Morgunblaðið - 12.12.1992, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 12.12.1992, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 53 Jólasýningu Arbæjarsafns- ins að ljúka NÚ ERU sfðustu forvöð að sjá jólasýningu Árbæjarsafns sem opin verður í síðasta sinn fyrir þessi jól sunnudaginn 13. desem- ber frá kl. 13 til 17. Dagskrá 13. desember: Árbær: Jólaundirbúningur á baðstofuloft- inu. Fólk við tóvinnu, lesið úr göml- um jólasögum og hægt að sjá gam- alt jólatré sem búið er að vefja lyngi og skreyta. Kertasteypa í bæjar- dyrunum. Sýnt hvemig kerti vora steypt áður fyrr, bæði tólgarkerti og vaxkerti. Kamers og nýja eld- hús: Sýnt hvemig laufabrauð er skorið út og steikt. Kirkjan: Aðventumessa í kirkj- unni kl. 13.30. Prestur séra Þór Hauksson aðstoðarprestur í Árbæj- arsókn. Hábær: Gestum boðið að smakka á nýsoðnu jólahangikjöti. Miðhús: Prentsmiðjan í gangi og jólakort prentuð. Einnig sýning á gömlum jólakortum f eigu safnsins. Suðurg. 7: Jólahald um aldamótin í nýopnuðu sýningarhúsnæði. Jóla- föndur. Gullsmíðaverkstæðið opið. Þingholtsst.: Krambúðin opin og ýmiss jólavamingur til sölu. Kleppur: Þeim sem ekki hafa skoðað nýju sýningamar, „Það er svo geggjað“ og „Skólahald um aldamótin", gefst nú kostur á því. Torgið: Gengið í kringum jólatréð kl. 14.30. Karl Jónatansson leikur jólalög á harmóníku og íslensku jóla- sveinamir koma í heimsókn. Dillonshús: Veitingahúsið opið. Þar verður hægt að ylja sér á heitu súkkulaði og smakka á jólasmákök- unum og öðra góðgæti. Gestir era hvattir til að koma hlýlega klæddir. Ingibjörgu Vilhjálmsdótur, Jóhannes úr Kötlum, Jón Kristófer, Jónas Hallgrímsson, Sig. Júl. Jóhannesson, séra Gísla Brynjólfsson, svo víða hefur Skúli leitað fanga. Allur innri frágangur á heftinu er sérlega góður, t.d. þijú efnisyf- irlit: 1. Röð laganna og heiti. 2. Efnisyfirlit, eftir upphafi texta. 3. Skrá yfir' þýðingar sem era aftast í heftinu. Eftir að hafa átt þetta fyrsta hefti af verkum Skúla Halldórsson- ar í rúmt ár hef ég undrast hve margir vissu ekkert um útkomu þess, jafnvel ekki skólabræður okk- ar. Lögin eru mjög falleg, stundum dálítið angurvær og jafnvel róman- tísk, í samræmi við textann. Og alveg íslensk, undirleikur og útsetn- ing alveg frábær. Þetta hefði okkar elskulegi kennari verið ánægður með. Mig langar að óska Skúla til hamingju með þetta afrek og vona að honum auðnist að gefa út meira af verkum sínum. Höfundur er fyrrverandi tónlistarmaður. vefwr klýju og -feg-urð M m I* 'm Folduteþpi er kjörgriþur þar sem listileg hönnun, Quðrúnar Qunnarsdóttur er samofin kostum íslensku ullarinnar. Litafegurð teppanna og léttleiki fullkomnar heildarmynd hvers heimilis og Ijœr því hlýlegan blœ. Folduteppi er falleg íslensk franúeiðsla, gjöf sem kemur sér vel. Folda hf. • P.O.Box 100 • 602 Akureyri Sími: 96-21900 . . ERLENDI BOKAMARKAÐURINN Þúsundir titla af erlendum bókum á ótrúlega lágu veröi. Jólavörur meö helmings afslœtti. Opiö alla helgina. IÐUNN Forlagsverslun, Bræðraborgarstíg 16, súni 628973 dT *.TBX if. 4 ili ik iE: n~ i a OT, ÖDDQODD 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.