Morgunblaðið - 12.12.1992, Síða 55

Morgunblaðið - 12.12.1992, Síða 55
\?f) MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 55 sismann. Við höfum sett upp rstaka deild til að afla upplýsinga i nýnasista og fylgist hún sér- iklega með tengslum milli hreyf- ja í ýmsum löndum. Þau eru ssulega fyrir hendi. Ameríski nas- aflokkurinn og aðrir hópar í mdaríkjunum prenta til dæmis ai fyrir þýska og austurríska oðanabræður. Efni sem ekki agist prentað í Þýskalandi er sgt að prenta í Bandaríkjunum. ð höfum ekki fundið nein bein igsl þessara nýju hreyfinga við mlu nasistana, hvorki skipulags- í né peningaleg. Hér kemur einn- til greina kynslóðabilið. Það er ergi meira bil staðfest milli kyn- >ða en einmitt í Þýskalandi og ísturríki." Öfgahóparnir í Evrópu beina jótum sínu helst að innflytjendum í Suður-Evrópu og þriðja heimin- 1. Skyldi gyðingahaturs verða )a vart í dag? „Hvenær sem útlendingahatur mur upp, og það er til í mörgum idum, beinist það einnig gegn 'ðingum. Þetta sést berlega í ídum fyrrum Júgóslavíu, Gyðing- verða ævinlega fyrstu fórn- lömbin. Þess vegna eigum við að ijast gegn útlendingahatri, hvar m það kemur upp.“ var farið með hana inn í baðher- bergi, þar sem hún átti að fara í sturtubað. Vörðurinn leiddi síðan aðra konu inn til hennar, illræmd- ustu og grimmustu eftirlitskonu kvennafangabúðanna í Birkenau, Maríu Mandl frá Austurríki. Hún hafði líka verið dæmd til dauða. Konurnar tvær stóð naktar undir sturtunum, en hvorug leit á hina. Skyndilega gekk María Mandl til hinnar og sagði þessa einu setn- ingu: „Geturðu fyrirgefið mér?“ Pólska konan, sem var síðar náð- uð, lýsir viðbrögðum sínum á þessa leið: „Við vorum tvær naktar konur og biðum þess að deyja. Ég vissi að allar þær manneskjur, sem Mar- ía Mandl hafði farið ilia með, heyrðu ekki til mín. Þess vegna sagði ég: „Já.“ Wiesenthal þekkir þessa tvo möguleika. Og enn í dag er hann ekki viss um, hvort sá kosturinn sem hann valdi, var sá rétti. Svo óviss hefur hann verið í sinni sök, að í bók sinni „Sólblóm" bætti hann við kafla með spurningum, þar sem fólk sem hann telur öðrum mark- tækara á sviði siðgæðis, er beðið að lýsa skoðun sinni á því, hvort hann hafi gert rétt. Umræðan, sem hófst í kjölfarið í Frakklandi og í mörgum öðrum löndum og fýllti vikum saman heilar síður í merk- ustu dagblöðunum, leiddi ekki neitt ákveðið í ljós. Wiesenthal er nú sjálfur þeirrar skoðunar, að hann hafi fundið svarið í bréfí frá norskri bóndakonu: „Þú áttir að segja hon- um að hann ætti að biðja Guð um fýrirgefningu. Og Guð hefði fyrir- gefíð honum.“ DeLonghi eru ál- Dó Longhi aufustraujámin fislétt oa falleg. Fást meö eöa stáisóla. Og þú notar þau með eöa án gufu. Gufuskot og stillanlegt gufumagn. Verft fró kr. 3.790,- stgr. /FD nix GUFUSTRAUJÁRN Ný útvarpsstöð í loftið á Suðureyri Suðureyri. v UTSENDINGAR hófust 1. des- ember sl. hjá nýrri útvarpsstöð á Suðureyri. Nafn stöðvarinnar er Á-rás og sendir hún út á FM 103,0. Það eru nokkrir ungir Súgfírðing- ar sem standa að rekstri stöðvarinn- ar sem sendir út frá 7 til 24 alla virka daga og allan sólarhringinn um helgar. Sendibúnaður stöðvarinnar er leigður frá Pósti og síma en húsnæði undir stöðina var fengið að láni hjá Freyju hf. Að sögn Jóns Gestssonar, eins forsvarsmanna Á-rásarhópsins, kviknaði hugmyndin um rekstur út- varpsstöðvarinnar nú á haustdögum, og hefur síðan verið unnið á fullu. Öll vinna við rekstur stöðvarinnar er og verður unnin í sjálfboðavinnu. Dagskrárefnið er af ýmsu tagi, þótt tónlistin komi til með að skipa stóran sess. Ýmsir bæjarbúar hafa tekið að sér dagskrárgerð sem verður af ýmsu tagi, þá verða auglýsingar og fréttir af gangi mála hér og annars staðar tíundaðar á meðan Á-rásin verður í loftinu. Ætlunin er að senda út allan des- embermánuð. Kostnaði vegna leigu á útsendingarbúnaði á að ná inn með Morgunblaðið/Sturla Páll Sturluson Hluti af A-rásarhópnum f.v. Einar Ómarsson, Jón Arnar Gestsson, Elías Guðmundsson og Ómar Elvarsson. auglýsingatekjum. Að sögn Jóns hafa undirtektir eigenda fyrirtækja og verslana, bæði á Suðureyri og ísafírði, verið mjög jákvæðar hvað varðar auglýsingar á Á-rásinni og eru þeir því bjartsýnir á að endar náist saman fjárhagslega. Útsendingar Á-rásarinnar nást á öllu stór-Súgandafjarðarsvæðinu. - Sturla Páll. Þeir eru allir í fremstu röð. Þeir hafa allir kynnst atvinnumennsku með erlendum stórfélögum. Þeir hafa alUr fengið sinn skammt afmeðbyr og mótlœti lífsins. í samtölum sínum við Heimi Karlsson segja þeir Atli Eðvaldsson, Pétur Guðmundsson og Sigurður Sveinsson frá lífi sínu innan vallar og utan, allt frá barnæsku til dagsins í dag. Þeir greina frá mörgu sem aldrei fyrr hefur komið fram í dagsljósið og eru ófeimnir við að segja skoðanir sínar á málefnum sem varða bæði íþróttahreyfinguna og þjóðfélags- umræðuna. iraur er óskabók íþróttaunnandans um þessi jól! HÁTUNI 4A SÍMI (91)24420

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.