Morgunblaðið - 19.12.1992, Page 5

Morgunblaðið - 19.12.1992, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 5 5 fráb&rar 11 n. Þriðj® Pre gognryn® í Miöbæjan SETBERG Freyjugötu 14, simi 91 17667 íélagat" l944 Ævintýri æskuáranna Thirsty í Wales Bráðspennandi frásögn. Þorsteinn skráir sögu sína sjálfur, og gefur það henni aukið gildi. Fjöldi forvitnilegra mynda. Úr ummælum gagnrýnenda: „Þessi bók reyndist með allra skemmtilegustu endurminningabókum sem undirritaður hefur lengi lesið. Jón Birgir Pétursson, Alþbl. „Þorsteinn á að baki feril sem einstakur er meðal íslendinga.... Endurminningamar eru fróðlegar í betra lagi og frásögnin þmngin spennu. Allt getur gerst. Margar góðar myndir prýða bókina.“ Jónas Haraldsson, DV. „Stundum minnir frásögn Þorsteins á magnaðar hasarbækur....Hann er lipur og skemmtilegur penni, og tekur sjálfan sig bara svona mátulega hátíðlega....Saga hans er fróðleg og ævintýraleg.“ Hrafn Jökulsson, Pressan. —>-^!!!?7~ktt‘ri>*tan háloftunum Endurminningar Þorsteins E. Jónssonar flugmanns. Ævintýrasaga frá upphafi til enda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.