Morgunblaðið - 12.12.1992, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 12.12.1992, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 73 Sterar og nytsamur sakleysingi Frá Ólafi Sigurgeirssyni: í síðustu viku var fyrirferðarmik- ill fréttaflutningur af íþróttamanni sem nærri hafði látið lífið eftir inn- tökur steralyfja. Ég gaf þessu gaum eins og vafalaust margir aðrir og vorkenndi þeim sem í hlut átti og hugsaði sem svo, auðvitað hlaut að koma að þessu. Að öðru leyti vakti þessi frétt engan sérstakan áhuga hjá mér. Á því varð breyting á föstu- dagskvöldið, þegar læknririnn Pét- ur Pétursson frá heilsugæslustöð- inni á Akureyri var kominn í kvöld- fréttir vegna málsins. Gat verið að þræðir í þessu máli lægju til Péturs á einvem hátt? Slíkt varð ég að kanna nánar, en síðan um vor 1991 hef ég staðið í málaferlum við Pét- ur fyrir hóp íþróttamanna sem telur hann ómaklega hafa vegið að æru sinni með rógi og illmælgi. Eitt af því sem kom fram í vöm Péturs var beiðni hans til stéttarbræðra sinna, að láta sér í té allar upplýs- ingar um afskipti þeirra af stera- notkun sjúklinga sinna. Nokkrir urðu við þessu, þrátt fyrir þagnar- skyldureglur, og sumir nefndu að sjúklingar þessir hefðu tengst ákveðnum íþróttum án þess þó að gera sér grein fyrir eðlismun á íþróttum og trimmi. Gat verið að einhveijir af þessum sárafáu lækn- um eða kannski aðrir sem engu gátu miðlað í upphafi biðu átekta eftir hvalreka fyrir málsvöm Pét- urs. Sjúklingurinn var staðreynd. Hann hefur ekki verið nafngreindur en við getum kallað hann Palla. í stöðinni, sem hann æfði í þekktu hann margir. Hann hafði komið þangað í byijun árs 1991 og ráðið sig til hreingeminga. í samtali við mig sagði hann að hann hefði eng- an íþróttalegan bakgmnn, en eftir sukksamt lífemi og vímuefnaneyslu vildi hann snúa við blaðinu, koma líkamanum í stand og byija nýtt líf. Fljótlega gafst hann upp á hrein- gemingunum, en fór að toga í drag- vélar og fást við hin margslungnu æfíngatæki sem almenningur sækir í sér til heilsubótar. Það var tekið á í tömum, en aldrei æft samfellt. Vímuefnin vom aidrei langt undan og stundum kom hann annarlegur til æfínga, en þar sem engin fannst áfengislyktin var honum ekki mein- uð innganga, en starfsmenn höfðu á honum gætur svo hann skaðaði sig eki. Ég benti á þá hættu í blaðagrein á síðasta ári að alhæfíng um lyfja- notkun í sumum íþróttagreinum gæti hugsanlega leitt einhveija ein- staklinga til þess að leita á náðir lyfja sér til tjóns, þar sem þeir réðu af slíkum ummælum að sterar væra undirstaða afreka. Hvort sem það hefur vaidið að Palli fór og fékk steralyf hjá lækni sínum þegar hon- um þótti árangurinn láta á sér standa skal ósagt látið, en kannski réð þar einhveiju fijálsleg afstaða hans til lyfja. Éftir þijá sterakúra var Palli í góðu lagi, en átta dögum eftir að notkun var hætt brast heilsa I I I I I VELVAKANDI HRINGUR Tveir silfurhringir töpuðust á föstudag, sennilega við Grettis- götu eða í Skeifunni. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í Unni í síma 812088. HANSKI Svartur leðurhanski með ptjónuðu fóðri tapaðist við Laugaveg 28. nóvember,- Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 76387. GLERAUGU Lesgleraugu í svörtu hulstri töpuðust á árshátíð Þingeyinga- félagsins í Súlnasal Hótel Sögu 20. nóvember. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 681153 eða 34137. ÁKEYRSLA Bakkað var á grágræna Toy- ota Corolla fyrir framan Nýbýla- veg 14 laugardaginn 5. desem- ber frá tímabilinu kl. 14.45 til 15.45. Vitni að ákeyrslunni eða ökumaðurinn sem henni olli era beðin að hringja í Ingólf í síma 43369 eða hafa samband við lögregluna í Kópavogi. SKÓR Svartur kuldaskór á hægri fót með bláu innleggi var tekinn í misgripum i íþróttahúsinu á Seltjarnamesi. Viðkomandi er vinsamlegast beðinn að skila honum þangað eða hringja í síma 444454. GLERAUGU Tvískipt gleraugu með blárri og grænni umgjörð og gylltum spöngum töpuðust fyrir skömmu, sennilega á leiðinni frá Glæsibæ i Seljaland. