Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 8
1 8, MORGUNBLAÐIÐ -LAUGARpAGUR 1,9. PJBgEMBER 1992 1 DAG er laugardagur 19. desember, 354. dagur árs- ins. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.08 og síðdegisflóð kl. 14.33. Fjara kl. 8.25 og kl. 20.49. Sólarupprás í Rvík kl. 11.20 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 9.25. Álmanak Háskóla íslands.) Að lokum: Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans (Efes. 6, 10.) KROSSGATA 5 /. LÁRÉTT: 1 skaði, 5 loka, 6 planta, 7 hvað, 8 kyns, 11 fer á sjó, 12 pest, 14 bára, 16 gabbar. LÓÐRÉTT: 1 hindrunin, 2 lystar- leysi, 3 þegar, 4 gosefni, 7 ósoðin, 9 lokka, 10 mjög, 13 magur, 15 titill. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 sófann, 5 al, 6 eflist, 9 kól, 10 át, 11 il, 12 áli, 13 nifl, 15 Ákij 17 súrara. LÓÐRÉTT: 1 spekinga, 2 fall, 3 ali, 4 nóttin, 7 fóli, 8 sál, 12 álka, 14 fár, 16 ir. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær komu inn Húnaröst og Jón Finnsson. Þá kom tog- arinn Viðey inn af veiðum. Selfoss fór í gær svo og Reykjafoss. Amarfell kom en fór aftur í ferð samdægurs. HORNAFJARÐARHÖFN. Hofsjökull kom að utan í gær og fór þá á ströndina. Erl. fraktskipin sem komu með timburfarm og salt eru farin út aftur. ARNAÐ HEILLA ára afmæli. Á þriðju- daginn kemur^ 22. desember, er níræður Agúst Jónsson byggingameistari, Reynivöllum 6, Akureyri. Kona hans er Margrét Magn- úsdóttir. Þau taka á móti gestum á Hótel Hörpu á morgun, sunnudag 20. þ.m., kl. 15-19. 7 f|ára Næst- I komandi mánudag, 21. þ.m., er sjötug Sigríður Axelsdóttir, Hæðargarði 2, Rvík. Eiginmaður hennar var Guðmundur Hansson. Hann lést árið 1989. Hún tekur á móti gestum á morgun, sunnudag, í safnaðarheimili Bústaðakirkju, eftir kl. 16. /?/\ára afmæli. Á mánu- OU daginn kemur, 21. des., er sextug Sigurhanna Gunnarsdóttir, Læk, Ölfusi. Á morgun tekur hún, og eig- inmaður hennar Jón Einar Hjartarsson, á móti gestum á Hótel Örk, Hveragerði, eftir kl. 20. /?/"iára afmæli. Á þriðju- ÖU daginn kemur, 22. þ.m., er sextugur Tómas Steindórsson bóndi, Hamrahóli. Eiginkona hans er Sigurbima Guðjónsdóttir. Þau taka á móti gestunum á heimili sínu í dag, laugardag, eftir kl. 20. 7 Hára J dag er I V/ Sigurður G. ísaksson, Flókagötu 12, Rvík, sjötugur. Milli kl. 16 og 19 í dag, af- mælisdaginn, tekur hann á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur í Jaka- seli 30. FRÉTTIR AÐFARANÓTT föstudags- ins var kaldasta nóttin á þessum vetri í Reykjavík, mínus 7 stig, og úrkomu- laust að heita. Mest frost um nóttina var 13 stig uppi á hálendinu. Mest snjóaði austur á Egilsstöðum og varð næturúrkoman 20 mm. Ekki sá til sólar í höf- uðstaðnum í fyrradag. f vændum er hlýnandi um helgina og gæti suðaustan- átt orðið ríkjandi vindátt á landinu á sunnudag. Snemma í gærmorgun var 27 stiga frost vestur í Iqalu- it. í Nuuk var hiti við frost- mark, 5 stiga hiti í Þránd- heimi, 3 stiga frost í Sund- svall og um frostmark aust- ur í Vaasa. í DAG hefst 9. vika vetrar. ORGELTÓNLEIKAR verða í Hallgrímskirkju í dag kl. 12 og aftur kl. 18. FÉL. eldri borgara. í dag fara Göngu-Hrólfar úr Risinu kl. 10. Næsta ganga er 2. janúar nk. Lögfræðingur fé- lagsins er til viðtals á skrif- stofunni nk. þriðjudag. NESSÓKN. Félagsstarf aldr- aðra í dag. Kl. 15 verður far- ið í ökuferð um borgina til að skoða jólaskreytingar. Komið við í kristniboðssalnum við Háaleitisbraut og drukkið súkkulaði með tilheyrandi ijómavöfflum. Tilkynna þarf þátttöku í s. 16783 milli kl. 12 og 13. KÓPAVOGUR. Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar er á Hábraut 2 og verður opin virka daga fram að jólum kl. 17-19. Þar fer fram á sama tíma fataúthlutun. KIWANISKLÚBBURINN Viðey. Gönguferð um Elliðar- árdal á morgun, sunnudag. Lagt af stað frá Dælustöðum v/Stekkjarbakka kl. 10. KIWANISFÉLAGAR halda sameiginlega skötuveislu í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, í kvöld kl. 18. MIIMIMIIMGARSPJÖLD GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. Hjálmur -fyrirtœki Einars Odds á Flateyri Neyðast til að selja togarann Almáttugur minn! Hver á nú að bjarga þjóðinni, Gunnsa mín? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 18. til 24. desem- ber, aó báöum dögum meötöldum, er i Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. AÖfanga- dag: Holts Apótek. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyðarsími iögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. ...................................Jiga 10-16, 8. 620064. d hefur heimilislækni eða nær ekki”til lians s. 6%600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþión. í simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- prtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökln '78: Upplýsingar og ráðgjöf i 3.91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðm- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögu.n 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í LaugardaL Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasvelBð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldrí sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Slmaþjónuta RauS»kro«shú»slni. RáSgjafar- og upplýsingasimi ætlaíur bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhrmginn. S. 91-622266, grænt númer: 99-6622. . . . LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl. 9-12. Sími. 812833. . L tl A .. „ _ G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvor 27, Kópa- vogi. Opiö 10—14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir forekJmm og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16. þriðjud., miðvikud. og fostud. 