Morgunblaðið - 12.12.1992, Síða 48
MQRG.lfflBLADlD MUGAKDAGUií. 12. DESEMBKR, 1992
Jólatrés-
skemmtun
í Borgar-
kringlunni
vikuna 12. - 18. des. '92
fi FUNAI VCR 7400
pess»
Hleðslu-
skrall ^
MIKIÐ verður um að vera í Borg-
arkringlunni sunnudaginn 13. des-
ember. Verslunarsvæðið verður
opið frá kl. 13-17 en veitingastað-
ir munu opna kl. 12 undir léttu
undirspili af flygli Borgarkringl-
unnar.
Slegið verður upp jólatrésskemmt-
un undir öruggri leiðsögn jólasveins-
isn sem mun dansa og syngja með
bömunum fram eftir degi. Einnig er
hægt að fá að tekna mynd af sér
og jólasveininum í Borgarkringlunni.
Skemmtiatriði eru við flestra hæfi
m.a. munu Helga Þórarinsdóttir og
Reynir Sigurðsson leika á víólu og
píanó kl. 15. Síðustu daga fyrir jól
munu margir góðir gestir líta inn og
má þar nefna Karlakór Reykjavíkur,
Jólakvintett skipaður blásturshljóð-
færaleikurum og margir fleiri.
(Fréttatilkynning)
myndbandstæki á frábæru verði!
Verð áður kr. 34.079,-
Jólatilboð kr.
25.900,- stgr.
Ath! 24% jólaafsláttur
IgSgr 7 2239H
.jf Verð áður kr. 5.895,
Jólatilboð
kr. 4.421,-stgr.
Ath! 25%
jólaafsláttur
Verð áður kr. 36.900,-V^
Jólatilboð
kr. 26.900,- stgr.
Ath!
27% jólaafsláttur
SUÐURLANDSBRAUT 8 • SÍMI: 81 46 70 • FAX: 68 58 84
ÚTIBÚ: MJÓDD ÞARABAKKA 3 • SÍMI: 67 01 00
Tilfærsla á
virðisauka-
skatti stefn-
ir menningu
ekki í voða
Hugsað
upphátt
- æviminningar Svavars Gests,
skráðar af honum sjálfum.
STJÓRN Félags íslenskra rithöf-
unda hefur fjallað um ráðgerðan
virðisaukaskatt á bókagerð.
Stjómin harmar allar þær aðgerð-
ir ríkisstjórnarinnar sem til þess eru
líklegar að skerða lífskjör almenn-
ings. Á hinn bóginn ber að viður-
kenna, að ástand í efnahagsmálum
hlýtur að kalla á ráðstafanir, auk
þess sem breytingar á virðisauka-
skatti sýnast fremur fela í sér til-
færslur á sköttum en nýjar byrðar.
Bókagerð er fjölþætt atvinnugrein
og koma þar margir við sögu. Út-
gáfa og dreifíng er á hendi útgef-
enda. Samskipti útgefenda og rithöf-
unda lúta sérstökum samningum,
sem em þess eðlis að ekki verður
með neinu móti séð að það standi
rithöfundum næst að beita sér gegn
skattabreytingum ríkisstjórnar.
Það er ljós í rökkri og stjóm Fé-
lags íslenskra rithöfunda fagnar því,
að þrátt fyrir bágborið ástand í efna-
hagsmálum stendur íslensk tunga
traustari fótum en nokkru sinni fyrr
í sögu þjóðarinnar. Feikileg gróska
er í ritun bóka, sérrita ýmiskonar
og tímarita, Ijósvakafjölmiðlar eflast
stöðugt, leikhúslíf stendur víða með
blóma, menning okkar verður fjöl-
skrúðugri með hverju ári og getur
sér vaxandi orðstír um heimsbyggð-
ina.
Stjómin telur því ekki efni til að
álíta, að tilfærslur á virðisaukaskatti
muni stefna skapandi ritstörfum, ís-
lenskri tungu eða menningu þjóðar
okkar í þann voða sem lesa má af
greinastúfum eða í dagblöðum,
ályktunum og undirskriftalistum
ýmiskonar.
(Fréttatilkynning)
Hvernig bregðast menn við þegar
þeir sitja fyrir framan lækni og fá
þann úrskurð að þeir séu haldnir ill-
kynja sjúkdómi? Sjálfsagt misjafn-
lega en ætli margir líti þá ekki í sjón-
hendingu yfir ævi sína og jafnvel
HUGSI UPPHÁTT. Svavar Gests er
löngu landskunnur maður. Um ára-
bil var hann einn vinsælasti
skemmtikraftur landsins og hljóm-
sveit hans naut fáheyrðra vinsælda.
Einnig var hann og er mjög vinsæll
útvarpsmaður. í bókinni HUGSAÐ
UPPHÁTT tekur Svavar æviminn-
ingar sínar. Hann segir frá ótrúlega
erfiðum bemskuárum, hljómplötu-
útgáfu sinni, rekur tónlistarferil sinn
og segir einstaklega skemmtilega og
opinskátt frá mönnum, sem hann
hefur kynnst, og eftirminnilegum at-
vikum.
Æviinilliii
Fróða
BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA