Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 7 LITRÍKOG, .. 5KEMMTILEO FRASOÚN 000Sjálfsagt eru margir sem hugsa með sér hvað rétt tæplega fimmtug kona geti haft merkilegt að segja. Allar slíkar hugsanir eru á brott þegar bókinni er lokað. Thelma hefur nefnilega lifað margt og merkilegt og þankagangur hennar á erindi til allra. Rósa Guðbjartsdóttir skráir frásögnina lipurlega og vel. Hún heldur vel utan um persónurnar sem Thelma kynnir til sögunnar og lesandinn fær að vita afdrif þeirra. Bókin um Thelmu er skemmtileg og uppbyggileg saga um íslenska stúlku sem aldrei gleymir uppruna sínum. I Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir í ritdómi í DV. • • • Efniviðurinn frá þessari ævi er ríkulegur. Minningar Thelmu frá hinu heldur stutta æviskeiði eru einar af þeim (ör)fáu sem vekja til umhugsunar, eru lærdómsríkar og fullar samkenndar gagnvart samferðafólki. Rósa Guðbjartsdóttir hefur unnið sérlega vel úr frásögninni, gert hana litríka og skemmtilega svo jaðrar stundum við snilld. Jenna Jensdóttir í ritdómi í Morgunblaðinu. OVÆCIN, AFDRÁTTAIUAU5 OGSKEMMHLEC Og náttúran hrópar og kallar, bókin um athafnamanninn og eld- hugann Gulla í Karnabæ eftir Óskar Guðmundsson, er að mati gagnrýnenda einstök og skemmtileg heimild um samtímann: • •Bókin er svo merkileg heimild á mörgum sviðum ... að hún á erindi til allra íslendinga. Bókin er vel skrifuð eins og Óskars er von og vísa. Hann er næmur á það viðkvæma í lífi Guðlaugs og kemur því öllu vel til skila án væmni en af mikilli nærfærni. Þar hefur stundum verið erfitt að finna réttu leiðina. Óskari tekst það. Samantekt mín um þessa bók er: Einstök saga og einstök heimild. Bók sem allir ættu að lesa. I Sigurdór Sigurdórsson í ritdómi í DV. • • • Óskar Guðmundsson hefur fært í letur skemmti- lega frásögn. ... Stíllinn er eðlilegur og laus við rembing og sjálfsagt fer það Gulla vel að tjá sig á einföldu og skiljanlegu máli. í heild er ævisaga Gulla Bergmanns fagmannlega unnin bók. Hún er skemmtileg og fróðleg heimild um samtíma okkar. I Jón Özur Snorrason í ritdómi í Morgunblaðinu. IÐUNN Thelma, saga Thelmu Ingvarsdóttur eftir Rósu Guðbjarts- dóttur, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.