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 813624. LÆÐA Eins og hálfs árs gömul læða tapaðist frá Skólatröð 6 í Kópa- vogi. Hún er merkt, með rauða ól með endurskinsmerki. Hún er frekar lítil, svört með hvíta bringu, hvítar hosur og hvíta höku. Þeir sem hafa orðið varir við hana era vinsamlegast beðn- ir að hringja í síma 41922. SMÁNAR GREEÐSLA Halldóra Ólafsdóttir: Ég er einstæð móðir, á þijú börn og hef tvö þeirra á mínu framfæri. Ég hef þegið mæðra- laun með tveimur bömum en nú hefur verið ákveðið að skera þau niður svo um munar eða úr 12.398 kr. niður í um 3.000 kr. Og af þessum þijú þúsund krónum þarf svo að borga skatt! Þetta er slík smánargreiðsla að ég get ekki verið þekkt fyrir að taka við henni og ætla því að skila henni aftur. Ég skora á aðrar einstæðar mæður að gera slíkt hið sama.. Fólk sem er í sambúð en skrá- ir sig sem einstæð foreldri er búið að skemma mikið fyrir þeim sem era einstæðir foreldrar. Samt era þessar aðgerðir stjóm- valda, að skera niður mæðra- laun, lítt skiljanlegar þar sem ekki virðist skorið niður á öðram sviðum að sama skapi. ÆTTIAÐ LÆKKA RÁÐHERRA- LAUNIN Katrín Hallgrímsdóttir: Ég er einstæð móðir og finnst það hryllingur hvað Sighvatur heilbrigðis- og tryggingaráð- herra er að gera. Með því að hækka meðlögin og skera niður bamabæturnar er hann að ráð- ast á þá sem síst skyldi. Þetta á eftir að valda bæði röskun og tjóni hjá mörgum. Hvers vegna byijar hann ekki á sjálfum sér og sker niður ráðherralaunin í stað þess að ráðast á þá sem þegar beijast í bökkum? Palla og hann leitaði til bráðavaktar á spítala vegna mikils hjartsláttar. Áðhlynning Palla þar var óað- fínnanleg, hjartsláttur orðinn eðli- legur eftir tvo daga. Þá var farið að grafast fyrir um orsakir og Palli sagði lækninum frá steranum. Ekki þurfti lengra að leita orsaka, sjúk- dómsgreiningin var klár, kannski sagði Palli ekki frá vímuefnunum sem hann hafði neytt skömmu áð- ur. Steramir vora orsökin að mati læknisins og ekki nóg með það, þeir höfðu nærri kostað hann lífið. Palla vegna vona ég að greiningin hafi verið rétt og hann megi áfram innbyrða vímuefni, bara hann láti sterana í friði. Á þessari stundu var Palli niðurbrotinn á sál og kemur þá að íþróttadeild Ríkisútvarpsins, sem átti við Palla viðtal og nefndi hann íþróttamann. Hvemig lágu þræðir þangað? Maður nákominn einum íþrótta- fréttamanninum sagði svo frá að læknir hefði hringt á íþróttadeildina og sagst vera með einn meyran og hvort þeir vildu taka hann á beinið. Þessi orð vora borin undir íþrótta- fréttamanninn, sem neitaði þeim, en viðurkenndi þó að læknir hefði komið honum á framfæri þar sem hann vildi tjá sig um reynslu sína. Er læknirinn ekki kominn út á hál- ar brautir, eða hvað fínnst kollegum hans? Er íþróttadeildin ekki að fara út fyrir verksvið sitt með því að kalla Palla íþróttamann og koma honum þannig inn í íþróttaþáttinn á folskum forsendum og matreiða svo efnið til tjóns fyrir stóra hópa íþróttafólks, sem há baráttu frá degi til dags fyrir æra sinni og mannorði. Nei, Palli er ekki íþrótta- maður, því enga íþrótt hefur hann æft né keppt í, ekki frekar en vinur minn Jón, fyrram branavörður, sem syndir 200 metrana á hveijum morgni. Jón yrði ekki frekar íþrótta- maður þótt hann kýldi sig út af sterum til að synda aðeins hraðar. ÓLAFUR SIGURGEIRSSON Austurströnd 3, Seltjamarnesi LEIÐRÉTTING Eyja var systir Hans í viðtali við Sigurð Demetz Frans- son sl.sunnudag var ranghermt að Þórey kona hans væri systir Hönnu konu Hans Þórðarsonar. Hið rétta er að Eyja var systir Hans Þórðar- sonar, stórkaupmanns. FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRU PFLUQ VELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI % Í>AÐ VAR ANNAÐ HVORT AÐ LENGJA ERMARNAR EÐA STYTTA VETURINN LACOSTE Kemur upp um þinn góða smekk! IITH |ff»GLÆS(eÆ V f f Ll “ F SIMI812922 ð r i ri U i) Pana Pocket kx - 9000 ■ Tónval ■ 900 MHz, 40 rásir ■ 10 skammvalsminni (20 tölustafir) ■ Langdrægni 400 m. utanhúss ■ Langdrægni 200 m. innanhúss ■ Handtæki vegur 390 gr. ■ Móðurstöð vegur 500 gr. ■ Samþykktur af Fjarskiptaeftirlitinu Verð kr. 30.329,- stgr. 3 ö. HEKLA LAUGAVEGI174 S695500/695550
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.