Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 65
% Á ballinu í Casablanca gat meðal annars að líta þessa athyglisverðu hárgreiðslu (t.h.). SKEMMTANIR Skýjum ofar í Casablanca Skýjum ofar var yfirskrift síðustu komandi áramótaball, þar sem verð- helgar í Casablanca en ur boðið upp á saxófónleik og fjór- skemmtistaðurinn var þéttskipaður faldan bongótrommuleik undir tón- þrátt fyrir próf í framhaldsskólum listinni. landsins. Hituðu gestir upp fyrir Plötusnúður staðarins. Christian og Gunnar kampakátir enda búnir að skokka 5 km i norræna skólahlaupinu. mRNARSKOLJ Lífið utan veggja skólans Skólinn og það starf sem þar fer fram, er í raun heill heimur. En nemendum er ekki síður nauð- synlegt að kynnast ýmsu því sem fram fer utan veggja skólans. Þess- ar myndir af nemendum Tjarnar- skóla, eru teknar er nemendum brugðu aðeins út af vananum. Með- al þess sem gert hefur verið, má nefna haustferð að Úlfljótsvatni, stutt siglinganámskeið, þátttöku í Göngudeginum og síðar Norræna skólahlaupinu, heimsókn í Iðnskól- ann, íslandsbanka og leikhúsferð. Þá fengu nemendur einnig góða gesti í heimsókn, Þorgrím Þráinsson rithöfund og Þorvarð Ömólfsson og Árna Einarson, sem fræddu nem- endur um skaðsemi reykinga. Á siglingu í góðu veðri; Kristín Ösp, Anna Margrét, Sigþrúður og María Björg ásamt leiðbeinendum. Hrífandi rratnaður með 25% afslætti fdesember. Verið velkomin. ■ TÍZKAN LAUGAVEGI 71 2. HÆÐ SÍMI10770 NÝSENDING v Jakka?—pils — blússur Gott verð. Tískuverslunin Hverfisgötu 78, sími 28980. JÓLATILBOÐ Sófasett 3+1 +1 KRETA kr. 158.500,- stgr. Nýkomin belgísk sófasett m/áklæði. Verð frá kr. 136.000,- stgr. Sófasett í áklæði á frábæru verði. Kr. 115.000,- stgr. Opið laugardag kl. 10-18. Sunnudag kl. 14-17. Valhúsgögn Ármúla 8, símar 812275 og 685375. SKYRTUR - SKYRTUR Góð jólagjöf Full verslun af DOUBLE TWO enskum úrvals skyrtum NÝJUSTU VETRARLITIRNIR EINLITAR - RÖNDÓTTAR - KÖFLÓTTAR- SMOKING - Stæróir frá 38-46 cm. Yfirstærðir 47-50 cm. Vírtlra kr. 1900.- til 3500.- Komiðog skoðið okkarfjölbreytta vöruúrval og kynnist okkarlágaverði. Póstsendum. VersEunin GREIfMIH Skólavörðustíg 42, R. sími 621171.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.