Morgunblaðið - 12.12.1992, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 12.12.1992, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 57 Stangaveiðifélag Reykjavíkur Níu milljóna tap og mikill samdráttur í sölu veiðileyfa Stóraukin eftirspurn erlendra veiðimanna eftir Norðurá TAP Stangaveiðifélags Reykjavíkur var rúmar 9 milljónir króna á síðasta starfsári samkvæmt skýrslu framkvæmdastjórans, Jóns Gunnars Borgþórssonar. Þetta kom fram á aðalfundi SVTR sem haldinn var nýlega. Sagði Jón Gunnar að ljóst væri að komið væri að þeim tímamótum sem spáð hefði verið síðutsu árin, að verðlag, framboð og eftirspurn færu ekki lengur saman og spiluðu þar sam- an ýmsir þættir, m.a. efnahagsástandið í þjóðfélaginu og minni veiði i ám síðustu sumur, eða þar til í sumar sem leið. Hins vegar væri staða eigin fjár SVFR jákvæð upp á rúmar 48 milljónir og því væri staðan enn sterk og þrátt fyrir þrengingarnar síðasta ár virtust horfur með sölu á veiðileyfum fyrir næsta sumar hafa batnað nokkuð. Veiðileyfi í Norðurá, dýrustu á SVFR, verða boðin á 15 prósent lægra verði fyrir komandi vertíð heldur en var síðasta sumar. Aðeins 68% af útsöluverðmæti árinnar seldist á liðnu sumri á móti 92% sumarið 1991. Jón Gunnar Bald- vinsson fráfarandi formaður SVFR sagði á aðalfundinum að hinar batn- andi horfur væru að sjá í stóraukn- um fyrirspumum og pöntunum í Norðurá frá erlendum veiðimönnum sem vildu veiða á dýrasta tímanum í júlí, en það var einmitt tíminn sem nýttist hvað verst síðasta sumar. FYam kom einnig á fundinum að aðeins þijú veiðisvæði SVFR seld- ust upp á sumrinu, Elliðaárnar, Brynjudalsá í Hvalfirði og Alviðru- veiðar í Soginu. Sókn í flest hinna 22 veiðisvæða félagsins minnkaði hins vegar. Formannaskipti urðu í félaginu. Friðrik Þ. Stefánsson tók við for- mgnnsku af Jóni Gunnari Baldvins- syni sem setið hafði sem formaður í 6 ár. Friðrik hefur verið varafor- maður síðustu árin. Fjórir aðilar gáfu kost á sér í þrjú laus sæti í aðalstjórn. Kristján Guðjónsson, Ólafur Haukur Ólafsson, Þórólfur Halldórsson og Einar Sigfússon. Þeir fyrstnefndu voru kjörnir, en mikið jafnræði var í kosningunni og skildu fá atkvæði frambjóðend- ur. ------».------- ■ AÐVENTUKAFFMLAÐ- BORÐ í Úlfaldnnum, Ármúla 17a, verður haldið sunnudaginn 13. desember kl. 14-17. Séra Sigurð- ur Hauksson talar, klassískur gít- arleikur og Eva Kolbrún og tví- buramir syngja. V^terkurog kD hagkvæmur auglýsingamiöill! fjtatgmMiiftlfr Metsölublaó á hverjum degi! SKI-DOO '93 VELSLEÐARNIR ERU MÆTTIR TIL LEIKS! SÝNING UM ÞESSA HELGI! 50 ÁRA afmæli brautryðjenda í vélsleðum eru afurðirnar glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Ski-doo vélsleðarnir eru hlaðnir nýjungum þannig að hliðstæður finnast ekki. Þú verður að sjá Ski-doo og falla fyrir eftirtektarverðustu véisleðunum. Góð verð, hagstæðir greiðsluskilmálar, kynningarmyndbönd, vertu velkomin í sýningarsal okkar. Opið alla helgina. Umboðsaðilar: Bílaval hf., Strandgötu 53, Akureyri, Bílasalan Fell, Egilsstöðum, Bflaverkst. Nonni, Bolungarvík G'SU JÓNSSONHF BHdshöfði 14 Sími686644
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.