Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 8
1
8,
MORGUNBLAÐIÐ -LAUGARpAGUR 1,9. PJBgEMBER 1992
1 DAG er laugardagur 19.
desember, 354. dagur árs-
ins. Árdegisflóð í Reykjavík
kl. 2.08 og síðdegisflóð kl.
14.33. Fjara kl. 8.25 og kl.
20.49. Sólarupprás í Rvík
kl. 11.20 og sólarlag kl.
15.30. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.25 og
tunglið er í suðri kl. 9.25.
Álmanak Háskóla íslands.)
Að lokum: Styrkist nú í
Drottni og í krafti máttar
hans (Efes. 6, 10.)
KROSSGATA
5
/.
LÁRÉTT: 1 skaði, 5 loka, 6 planta,
7 hvað, 8 kyns, 11 fer á sjó, 12
pest, 14 bára, 16 gabbar.
LÓÐRÉTT: 1 hindrunin, 2 lystar-
leysi, 3 þegar, 4 gosefni, 7 ósoðin,
9 lokka, 10 mjög, 13 magur, 15
titill.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: 1 sófann, 5 al, 6 eflist,
9 kól, 10 át, 11 il, 12 áli, 13 nifl,
15 Ákij 17 súrara.
LÓÐRÉTT: 1 spekinga, 2 fall, 3
ali, 4 nóttin, 7 fóli, 8 sál, 12 álka,
14 fár, 16 ir.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær komu inn Húnaröst og
Jón Finnsson. Þá kom tog-
arinn Viðey inn af veiðum.
Selfoss fór í gær svo og
Reykjafoss. Amarfell kom en
fór aftur í ferð samdægurs.
HORNAFJARÐARHÖFN.
Hofsjökull kom að utan í gær
og fór þá á ströndina. Erl.
fraktskipin sem komu með
timburfarm og salt eru farin
út aftur.
ARNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á þriðju-
daginn kemur^ 22.
desember, er níræður Agúst
Jónsson byggingameistari,
Reynivöllum 6, Akureyri.
Kona hans er Margrét Magn-
úsdóttir. Þau taka á móti
gestum á Hótel Hörpu á
morgun, sunnudag 20. þ.m.,
kl. 15-19.
7 f|ára Næst-
I komandi mánudag,
21. þ.m., er sjötug Sigríður
Axelsdóttir, Hæðargarði 2,
Rvík. Eiginmaður hennar var
Guðmundur Hansson. Hann
lést árið 1989. Hún tekur á
móti gestum á morgun,
sunnudag, í safnaðarheimili
Bústaðakirkju, eftir kl. 16.
/?/\ára afmæli. Á mánu-
OU daginn kemur, 21.
des., er sextug Sigurhanna
Gunnarsdóttir, Læk, Ölfusi.
Á morgun tekur hún, og eig-
inmaður hennar Jón Einar
Hjartarsson, á móti gestum á
Hótel Örk, Hveragerði, eftir
kl. 20.
/?/"iára afmæli. Á þriðju-
ÖU daginn kemur, 22.
þ.m., er sextugur Tómas
Steindórsson bóndi,
Hamrahóli. Eiginkona hans
er Sigurbima Guðjónsdóttir.
Þau taka á móti gestunum á
heimili sínu í dag, laugardag,
eftir kl. 20.
7 Hára J dag er
I V/ Sigurður G. ísaksson,
Flókagötu 12, Rvík, sjötugur.
Milli kl. 16 og 19 í dag, af-
mælisdaginn, tekur hann á
móti gestum á heimili sonar
síns og tengdadóttur í Jaka-
seli 30.
FRÉTTIR
AÐFARANÓTT föstudags-
ins var kaldasta nóttin á
þessum vetri í Reykjavík,
mínus 7 stig, og úrkomu-
laust að heita. Mest frost
um nóttina var 13 stig uppi
á hálendinu. Mest snjóaði
austur á Egilsstöðum og
varð næturúrkoman 20
mm. Ekki sá til sólar í höf-
uðstaðnum í fyrradag. f
vændum er hlýnandi um
helgina og gæti suðaustan-
átt orðið ríkjandi vindátt á
landinu á sunnudag.
Snemma í gærmorgun var
27 stiga frost vestur í Iqalu-
it. í Nuuk var hiti við frost-
mark, 5 stiga hiti í Þránd-
heimi, 3 stiga frost í Sund-
svall og um frostmark aust-
ur í Vaasa.
í DAG hefst 9. vika vetrar.
ORGELTÓNLEIKAR verða
í Hallgrímskirkju í dag kl. 12
og aftur kl. 18.
FÉL. eldri borgara. í dag
fara Göngu-Hrólfar úr Risinu
kl. 10. Næsta ganga er 2.
janúar nk. Lögfræðingur fé-
lagsins er til viðtals á skrif-
stofunni nk. þriðjudag.
NESSÓKN. Félagsstarf aldr-
aðra í dag. Kl. 15 verður far-
ið í ökuferð um borgina til
að skoða jólaskreytingar.
