og þeir sem stunda veiði- skap hverskonar á sjó og landi verða ekki fyrir vonbrigðum. Öll skólastigin upp að háskóla er að finna á ísafirði. Þar stendur tónlistarmenntun á gömlum merg og er lista- og menningarlíf og félagsstarf í blóma. Nú, ef fólk vil bregða fyrir sig betri fætinum eru samgöngur tíðar í lofti, á láði og legi. Við bjóðum húsnæði og aðstoð við búferla- flutninga fyrir utan lífsreynsluna sjálfa og hvetjum þig til að hafa samband og afla þér nánari upplýsinga. Hörður Högnason, hjúkrunarforstjóri, sími 94-4500 (heimas. 94-4228), Rannveig Björnsdóttir, dieldarstjóri, sími 94-4500 (heims. 94-4513). TIL SOLU Flygill Mjög góður, nánast óspilaður Bluthner flygill, svartur, stærð 210 cm, til sölu á mjög hag- stæðu verði. Nánari upplýsingar í síma 26625 og í Tón- stöðinni í símá 21185 einnig í síma 37745. Járnsmíðavélar - rýmingarsala Við erum að rýma húsnæði að Helluhrauni 6 í Hafnarfirði og bjóðum viðskiptavinum okkar að koma og gera tilboð í eftirfarandi ný og notuð tæki: Snittvélar - Oster, Massa rennibekkur, Kant- beygjupressur 2500/3000/4000 mm, band- sög Ridgit, MIG-suða 500 AMP Miller, plan- bekkur, lásavélar blikk, rafmagnstalía 10T, diesel rafstöð 6 kw, diesel rafstöð 40kva, rennibekkur 1270x360 mm nýr, rennib. 1500x500 Colchester, rennib. 2000x600 mm, Trans. 350A, höggpressa, beygjuvél ofl. Opið laugardag og sunnudag. Iðnvélar og Tæki, s: 674800/985-29648/985-35226 Uppboð þriðjudaginn 15. desember 1992 Uppboðin munu byrja á eftirtöldum fasteignum á skrifstofu emb- ættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast kl. 14.00: Dýrfirðingi Is 58 þingl. eign Þórðar Sigurðssonar eftir kröfum Fisk- fiskveiðasjóðs (slands og Samvinnusjóðs Islands Hafnarstræti 19, Flateyri, þingl. eign Guðbjarts Jónssonar eftir kröfu Byggðastofnunar. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Túngata 17, Súðavík, þingl. eign Jónasar Skúlasonar fer fram eftir kröfu Klemensar R. Júlíussonar, mánudaginn 14. desember 1992, kl. 13.00. Mánagötu 3, neðri hæð, Isafirði, þingl. eign Dalrósar Gottschalk en Ómars Matthíassonar samkv. kaupsamningi fer fram eftir kröfum húsbréfadeildar Húsnæðisstofnunar Ríkisins og Bæjarsjóðs Isafjarð- ar, mánudaginn 14. desember 1992 kl. 14.00. Urðarvegi 56, Isafirði, þingl. eign Eiríks Böðvarssonar fer fram eftir kröfum Tslandsbanka hf. (safirði, Bæjarsjóðs (safjarðar og Svein- björns Runólfssonar, þriðjudaginn 15. desember kl. 11.00. Sýslumaöurinn á Isafirði. Veiðileyfi fyrir sumarið ’93 Laxá Suður-Þingeyjarsýslu, urriða- svæðið ofan Brúa. Allar pantanir séu skriflegar og sendist fyrir 10. janúar 1993 til: Áskells Jónassonar, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík og Hólmfríðar Jónsdóttur, Arnarvatni 1, Mývatnssveit, 660 Reykjahlíð. Laxá í Leirársveit, 1. Tilboð óskast í eftirtalda stangardaga í Laxá í Leirársveit veiðitímabilið 1993. Árið 1993: frá 18/6 að morgni til 22/6 á hádegi, fimm stangir. frá 22/6 á hádegi til 26/6 á hádegi, sex stangir. frá 21 /8 á hádegi til 31 /8 að kvöldi, sjö stangir. frá 6/9 að morgni til 12/9 að kvöldi, sjö stangir. 2. Óskað er eftir tilboðum í eftirtalin veiði- svæði tímabilið 1993 í einu lagi, eða einstaka hluta þess, a) Eyrarvatn, norðanmegin b) Þórisstaðavatn (Glammastaðavatn) c) Geitabergsvatn d) Selós c) Þverá Allar upplýsingar veitir formaður Veiðifélgs Laxár í síma 93-38832 Tilboðum óskast skilað til Jóns Eggertsson- ar, Eyri, 301 Akranesi, fyrir 23. desember nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn Veiðifélags Laxár. Laus staða Staða skólastjóra Listdansskólans er laus til umsóknar. Samkvæmt 3. gr. reglna um List- dansskólann „ræður menntamálaráðherra skólastjóra til fjögurra ára". Skólastjóri þarf að hafa menntun í listdansi og atvinnuferil við viðurkennda listdansstofnun". Ráðningartími skólastjóra miðast við 1. júní. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist Menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 30. desember n.k. Menntamálaráðuneytið, 9. desember 1992. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Jólatónleikar í kvöld kl. 20.30. Fíladelfíukórinn og fjöldi ein- söngvara. Jólasagan siðasta sýning. Alllr hjartanlega vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Mika Fitz- gerald. Almenn samkoma kl. 16.30, Fíladelfíukórinn og Jó- hann Ingimarsson syngur. Þriðjudagur: Samvera fyrir eldri safnaðarmeðlimi kl. 15.00. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænastund kl. 20.30. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma fyrir ungt fólk í kvöld kl. 21.00. Arnór og Helga frá Vestmannaeyjum þjóna í tónlist o.fl. Allir velkomnir. KR5J! SSÍtJN Auðbrekka 2 • Kópavoqur Samkoman fellur niður í kvöld vegna brúökaups Gunnars og Jónu í Áskirkju kl. 15.00. Við óskum þeim til hamingju með daginn. UTIVIST Hdllveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð sunnudaginn 13. desember Kl. 13.00 Úlfarsfell (295 m.y.s.). Skemmtileg ganga og mikilfang- legt útsýni. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Verð kr. 600/700. Frítt fyrir börn. Sjáumst f ferð með Útivist. FERÐAFÉLAii ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Álftanes á stórstraums- fjöru Sunnudaginn 13. des. kl. 11. - gönguferð um Álftenes Ekið að Bessastaðatjörn, gengið að Skansinum (virki frá 17. öld, sögufrægur staður), sem er i Bessastaöanesi. Eftir að fólk hefur skoðað sig vel um á Skans- inum verður haldið áfram út Álftanesið. Gönguferðin tekur um 2-2'h klst. Verð kr. 700.- Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin og komið við í Mörkinni 6, ATH: Ósóttar pantanir f ára- mótaferð til Þórsmerkur seldar f næstu viku. Fullbókað er í allt glstipláss f Skagfjörðs- skála/Þórsmörk frá 30. des. - 2. jan. Ferðafélag islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.