Morgunblaðið - 12.12.1992, Síða 64

Morgunblaðið - 12.12.1992, Síða 64
fólk f fréttum Teg. 9540. Verð 3.900 Teg. 9580. Verð kr. 3.300 Teg. 9581. Verð 3.300 Teg. 9586. Verð 3.400 MÍLANO LAUGAVEGI 61-63, SlMI 10655 Teg. 9583. Verð 3.800 Teg. 9585. Verð 3.300 VEUIÐ ÞAÐ BESTA VEUIÐl «Ö Ifö HREINLÆTISTÆKI - SÆNSK GÆÐAVARA FASTI BYGGINGAVORU- VERSLUNUM UM IAND ALLT. 00 00 {**« oó mm CM ME u o S +-> c/) ■S o) Est Staðgreiðsluafsláttur - Póstsendum samdægurs. SKÆM KR/NGLUNN/ 8-12 S. 689345 nDAhi INTERNATIONAL REVIEW Edítor: Mtron Gríndea P1NLAND trtvfrM. hr»iwí»» tir>n»ir»«x>í. m mt* ******* fovcttm#. f** kWéCmí, *:iwi i«m>. rwáf* NOHWAY * «, .'tsr >!:. *■>» »« P«*** S Arxw» a >*-Mév0 towf *%or>*nmttw m *"«*i *#»* - wwimwr «**►> «* *w*««í4hkw>’ t>. twí»uM> íw * ** *#*t&tm* tt «* <*«* MrM \mr* \mfi tomfun' Morgunblaðið/Sverrir Meðlimir Pís of keik taka við gullplötu frá aðstandenum Veggfóð- urs. Frá vinstri Ingibjörg Stefánsdóttir, Máni Svavarsson og Júlíus Kemp. > VIÐURKENNIN G Gullhúðað Vegg’fóður Ein af vinsælustu kvikmyndum ársins er íslenska gaman- myndin Veggfóður, sem enn gengur í bíóum. Tónlist úr myndinni, sem kom út á plötu, hefur ekki verið síður vinsæl og fyrir skemmstu náði platan 5.000 eintaka sölu, sem þýðir að hún hefur náð gullsölu. Þeir sem gullplötuna fengu voru meðlimir hljómsveitarinnar Pís of Keik, sem á þorrann af tónlistinni á plötunni, en tónsmiður þeirra sveitar, Máni Svavarsson, samdi að auki tilfallandi áhrifstóna þegar það átti við. Aðrir í Pís of keik eru Ingi- björg Stefánsdóttir, sem leikur einnig aðalhlutverk Veggfóðurs, og Júlíus Kemp, sem leikstýrði Vegg- fóðri. LISTIR ísland hlaðið lofi Thelma Ingvarsdóttir og Rósa Guðbjartsdóttir, sem skrásetti sögu Thelmu, Guðlaug Guð- mundsdóttir, sem varð fegurðar- drottning íslands árið 1956 og Ánna Gulla Rúnarsdóttir, dóttir Guðlaugar. INGOLFSKAFFI Margföld fegurð A Inýjasta hefti bresk-franska listatímaritsins ADAM er farið fögrum orðum um íslenska menn- ingu, forseta landsins og nóbel- skáldið Halldór Laxness, sem rit- stjóri tímaritsins hitti fýrr á árinu. Heftið er tileinkað Noregi og Finn- landi en í upphafsgrein þess er fjall- að um listir á hinum Norðurlöndun- um. Forsíðu ADAM prýðir mynd af Halldóri Laxness, með Morgun- blaðið á hnjám sér, og segir í mynd- artexta að nóbelskáldið sé eitt af stærstu nöfnunum í bókmenntum Norðurlanda. ADAM, sem er skammstöfun á Arts, Drama, Architecture, Music hefur sérstöðu um margt. Það er verk Mirons Grindea, 83 ára Rúm- ena, sem settist að í Bretlandi fyrir rúmri hálfri öld. Grindea hefur gef- ið ADAM út í um 50 ár og er tíma- ritið eitt langlífasta og sérstæðasta listatímarit í Bretlandi. Miron Grindea sótti íslendinga heim í haust og hefur greinilega hrifíst af landi og þjóð, ef marka má um- mæli hans. „Ég var svo lánsamur að eyða nokkrum dögum á því Norðurland- anna, sem f|arlægast er, íslandi, þar sem 250.000 íbúar deila einhverri ríkustu menningararfleifð Evrópu," segir í upphafi umfjöllunarinnar. Segist Grindea hafa notið þeirra forréttinda að hafa hitt Vigdísi Finn- bogadóttur, forseta. „í henni birtist menningarlíf þjóðarinnar á einstæð- an hátt. Afburðasnilli hennar, stolt og áhugi á skáldum, leikritahöfund- um og tónlistarmönnum er eitt af undrum okkar tíma.“ Þá segir Grindea það einnig hafa verið ánægjulegt að hitta Halldór Laxness, sem eigi heima í hópi merkustu höfunda heimsbókmennt- anna. Var honum sagt að það væri útlokað að skáldið tæki á móti hon- um. „En kraftaverkin gerast enn... Morgunblaðið/Þorkell Meðal skemmtiatriða fegurðardrottninganna var trompetleikur Þór- unnar Lárusdóttur, sem varð ungfrú Norðurlönd fyrr á árinu. Kynn- ir kvöldsins, Heiðar Jónsson snyrtir, lét sig ekki muna um að halda nótunum fyrir Þórunni. Yart hefur fríðari hópur ís- lenskra kvenna komið saman á einum stað en í Ingólfskaffi í vik- unni. Þar voru samankomnar velf- lestar fegurðardrottningar landsins fyrr og síðar auk áhugafólks um kvenlega fegurð, í tilefni af útkomu bókarinnar Thelma, saga Thelmu Ingvarsdóttur. Thelma, sem búsett er í Austurríki kom til landsins af því tilefni. Nokkrar fegurðardrottn- inganna skemmtu gestum, með söng og hljóðfæraleik en kynnir kvöldsins var Heiðar Jónsson. Ljós- myndari Morgunblaðsins leit við í hófinu og smellti af meðfylgjandi myndum. Ég ræddi við nó- belskáldið og reyndist Laxness vera býsna ung- legur að sjá, maðurinn sem naut lífsins í Par- ís á þriðja ára- tugnum ásamt Breton, Aragon og Tzara. Ágætir gestgjafar mínir hjá Rithöfunda- sambandinu, þeir Þráinn Bert- elsson og Svein- bjöm Baldvins- son, sögðu mér að meistaranum hefði tekist hið ómögulega; að skilgreina ísland fyrir íslending- um.“ Halldór Laxness prýðir forsíðu nýjasta ADAM- listatímaritsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.