Komið við í kristniboðssalnum
við Háaleitisbraut og drukkið
súkkulaði með tilheyrandi
ijómavöfflum. Tilkynna þarf
þátttöku í s. 16783 milli kl.
12 og 13.
KÓPAVOGUR. Skrifstofa
Mæðrastyrksnefndar er á
Hábraut 2 og verður opin
virka daga fram að jólum kl.
17-19. Þar fer fram á sama
tíma fataúthlutun.
KIWANISKLÚBBURINN
Viðey. Gönguferð um Elliðar-
árdal á morgun, sunnudag.
Lagt af stað frá Dælustöðum
v/Stekkjarbakka kl. 10.
KIWANISFÉLAGAR halda
sameiginlega skötuveislu í
Kiwanishúsinu, Brautarholti
26, í kvöld kl. 18.
MIIMIMIIMGARSPJÖLD
GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn-
inga- og heillaóskakort
Biblíusjóðs félagsins er að
finna í sérstökum veggvösum
í flestum kirkjum og kristileg-
um samkomuhúsum á land-
inu. Einnig fást þau í skrif-
stofu félagsins, Vesturgötu
40 Rvík, s. 621870.
Hjálmur -fyrirtœki Einars Odds á Flateyri
Neyðast til að selja togarann
Almáttugur minn! Hver á nú að bjarga þjóðinni, Gunnsa mín?
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 18. til 24. desem-
ber, aó báöum dögum meötöldum, er i Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess
er Laugavegs Apótek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. AÖfanga-
dag: Holts Apótek.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Neyðarsími iögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112.
...................................Jiga 10-16, 8. 620064.
d hefur heimilislækni eða nær
ekki”til lians s. 6%600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþión. í simsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
prtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaðarsima, símaþjónustu um
alnæmismál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökln '78: Upplýsingar og ráðgjöf i 3.91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðm-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögu.n 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, heigidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í LaugardaL Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
SkautasvelBð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og
20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.simi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldrí sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Slmaþjónuta RauS»kro«shú»slni. RáSgjafar- og upplýsingasimi ætlaíur bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhrmginn. S.
91-622266, grænt númer: 99-6622. . . .
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til fostu-
daga frá kl. 9-12. Sími. 812833. . L tl A .. „ _
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvor 27, Kópa-
vogi. Opiö 10—14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir forekJmm og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16. þriðjud., miðvikud. og fostud. 9-12. Afengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjukrun-
arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Husaskjól og aðstoð fynr konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og born, sem oröiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbcldi. Virka daga kl. 919.
ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð a hverju fimmtudagskvoldi
milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. Sími 676020. .
Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjðfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 2922. Fimmtud. 14-16.
ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn slfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 2921. Skritst. Vesturgötu 3. Opið kl. 919. Simi 626868 eða 626878.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 917.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13-16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili riklsins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vmalina Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum,
sem telja sig þurfa að tiá sig. Svarað kl. 20-23.
Uppiýsingamlðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mánVföst. kl. 1916, laugard. kl.
1914.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 1913.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-
23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga,
yfirfit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga
heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 1920..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.3920.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomuiagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.3917. Landa-
kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.3919. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 1917. — Borgarspitplinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til Id 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
buðin Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 1919.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartími
frjals alla daga. Fæðlngarhelmili Reykjavíkun Alla daga kkl. 15.3916.00. - Klepps-
spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga
k 'J£'.3011 17' - Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 1916 og kl. 19.3920. - St. Jósefs-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 1919.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.0920.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.0919.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.098.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgkJögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 68Ó230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 912.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 917. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16. , ...
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til fostudaga kl.
919. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 921, föstud. kl. 919. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn manud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið manud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 1911. Sólhelmasafn, miövikud.
Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-18.
Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tima fyrir feröahópa og skólanem-
endur. Uppl. i sima 814412.
Ásmundarsafn í Slgtúnl: Opiö alla daga 10-16.
Akureyrí: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 1919. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugrlpasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 1915.
Norræna húsið. Bókasafnið. 1919, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn ísiands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd-
um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opiö um helgar kl.
13.30-16. Lokað i desember og janúar.
Nesstofusafn: Opiö um heigar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnlö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonan Opiö 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðin Opið daglega frá kl. 1918. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins.
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.3916.
Byggöa- og listasafn Árneslnga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 1921, föstud. kl. 1917.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 1917.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafnlð Hafnarfirðl: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavfkun Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 9921840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiöholtslaug
eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.0920.30. Laugard. 8.0917 og sunnud.
Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.0921.00. Laugardaga:
8.0918.00. Sunnudaga: 8.0917.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 911.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30 Helg-
an 915.30.
Varmártaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.398 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 1917.30. Sunnudaga kl. 1915.30.
Sundmiðstöð Keflavfkun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 917. Sunnu-
daga 916.
Sundlaug Kópavoas: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 917.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 918, sunnu-
daga 916. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1920.30. Laugard. kl. 7.19
17.30. Sunnud. kl. 917.30.
Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 19-21.