9-12. Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjukrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Husaskjól og aðstoð fynr konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og born, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbcldi. Virka daga kl. 919. ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð a hverju fimmtudagskvoldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. . Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjðfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 2922. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn slfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 2921. Skritst. Vesturgötu 3. Opið kl. 919. Simi 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 917. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili riklsins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vmalina Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tiá sig. Svarað kl. 20-23. Uppiýsingamlðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mánVföst. kl. 1916, laugard. kl. 1914. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 1913. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00- 23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirfit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 1920.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.3920.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.3917. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.3919. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 1917. — Borgarspitplinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til Id 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- buðin Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 1919.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartími frjals alla daga. Fæðlngarhelmili Reykjavíkun Alla daga kkl. 15.3916.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga k 'J£'.3011 17' - Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 1916 og kl. 19.3920. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 1919.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.0920.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.0919.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.098.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgkJögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 68Ó230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 912. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 917. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. , ... Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til fostudaga kl. 919. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 921, föstud. kl. 919. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn manud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið manud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 1911. Sólhelmasafn, miövikud. Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-18. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tima fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundarsafn í Slgtúnl: Opiö alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 1919. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrlpasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 1915. Norræna húsið. Bókasafnið. 1919, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn ísiands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um heigar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnlö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonan Opiö 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðin Opið daglega frá kl. 1918. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.3916. Byggöa- og listasafn Árneslnga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 1921, föstud. kl. 1917. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 1917. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnlð Hafnarfirðl: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkun Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 9921840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.0920.30. Laugard. 8.0917 og sunnud. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.0921.00. Laugardaga: 8.0918.00. Sunnudaga: 8.0917.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 911.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30 Helg- an 915.30. Varmártaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.398 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 1917.30. Sunnudaga kl. 1915.30. Sundmiðstöð Keflavfkun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 917. Sunnu- daga 916. Sundlaug Kópavoas: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 917.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 918, sunnu- daga 916. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1920.30. Laugard. kl. 7.19 17.30. Sunnud. kl. 917.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 19-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.